15. september, 2009 - 10:36
Fréttir
Aðalfundi Íþróttafélagsins Þórs, sem fram átti að fara í Hamri á morgun, þriðjudag, hefur verið frestað um viku.
Sigfús Ólafur Helgason formaður Þórs gefur áfram kost á sér í formannsembættið en samkvæmt heimildum Vikudags, er
líklegt að hann fái mótframboð á fundinum.