Draupnir lauk leik í fimmta sæti

Draupnisstelpur töpuðu stórt gegn FH í lokaleik sínum í B- riðli 1. deildar kvenna í knattspyrnu, er liðin mættust í Boganum sl. sunnudag. FH sigraði örugglega í leiknum með átta mörkum gegnu einu.

Það var Katrín Vilhjálmsdóttir sem skoraði mark Draupnis í leiknum. Draupnir hafnaði í fimmta sæti deildarinnar með tíu stig úr tólf leikjum.

Nýjast