Fréttir

Ljósmyndasafn Eðvarðs Sigurgeirssonar á Minjasafnið

Ljósmyndasafn Eðvarðs Sigurgeirssonar er komið á Minjasafnið á Akureyri til varðveislu. Um er að ræða mikið magn af filmum og glerplötum, allt frá árinu 1926. Þa&e...
Lesa meira

Horft verði til stöðunnar á vinnu-markaði við forgangsröðun verkefna

Vinnumarkaðsráð Vinnumálastofnunar Norðurlandi eystra, samþykkti ályktun á fundi sínum í vikunni, þar sem þeim  tilmælum er beint til allra sveitarfélaga &aa...
Lesa meira

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli verður opnað á laugardag

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli verður opnað kl. 10.00 nk. laugardagsmorgun. Mjög góðar aðstæður hafa verið fyrir snjóframleiðslu undanfarnar vikur og b&uac...
Lesa meira

Var María Magdalena lærisveinninn sem Jesú elskaði?

Um þessar mundir stendur yfir sýningin Orð Guðs í Listasafninu á  Akureyri. Á sýninguni er að finna verk eftir sex listamenn sem vekja upp spurningar um ýmsa þætti kristi...
Lesa meira

Tónleikahaldi aflýst á Græna hattinum þessa helgina

Tónleikahald hefur verið með líflegasta móti á Græna hattinum til langs tíma og til stóð að bjóða upp á tónleika á veitingastaðnum í kvö...
Lesa meira

Grýlukerti féll af þakskeggi og braut rúðu í húsinu

Grýlukerti féll af þakskegginu hjá Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar við Þórsstíg í morgun og braut rúðu í húsnæðinu. Glerbrot dreif&...
Lesa meira

Bæjarráð fagnar ákvörðun KSÍ um stóraukin fjárframlög til barna- og unglingastarfs

Bæjarráð Akureyrar fagnar þeirri ákvörðun stjórnar KSÍ að bregðast við gjörbreytum aðstæðum í íslensku efnahagsumhverfi með því a&et...
Lesa meira

Staða Samherja er sterk þrátt fyrir ótryggt efnahagsástand

Samherji, eins og önnur fyrirtæki á Íslandi, hefur ekki farið varhluta af því erfiða efnahagsástandi sem hér ríkir. Þessar aðstæður hafa þó ekki ha...
Lesa meira

Skorað er á stjórnvöld að hækka atvinnuleysisbætur hið fyrsta

Framsýn- stéttarfélag Þingeyinga hefur sent frá ályktun, þar sem skorað er á stjórnvöld að hækka atvinnuleysisbætur hið fyrsta til þess að koma til...
Lesa meira

Umhverfisnefnd mælir ekki með opnun efnistökunámu í Hvammi

Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar telur ekki ástæðu til að mæla með opnun efnistökunámu í landi Hvamms. Ljóst sé að náman muni hafa umtalsverð áhrif á...
Lesa meira

Komur skemmtiferðaskipa hafa ekki verið afboðaðar

Pétur Ólafsson skrifstofustjóri hjá Hafnasamlagi Norðurlands telur að efnahagsástandið hér á landi muni ekki endilega hafa áhrif á komur skemmtiferðaskipa hingað n&...
Lesa meira

Blikur á lofti vegna stórframkvæmda á Norðurlandi

Vaðlaheiðargöng verða ekki boðin út um mánaðamótin nóvember-desember nk. eins og upprunalegar áætlanir gerðu ráð fyrir, vegna tafa við útboðsvinnu og b...
Lesa meira

Svavar Knútur og Aðalsteinn Ásberg á Græna hattinum

Í kvöld, þriðjudagskvöldið 28. október, halda þeir Svavar Knútur trúbador og Aðalsteinn Ásberg, skáld og tónsmiður, tónleika á Græna hattinu...
Lesa meira

Sinfóníuhljómsveit Íslands á ferð og flugi

Þó svo að Japansferð Sinfóníuhljómsveitar Íslands hafi verið aflýst eins og fram hefur komið er engan bilbug að finna á hljómsveitinni. Nú hefur verið set...
Lesa meira

Átta karlakórar sameinast á Heklumóti á Húsavík

Átta karlakórar taka þátt að þessu sinni í Heklumótinu 2008, sem haldið verður í Íþróttahöllinni á Húsavík laugardaginn 1. nóvem...
Lesa meira

Laus pláss á leikskólum en biðlisti hjá dagforeldrum

Sesselja Sigurðardóttir leikskólaráðgjafi kynnti stöðuna á umsóknarlista í leikskóla Akureyrarbæjar á síðasta fundi skólanefndar. Fram kom að n&ua...
Lesa meira

Beinu flugi frá Akureyri til London aflýst

Ferðaskrifstofa Akureyrar hefur aflýst ferð sem skrifstofan hafði áætlað með leiguflugi til London þann 3. til 9. nóvember nk. Ragnheiðar Jakobsdóttur, skrifstofustjóri hj&aacu...
Lesa meira

Umsóknarfrestur til meistaranáms RES í vistvænni orkunýtingu framlengdur

Í ljósi aðstæðna í íslensku samfélagi hefur umsóknarfrestur til meistaranáms við RES - Orkuskólann (RES - the School for Renewable Energy Science) verið framlengdur til ...
Lesa meira

Skíðasvæðið á Dalvík var opnað í dag

Skíðasvæði Dalvíkinga í Böggvisstaðarfjalli var opnað í dag og var ágætis mæting hjá skíðafólki. Það hefur snjóað grí&et...
Lesa meira

Bygging fjölbýlishúsa við Undirhlíð á Akureyri í biðstöðu

"Við setjum þetta verkefni í biðstöðu á meðan óvissan ríkir," segir Sigurður Sigurðarson framkvæmdastjóri SS-Byggis en félagið fékk á dögunum...
Lesa meira

Vonskuveður og ófærð víða á Norðurlandi

Mokstur er hafinn milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar en hann tefst eitthvað vegna snjóflóðs, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Víkurskarð er ófært  og ei...
Lesa meira

Björgunarsveitarmenn í Eyjafirði hafa haft í nógu að snúast

Björgunarsveitarmenn í Eyjafirði hafa verið á ferðinni frá því í gærkvöld, við aðstoða fólk sem lent hefur í vandræðum vegna veðurs og &oa...
Lesa meira

Margir Grímseyingar skuldsettir vegna kvótakaupa

"Menn reyna að bera sig mannalega en það er auðvitað ekkert hægt að skafa utan af því, staðan er skelfilega slæm," segir Gylfi Gunnarsson útgerðarmaður í Grímsey. ...
Lesa meira

Hópurinn á Indlandi kominn heilu og höldnu niður á láglendi

Ungmennin fimm úr Súlum, björgunarsveitinni á Akureyri, sem ætluðu að klífa fjallið Shivling á Indlandi, eru nú komin niður á láglendið, tæpum 6000 metrum...
Lesa meira

Stór hópur bænda ræður illa við greiðslubyrði erlendra lána

Bændur hafa ekki farið varhluta af afleiðingum bankakreppunnar fremur en annað atvinnulíf.  Gríðarleg veiking íslensku krónunnar hefur hækkað greiðslubyrði af erlendum l&aacu...
Lesa meira

Jöfnunarsjóður greiðir sveitar- félögum rúma tvo milljarða

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga lýkur á mánudag greiðslu framlaga að fjárhæð rúmlega tveir milljarðar til sveitarfélaga í landinu en framlögin á...
Lesa meira

Vegurinn um Víkurskarð hefur verið opnaður á ný

Vegurinn um Víkurskarð hefur verið opnaður á ný, eftir að jeppi og vörubíll með snjótönn, sem voru að koma úr gagnstæðri átt, skullu mjög harkalega s...
Lesa meira