Fréttir

Boðið upp á námskeið og aðstöðu til handverksiðkunar

Hlutverk handverksmiðstöðvarinnar Punktsins á Akureyri er að efla og þroska einstaklinga í samfélaginu og bjóða almenningi upp á fjölbreytt úrval námskeiða &iacut...
Lesa meira

Mikil ásókn gæðanemenda víðs vegar að úr heiminum

RES Orkuskólinn á Akureyri var settur í dag í annað sinn. Á komandi námsári munu yfir fjörtíu nemendur frá fjórtán löndum hefja meistaranám í ...
Lesa meira

Aukin aðsókn á Amtsbókasafnið frá því í haust

"Við urðum vör við það í haust að fólki fór að fjölga hér hjá okkur," segir Hólmkell Hreinsson amtsbókavörður á Amtsbókasafninu á...
Lesa meira

Staðfesting aðalskipulags Hörgárbyggðar merk tímamót

Í byrjun vikunnar var aðalskipulag Hörgárbyggðar 2006-2026 staðfest af umhverfisráðherra og hefur þar með öðlast gildi. Þetta er fyrsta aðalskipulag fyrir það sv...
Lesa meira

Samdráttur í lönduðum afla á Akureyri milli ára

Landaður afli á Akureyri á síðasta ári nam rúmlega 11.600 tonnum, sem aukning um tæplega 2.000 tonn frá árinu 2007, samkvæmt yfirliti frá Hafnasamlagi Norðurlands. Mun...
Lesa meira

Lögreglan á Akureyri lagði hald á fíkniefni

Lögreglan á Akureyri handtók aðfararnótt sl. þriðjudags tvo menn á tvítugs- og fertugsaldri rétt norðan Akureyrar grunaða um fíkniefnamisferli eftir að &thor...
Lesa meira

Starfsemi nýrrar dag- og göngudeildar geðdeildar FSA hefst í október

Starfsemi nýrrar dag- og göngudeildar geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri hefst í húsnæði Sels 1. október n.k. Yfirlæknir deildarinnar verður Árni Jóhannes...
Lesa meira

Á fimmta tug nemenda hefur meistaranám í RES Orkuskólanum

RES Orkuskólinn verður settur í Ketilhúsinu á Akureyri á morgun, laugardag. Vel á fimmta tug nemenda hefur meistaranám í vistvænni orkunýtingu við skólann að &...
Lesa meira

Stofnanir bæjarins virði reglur um hámark yfirvinnu

Verulegur misbrestur er á að reglum bæjarráðs Akureyrar um magn yfirvinnu sé fylgt hjá ákveðnum deildum, samkvæmt því sem fram kemur í bókun kjarasamninganefndar...
Lesa meira

Fyrirtækið Rafeyri hlýtur “Brostu verðlaun” janúarmánaðar

Fyrirtækið Rafeyri hlýtur "Brostu verðlaun" janúarmánaðar 2009, fyrir framlag sitt til samfélagsins en fyrirtækið setti upp, í samstarfi við Becromal og Norðurorku, stór...
Lesa meira

Jafntefli hjá Akureyri og Fram í spennuþrungnum leik

Leik Akureyrar og Fram í N1-deild karla í handbolta var að ljúka í Höllinni með jafntefli 21-21 í gríðarlega spennandi og spennuþrungnum leik þar sem mikil dramatík var ...
Lesa meira

Sigmundur Ernir í framboð fyrir Samfylkinguna

Sjónvarpsmaðurinn góðkunni, Sigmundur Ernir Rúnarsson, ætlar að sækjast eftir sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi og hefur sett stefnuna &a...
Lesa meira

Heildarálagning fasteignagjalda tæpir 2 milljarðar króna

Álagningu fasteignagjalda á Akureyri er lokið og hafa álagningarseðlar verið póstlagðir. Heildarálagning fasteignagjalda er ríflega 1.929 milljónir króna á árinu...
Lesa meira

Slagverk í Ketilhúsinu í hádeginu á morgun

Næstu Föstudagsfreistingar í Ketilhúsinu, í hádeginu á morgun, eru spennandi fyrir allt tónlistaráhugafólk, hvaða tónlistarstefnu sem það telur sig tilheyra. H...
Lesa meira

KEA styrkir Skíðafélag Dalvíkur til snjóframleiðslu

KEA hefur veitt Skíðafélaginu á  Dalvík fjárstyrk sem ætlaður er til að styðja við snjóframleiðslu á skíðasvæði félagsins í B&ou...
Lesa meira

Björn Valur stefnir á 2.-3. sæti á lista VG

Björn Valur Gíslason hefur ákveðið að taka þátt í forvali Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Norðausturkjördæmi og stefnir á að skipa 2.-3. sæ...
Lesa meira

Bolli Pétur í Laufás

Valnefnd í Laufásprestakalli, Þingeyjarprófastsdæmi, ákvað á fundi sínum þann 3. febrúar síðastliðinn að leggja til að sr. Bolli Pétur Bollason ve...
Lesa meira

Tvíleikur í Höllinni í kvöld

Akureyringum og nærsveitungum býðst svo sannarlega glæsileg íþrótta- og menningarveisla í Höllinni í kvöld. Þá fara fram heimaleikir körfuboltaliðs Þ&oa...
Lesa meira

Dæmdur fyrir að slá lögreglumann í fangaklefa

Karlmaður á þrítugsaldri hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í fimm mánaða fangelsi en hann var ákærður fyrir brot gegn valdsstj&oacut...
Lesa meira

FSHA fagnar yfirlýsingu nýskipaðs menntamálaráðherra

Félag stúdenta við Háskólann á Akureyri fagnar yfirlýsingu nýskipaðs menntamálaráðherra um endurskoðun á úthlutunarreglum Lánasjóðs &iac...
Lesa meira

Hlynur sækist eftir 1.-3. sæti á lista Vinstri grænna

Hlynur Hallsson myndlistarmaður á Akureyri og fyrrverandi varaþingmaður VG hefur ákveðið að gefa kost á sér í forvali Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Norðaus...
Lesa meira

Býður Benedikt sig fram til varaformanns Samfylkingarinnar?

Benedikt Sigurðarson aðjunkt við HA og framkvæmdastjóri Búseta á Norðurlandi gerir væntanlegt kjör til forystu í Samfylkingunni að umtalsefni á bloggi sínu. Þar s...
Lesa meira

Ferðakynning Ferðafélags Akureyrar í Ketilhúsinu

Ferðafélag Akureyrar býður upp á góða landkynningu og skemmtilegan félagsskap. Til að kynna ferðir ársins heldur ferðafélagið ferðakynningu í byrjun hvers star...
Lesa meira

Opið hús í leikskólum Akureyrar á föstudag

Dagur leikskólans er föstudaginn 6. febrúar. Í tilefni þess verður opið hús í leikskólum Akureyrar frá klukkan 8.30-15.30 þennan dag. Allir áhugasamir eru hvattir til...
Lesa meira

Hvatningar- og átaksverkefnið Lífshlaupið að hefjast

Skólanefnd Akureyrar hvetur grunnskóla bæjarins til þátttöku í hvatningar- og átaksverkefninu Lífshlaupið, sem hefst formlega á morgun miðvikudag. Lífshlaupið er ...
Lesa meira

Farsæld til framtíðar til umræðu á borgarafundum LBL

Byggðahreyfingin Landsbyggðin lifi (LBL), í samvinnu við ýmsar stofnanir og félagasamtök úr ýmsum greinum atvinnulifsins er að blása til opinna borgarafunda víðs vegar um la...
Lesa meira

VG auglýsir eftir frambjóðendum á framboðslista flokksins

Vinstrihreyfingin grænt framboð í Norðausturkjördæmi verður með forval vegna Alþingiskosninganna í vor og hefur kjörstjórn auglýst eftir frambjóðendum í &aac...
Lesa meira