15. september, 2009 - 14:12
Fréttir
Stúlkurnar í 4. flokki Þórs urðu Íslandsmeistarar í flokki B- liða eftir 2-1 sigur gegn Breiðabliki í úrslitaleiknum í
gær en leikið var á Blönduósi. Þær Eva Kristín Evertsdóttir og Oddný Karólína Hafsteinsdóttir skoruðu mörk
Þórs í leiknum.