Flugstoðir sögðu á dögunum upp samningi við Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins vegna vinnu við Reykjavíkurflugvöll, en stofnunin hyggst leita annarra leiða varðandi þessa starfsemi og er það gert í sparnaðarskyni. „Ég hef ekki heyrt annað en að það sé ánægja með okkar vinnu í þessu samstarfi," segir Þorbjörn.