15. september, 2009 - 15:54
Fréttir
Nú er runnin upp síðasta vikan sem sýningin Freyjumyndir stendur yfir. Þar sýna 28 listamenn verk sín víðsvegar um Akureyri. Sýnngin er
óvenjuleg og skemmtileg og hægt er að nálgast sýningarskrár í andyri Ketilhússins og eins á bloggsíðu sýningarinnar
freyjumyndir.blog.is. Þar eru einnig myndir af flestum verkunum og texti til upplýsinga.