Fréttir
16.12.2008
Franz Árnason forstjóri Norðurorku á Akureyri segir óhjákvæmilegt að einhverjar gjaldskrárhækkanir verði hjá fyrirtækinu
en að þeim verði stillt í ...
Lesa meira
Fréttir
16.12.2008
Slökkvilið Akureyrar og Hjálparsveitin Dalbjörg undirrituðu í gær samstarfssamning. Samningurinn felur í sér að Hjálparsveitin
Dalbjörg tekur að sér að aðsto&et...
Lesa meira
Fréttir
15.12.2008
Á grundvelli rannsókna á botngerð og lífríki Eyjafjarðarár ásamt þverám og greiningu gagna og heimilda er ánni tengjast
hafa verið gerðar tillögur er varð...
Lesa meira
Fréttir
15.12.2008
Fangelsinu á Akureyri verður lokað hluta næsta árs vegna hagræðingar, samkvæmt tillögum meirihluta fjárlaganefndar Alþingis. Nefndin
segir að fjölga eigi föngum á L...
Lesa meira
Fréttir
15.12.2008
Í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2009 sem lagt er fyrir aðra umræðu kemur fram að útgjöld til Háskólans á
Akureyri eru skorin niður um 127,5 milljó...
Lesa meira
Fréttir
15.12.2008
Vegna frétta í fjölmiðlum í dag, mánudaginn 15. desember, vill Alcoa á Íslandi taka fram að það er ekki rétt að
búið sé að taka ákvörð...
Lesa meira
Fréttir
15.12.2008
Undanfarið hefur hefur lögreglan á Eyjafjarðarsvæðinu verið með sérstakt eftirlit með ölvunar- og vímuefnaakstri. Í
síðustu viku voru 823 ökumenn stöðva&e...
Lesa meira
Fréttir
15.12.2008
Þrátt fyrir gang mála í þjóðfélaginu í dag var samþykkt að bjóða út byggingu leiguíbúða
(parhúss) við Lækjarvelli 1 á G...
Lesa meira
Fréttir
15.12.2008
Á morgun, þriðjudaginn 16. desember nk. kl. 20.30, verða haldnir fjáröflunartónleikar í Akureyrarkirkju fyrir líknarsjóðinn
Ljósberann, sem er minningarsjóður um s&...
Lesa meira
Fréttir
14.12.2008
Allt stefnir í að farþegar um Akureyrarflugvelli verði ríflega 200 þúsund talsins nú í ár, en að sögn Sigurðar Hermannssonar
umdæmisstjóra Flugstoða er &th...
Lesa meira
Fréttir
14.12.2008
Fyrir hádegi í dag, sunnudag, var afhjúpaður minnisvarði um þrískiptingu ríkisvaldsins og meint umferðarlagabrot Jóns Kristinssonar
á Akureyri. Það var Jón sj&aacu...
Lesa meira
Fréttir
13.12.2008
Starfsfólk Kexsmiðjunnar á Akureyri hefur haft í nógu að snúast við smákökubakstur að undanförnu en þar á bæ eru
bakaðar 12 tegundir fyrir jólin. A&e...
Lesa meira
Fréttir
13.12.2008
Ásókn í nám í VMA hefur aukist gríðarlega fyrir vorönn næsta árs en 265 nýjar umsóknir um nám við
skólann hafa borist skólayfirvöldum. "Mj&...
Lesa meira
Fréttir
12.12.2008
"Við bindum töluverðar vonir við að skíðatíð verði mikil og góð hér í vetur og að fólk flykkist norður á
skíði," segir Sigurbjörn Sveinss...
Lesa meira
Fréttir
12.12.2008
Nova hóf að bjóða farsíma- og netþjónustu 1. desember 2007 og fagnaði því nýlega eins árs afmæli sínu. Uppbygging
fyrirtækisins hefur gengið vel og &ia...
Lesa meira
Fréttir
12.12.2008
Háskólanum á Akureyri hefur verið boðin aðild að Umhverfis- og orkusjóði Orkuveitu Reykjavíkur. Þorsteinn Gunnarsson, rektor HA, fagnar
boðinu um aðild og segir að hás...
Lesa meira
Fréttir
12.12.2008
Sunnudaginn 14. desember kl. 11.00 fer fram afhjúpun á minnisvarða um þrískiptingu ríkisvaldsins og meint umferðarlagabrot Jóns Kristinssonar á
Akureyri. Athöfnin fer fram á horni...
Lesa meira
Fréttir
12.12.2008
Að venju verður mótmælaganga á Akureyri á morgun laugardag, undir yfirskriftinni: Virkjum lýðræðið - burt með spillinguna og er
nú gengið í sjöunda sinn. Gengi&...
Lesa meira
Fréttir
11.12.2008
Hverfisnefnd Oddeyrar hefur sent frá sér ályktun, þar sem lýst er ánægju með hugmyndir um fækkun akreina á Glerárgötu
úr fjórum í tvær á ...
Lesa meira
Fréttir
11.12.2008
Á fundi skipulagsnefndar Akureyrar í gær, voru lögð fram bréf frá skipulagsstjóra, ásamt afritum af bréfum hans til eigenda
byggingaframkvæmda á lóðum við ...
Lesa meira
Fréttir
11.12.2008
Nítján einstaklingar og félagasamtök tóku á móti styrkjum úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA í gær.
Það var Halldór Jóhannsson, framkv&a...
Lesa meira
Fréttir
11.12.2008
Vegna áforma fjármálaráðuneytisins um að fella niður aukaframlag úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga í fjárlögum
næsta árs og lækka álagn...
Lesa meira
Fréttir
11.12.2008
Neytendasamtökin og verkalýðsfélögin á Akureyri gerðu verðkönnun í matvöruverslunum á Akureyri þann 8. desember sl. Verð
var kannað á 28 vörutegundum &iac...
Lesa meira
Fréttir
11.12.2008
Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun að leggja til að útsvarsprósenta í staðgreiðslu opinberra gjalda
á árinu 2009 verði óbrey...
Lesa meira
Fréttir
10.12.2008
Bréfamaraþon Amnesty International verður á Amtsbókasafninu á Akureyri laugardaginn 13. desember frá kl: 12:00 til 17:00. Bréfamaraþon er
árlegur atburður sem haldinn er til a&et...
Lesa meira
Fréttir
10.12.2008
Desemberfundur Norðurlandsdeildar FAS, Samtaka foreldra og aðstandenda samkynhneigðra, verður nú á fimmtudagskvöldið, 11. desember, og verður haldinn
í Oddeyrarskóla, gengið inn að n...
Lesa meira
Fréttir
10.12.2008
Samgönguráðherra hefur ákveðið skiptingu 250 milljóna króna framlags úr ríkissjóði til sveitarfélaga vegna
tímabundins samdráttar í aflamarki þ...
Lesa meira