Fréttir

Skólanefnd samþykkir 2ja vikna sumarlokun á leikskólum

Skólanefnd Akureyrar samþykkti á fundi sínum nýlega tillögu um 2ja vikna sumarlokun sumarið 2009 og felur leikskólastjórum að auglýsa hana. Þá felur skólanefnd...
Lesa meira

Rætt um niðurskurð í heilbrigðis- málum á fundi í Ketilhúsinu

Niðurskurður í heilbrigðismálum verður til umfjöllunar á borgarafundi í Ketilhúsinu á Akureyri á morgun, miðvikudaginn 28. janúar kl. 20.00. Frummælendur eru; H...
Lesa meira

Stofutónleikar í Davíðshúsi, húsi skáldsins á Akureyri

Á morgun, miðvikudaginn 28. janúar kl 20.00, verða stofutónleikar í Davíðshúsi, Bjarkarstíg 6, Akureyri. Flutt verða tvö kammerverk, annars vegar Kvartett í D dúr ...
Lesa meira

Hertar aðgerðir vegna losunar á óflokkuðum rekstrarúrgangi

Eitt af markmiðum í „Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs 2005-2020" fyrir Eyjafjörð er að minnka urðun á lífrænum úrgangi og auka endurvinnslu. Unni...
Lesa meira

Skiptir skóstærð máli þegar ráðið er í stöður hjá ríkinu?

Á undanförnum árum hafa iðulega risið deilur um að hve miklu leyti stjórnvöld geti sjálf ákveðið hvaða sjónarmið liggja til grundvallar ákvörðunum um v...
Lesa meira

Samið við KA um notkun og rekstur Akureyrarvallar

Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt samkomulag við Knattspyrnufélag Akureyrar, KA, vegna notkunar og reksturs Akureyrarvallar. Hermann Jón Tómasson formaður bæjarráðs segir að ...
Lesa meira

Lýsing hefur lokað starfsstöðinni á Akureyri

Lýsing hf. lokaði starfsstöð sinni á Akureyri um miðjan desember sl. og var þremur starfsmönnum, í tveimur hálfu stöðugildi, sagt upp störfum. Lýsing opnaði starfsst&...
Lesa meira

Þór sigraði í keppni A- og B-liða á fyrsta Goðamóti ársins

Fyrsta Goðamóti ársins í knattspyrnu lauk í Boganum í dag en keppni hófst sl. föstudag. Það voru um 200 stúlkur frá 10 félögum í 4. aldursflokki sem &aac...
Lesa meira

Verkefnið Hreyfing og útvist á Akureyri hefur slegið í gegn

Verkefnið Hreyfing og útivist sem hófst á Akureyri nýlega hefur farið gríðarlega vel af stað, að sögn Jónatans Magnússonar verkefnisstjóra. „Ég held a&et...
Lesa meira

Um 300 manns mótmæltu á Akureyri og 50 í Mývatnssveit

Um 300 manns tóku þátt í mótmælum á Akureyri í dag, þar sem krafist var afsagnar ríkisstjórnarinnar. Bændur á dráttarvélum fóru fyrir g&oum...
Lesa meira

Akureyri fyrirmyndarsveitarfélag í geðheilbrigðisþjónustu

Forsvarsmenn Geðhjálpar voru staddir á Akureyri í vikunni og áttu m.a. fundi með bæjaryfirvöldum og framkvæmdastjórn FSA vegna ákvörðunar um niðurskurð í me...
Lesa meira

Bannað að ræða efnahagsmál hjá Rarik á mánudögum

Fátt er meira rætt á meðal landsmanna en ástandið í efnahagsmálum þjóðarinnar. Starfsfólk Rarik á Akureyri hefur sett blátt bann við umræðum um ef...
Lesa meira

Alls eru 22 á biðlista eftir hjúkrunarrými á Akureyri

Alls eru 22 einstaklingar á biðlista eftir hjúkrunarplássi á Öldrunarheimilum Akureyrar og þar af 6 einstaklingar sem bjuggu í Seli. Ekki er biðlisti eftir dvalarrými, samkvæmt upp...
Lesa meira

Bændur mæti á dráttarvélum á mótmælafund á Ráðhústorgi

Að venju verður farin mótmælaganga frá Samkomuhúsinu á Akureyri niður á Ráðhústorg á morgun laugardag kl. 15.00. Að lokinni göngu verður efnt til mót...
Lesa meira

Slakt lið Akureyrar tapaði fyrir Víkingi

Ein óvæntustu úrslit handboltavertíðarinnar litu dagsins ljós í Höllinni í kvöld þegar Víkingar lögðu heimamenn í Akureyri 27-25 og unnu þar með s...
Lesa meira

Gaf upp nafn tvíburabróður síns eftir ölvunarakstur

Karlmaður  á þrítugsaldri hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára.  Hann...
Lesa meira

Fullt út úr dyrum á borgarafundi í Deiglunni

Fullt var út úr dyrum á borgarafundi um niðurskurð í menntamálum í Deiglunni á Akureyri í gærkvöld. Salurinn brást vel við framsöguerindum og spurningum rig...
Lesa meira

Hörkuleikur í handbolta í Höllinni á Akureyri í kvöld

Það verður mikið um dýrðir í Íþróttahöllinni í kvöld þegar Akureyri tekur á móti Víkingi í fyrsta leik ársins í N1 deildinni &...
Lesa meira

Mikill meirihluti á móti því að nota salt til hálkuvarna

Um 500 svör hafa borist í óformlegri könnun Vikudags, þar sem spurt er hvort nota eigi salt til hálkuvarna á ákveðnum svæðum á Akureyri. Mikill meirihluti þeirra sem haf...
Lesa meira

Kvöldvaka og sápugerð í Laufási

Hvernig var spáð fyrir um framtíðina hér áður fyrr? Hvernig sá fólk fyrir um gestakomur, veður og þess háttar? Í kvöld kl. 20.00 geta gestir Gamla prestshúss...
Lesa meira

Mótmælt á Ráðhústorgi á Akureyri annan daginn í röð

Á annað hundrað manns voru saman komin á Ráðhústorgi á Akureyri nú í kvöld til að mótmæla því ástandi sem ríkir í efnahagsmá...
Lesa meira

Innganga í ESB myndi þýða markaðshrun og fækkun í bændastétt

Ljóst þykir að svína- og fuglakjötsframleiðsla muni að mestu leggjast af hér á landi gangi Ísland í Evrópusambandið.  Það gerir að verkum að vinnsla...
Lesa meira

Sameinast Akureyri og Grímsey án kosninga?

Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í gær, var samþykkt yfirlýsing með 11 samhljóða atkvæðum, þar sem bæjarstjórn lýsir yfir vilja sínum til við...
Lesa meira

Þorbjörn og Björgvin sigruðu Nýárstölt Léttis

Fyrsta mót ársins hjá Hestamannafélaginu Létti fór fram um liðna helgi í hinni nýju og glæsilegu reiðhöll félagsins. Um var að ræða innanfélags...
Lesa meira

Samstöðumótmæli á Ráðhústorgi á Akureyri

Um 40 manns eru að mótmæla á Ráðhústorgi á Akureyri þessa stundina, til að sýna mótmælendum á Austurvelli samstöðu. Að sögn lögreglu kom f...
Lesa meira

Frækinn sigur KA/Þórs í bikarkeppninni í handbolta

Kvennalið KA/Þórs, sem leikur í næst efstu deild, vann frækinn sigur á Gróttu, sem leikur í efstu deild, í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar í handbolta í KA-he...
Lesa meira

Ókeypis í allar skíðalyftur í Hlíðarfjall um næstu helgi

Mjög góðar aðstæður eru nú til skíðaiðkunar í Hlíðarfjalli við Akureyri og því hefur verið ákveðið að hafa ókeypis í allar ...
Lesa meira