Fréttir

Skorað á stjórnendur HB Granda að falla frá arðgreiðslum til hluthafa

Framsýn- stéttarfélag hefur samþykkt ályktun, þar sem fram kemur að félagið telji að Samninganefnd ASÍ eigi þegar í stað að rifta samkomulagi sem gert var vi&et...
Lesa meira

Styrktarsamningar undirritaðir vegna Landsmóts UMFÍ á Akureyri

Í dag var ritað undir samstarfssamninga Ungmennafélags Íslands og Landsmótsnefndar við fimm fyrirtæki vegna 26. Landsmóts UMFÍ á Akureyri 9.-12. júlí á Akureyri &i...
Lesa meira

Leyndardómar Svarfaðardalsár kynntir á kynningarkvöldi SVAK

Í kvöld, þriðjudaginn 17. mars, munu þeir Gunnsteinn Þorgilsson bóndi á Sökku í Svarfaðardal og Gunnlaugur Sigurðsson bóndi á Klaufabrekkum, kynna fyr...
Lesa meira

Kominn biðlisti eftir matjurtagörðum á Akureyri

Bæjarbúar hafa sýnt mikinn áhuga á því að rækta "garðinn sinn" í sumar. Akureyrarbær auglýsti á dögunum matjurtagarða til leigu, þar sem bæ...
Lesa meira

KvikYndi sýnir myndina “Finndu upp land fyrir mig”

KvikYndi - Kvikmyndaklúbbur Akureyrar, sýnir myndina Invente-Moi un Pays eða Finndu upp land fyrir mig, í Rósenborg í kvöld kl. 19.35.  Myndin er frá  árinu 2005 og er 58 mí...
Lesa meira

Verkefnið Hreyfing og útivist hefur farið vel af stað

Verkefnið Hreyfing og útivist hófst um miðjan janúar á Akureyri en markmiðið er að bjóða bæjarbúum upp á fjölbreytta hreyfingu og útivist, án endurgj...
Lesa meira

Kannabisefni haldlögð við húsleit á Akureyri

Lögreglan á Akureyri handtók rúmlega fertuga konu sl. föstudagskvöld vegna gruns um fíkniefnamisferli. Í framhaldinu var gerð húsleit á heimili hennar þar sem fundust r&uacu...
Lesa meira

Yfir 60 athugasemdir og ábendingar bárust vegna skipulags miðbæjarins

Alls bárust ríflega 60 athugasemdir og ábendingar við tillögu að nýju deiliskipulagi miðbæjarins á Akureyri. Að sögn Péturs Bolla Jóhannessonar skipulagsstjóra...
Lesa meira

Þelamerkurskóli og Grunnskóli Siglufjarðar í úrslit í Skólahreysti

Skólahreysti MS hélt áfram í Íþróttahöllinni á Akureyri fyrir helgina. Alls mættu 120 unglingar til keppni og keppt var  í tveimur  riðlum. Grunnskóli Si...
Lesa meira

Birkir Jón efstur í prófkjöri Framsóknarflokksins

Birkir Jón Jónsson alþingismaður og varaformaður Framsóknarflokksins sigraði í prófkjöri flokksins í Norðausturkjördæmi. Hann fékk 505 atkvæði í...
Lesa meira

Kristján Þór hlaut afgerandi kosningu í 1. sætið hjá Sjálfstæðisflokknum

Kristján Þór Júlíusson alþingismaður hlaut afgerandi kosningu í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi se...
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin fer fram á Akureyri á mánudag

Á morgun, mánudaginn 16. mars, keppa nemendur grunnskólanna á Akureyri til úrslita í upplestri, á lokahátíð upplestrarkeppninnar. Keppnin fer fram í Kvosinnni, Menntask&oacu...
Lesa meira

Um 100 matjurtagarðar standa fólki til boða í vor

Bæjarbúum býðst aðgangur að matjurargörðum í vor en hugmyndin komin frá Jóhanni Thorarensen garðyrkjumanni hjá Akureyrarbæ. Jóhann segir að í boði...
Lesa meira

Margrét í Norðurporti hlýtur “Brostu verðlaunin”

Margrét Traustadóttir, sem rekur Norðurport á Akureyri, hlýtur "Brostu verðlaun" febrúarmánaðar 2009, fyrir framlag sitt til samfélagsins. Margrét stofnaði Norðurport, hi&...
Lesa meira

Neyðarlínan ekki alltaf verið að virka í Hrísey

Hverfisráð Hríseyjar ræddi að gefnu tilefni um neyðarlínuna 112, á síðasta fundi sínum. Enn og aftur hefur komið í ljós að hún er ekki að virka þ...
Lesa meira

Leikur Akureyrar og Hauka er kl.18:00 í Íþróttahöllinni

Akureyri Handboltafélag tekur í kvöld kl.18:00 á móti Haukum í Íþróttahöllinni í N1deild karla í handbolta. Í Vikudegi sem kom út í gær er a&...
Lesa meira

Akstursíþróttasvæði BA ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Umhverfisráðuneytið hefur staðfest ákvörðun Skipulagsstofnunar frá 5. júní 2008 um að akstursíþróttasvæði Bílaklúbbs Akureyrar í Gler&aa...
Lesa meira

Ellefu kjördeildir á Akureyri í alþingiskosningunum í vor

Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt tillögu kjörstjórnar um að Akureyrarkaupstað verði skipt í ellefu kjördeildir í alþingiskosningunum þann 25. apríl nk., &th...
Lesa meira

Fíkniefni og loftskambyssa fundust við húsleit á Akureyri

Lögreglan á Akureyri handtók  tvo karlmenn á þrítugsaldri sl. þriðjudagskvöld, vegna gruns um fíkniefnamisferli eftir að þeir voru stöðvaðir á bifrei&e...
Lesa meira

Slökkviliðsstjóri biðlar til fólks um ganga tryggilega frá gaskútum

Þorbjörn Haraldsson slökkviliðsstjóri á Akureyri hefur sent frá tilkynningu, þar sem hann brýnir fyrir fólki að vera á varðbergi, þar sem eitthvað sé um a...
Lesa meira

Starfsendurhæfing Norðurlands fékk nýsköpunarviðurkenningu frá ESB

Starfsendurhæfing Norðurlands hlaut þann heiður í vikunni að vera valið eitt af fyrirmyndaverkefnum Evrópusambandsins í flokki nýsköpunarverkefna.  Verkefnið var kynnt á ...
Lesa meira

Innvigtun á mjólk hefur aukist síðustu ár hjá MS á Akureyri

Innvigtun á mjólk hjá MS á Akureyri hefur aukist töluvert síðustu ár og var aukningin í fyrra 13% frá árinu áður og á sama tímabili tvöfaldað...
Lesa meira

Nauðsynlegt að ráðast í endurbætur á Skipagötu 14

Eigendur hússins við Skipagötu 14 á Akureyri, þar sem verkalýðsfélögin eru flest hver til húsa, hafa að undanföru rætt um nauðsyn þess að gera verulegar endurb...
Lesa meira

Sjálfkjörið í stjórn Einingar-Iðju

Skilafresti á listum eða tillögum um menn í stjórnarsæti vegna kjörs stjórnar og trúnaðarráðs Einingar-Iðju fyrir starfsárið 2009-2010 lauk í gær. En...
Lesa meira

Akureyri fjarlægist úrslitakeppnina

Akureyri Handboltafélag beið í kvöld lægri hlut fyrir Stjörnunni 26-29 í N1deild karla í handbolta og hafa möguleikar liðsins á sæti í úrslitakeppninni beði&et...
Lesa meira

Styrkir veittir til ýmissa menningarverkefna á Akureyri

Á fundi stjórnar Akureyrarstofu í síðustu viku var farið yfir umsóknir um styrki úr Menningarsjóði 2009. Alls voru teknar fyrir 45 styrkumsóknir, þar sem óskað va...
Lesa meira

Ráðgert að stækka flugstöðina á Akureyri um 1.000 fermetra

Kristján Möller samgönguráðherra segir að þegar séu komir fram aðilar sem er tilbúnir að fjármagna framkvæmdir við samgöngumiðstöð við Reykjav&iacut...
Lesa meira