Þessi hópur nýttist til allra minni háttar aðstoðar til að mynda ef um minni háttar sár og skurði var að ræða og leysti þau verkefni. Þessi aðferð var reynd í fyrsta skipti um síðustu verslunarmannahelgi og mæltist vel fyrir. Með þessu móti var mögulegt að draga úr álagi á slysadeild og á vakthafandi vakt hjá slökkviliðinu, segir á vef slökkviliðsins.