Fréttir
24.04.2009
Úrval-Útsýn býður fyrst ferðaskrifstofa beint flug frá Akureyri til Faro í Portúgal vikulega í sumar. Nú geta
norðlenskar og austurlenskar fjölskyldur flogið...
Lesa meira
Fréttir
23.04.2009
Í dag var tilkynnt hverjir hljóta starfslaun listamanna á Akureyri 2009-2010. Úr hátt í tuttugu umsóknum sem bárust valdi stjórn
Akureyrarstofu þau Guðnýju Kristm...
Lesa meira
Fréttir
23.04.2009
Eftir glæsilega skrúðgöngu og settningarhátíð í Íþróttahöllinni á Akureyri í gærkvöld, hófst
keppni á Andrésar Andar leikunum &aa...
Lesa meira
Fréttir
23.04.2009
Töluvert hefur verið um skemmdarverk á Akureyrarkirkju undanfarna mánuði og nú síðast á laugardagskvöld var steindur gluggi í kirkjunni
brotinn. Kirkjuverðirnir Stefán Arna...
Lesa meira
Fréttir
22.04.2009
Snæfell EA, togari Samherja, kom úr sinni fyrstu veiðiferð í byrjun vikunnar, eftir nafnabreytingu og umfangsmiklar endurbætur. Að sögn Kristjáns
Vilhelmssonar framkvæmdastjóra ú...
Lesa meira
Fréttir
22.04.2009
Andrésar andar leikarnir á skíðum verða settir í kvöld í 34. sinn í Íþróttahöllinni við
hátíðlega athöfn. Leikarnir verða settir kl.20:3...
Lesa meira
Fréttir
22.04.2009
Barnaverndarstofa og Akureyrarbær undirrituðu í dag samning um sérhæfða þjónustu fyrir börn. Akureyrarbær mun koma á fót og
starfrækja meðferðarúrræ...
Lesa meira
Fréttir
22.04.2009
Vorkoma Akureyrarstofu fer fram í Ketilhúsinu á morgun kl. 16.00, sumardaginn fyrsta. Þar verður tilkynnt hverjir hljóta starfslaun listamanna á Akureyri
2009-2010. Nú er að verða eitt &a...
Lesa meira
Fréttir
22.04.2009
Starfsfólkið á Kaffi Akureyri hefur brugðið á það ráð að halda uppboð á fatnaði sem fólk hefur gleymt. Fjöldinn
allur af jökkum, frökkum, úlpum, ...
Lesa meira
Fréttir
22.04.2009
Um helgina fór fram Íslandsmót í landsreglum í hópfimleikum í Versölum í Kópavogi (Gerplu húsið). FIMAK
átti þar eitt lið sem lenti í 3. ...
Lesa meira
Fréttir
21.04.2009
Annar flokkur Akureyrar Handboltafélags tryggði sér í kvöld farseðilinn í úrslitaleikina um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta eftir
ótrúlegan sigur á Víkin...
Lesa meira
Fréttir
21.04.2009
Finnur ehf. bauð lægst í framkvæmdir við undirgöng og göngustíga við Hörgárbraut á Akureyri en tilboðin voru opnuð í
dag. Alls bárust sex tilboð í ...
Lesa meira
Fréttir
21.04.2009
Á þessu ári eru liðin 10 ár frá því 8 sveitarfélög við Eyjafjörð gerðu með sér samning um stofnun
sameiginlegrar barnaverndarnefndar og af því ...
Lesa meira
Fréttir
21.04.2009
Það er ekki ofsögum sagt að hjartað sem "slegið" hefur í Vaðlaheiðinni í vetur, hafi vakið verðskuldaða athygli. Það voru
starfsmenn Rafeyrar sem ákváðu &iacu...
Lesa meira
Fréttir
20.04.2009
Strætisvagnar Akureyrar munu ekki aka um helgar í sumar, eða frá 1. maí nk. til 31. ágúst. Hermann Jón Tómasson formaður
bæjarráðs Akureyrarbæjar, segir að u...
Lesa meira
Fréttir
20.04.2009
Eitt af vorverkunum er að setja sumardekkin undir bílinn. Óheimilt er að keyra um á nagladekkjum eftir 15. apríl en lögreglan á Akureyri sýnir
því skilning þótt eitth...
Lesa meira
Fréttir
20.04.2009
Ingvi Stefánsson í Teigi lét af formennsku í Svínaræktarfélagi Íslands á aðalfundi nýlega, en við starfinu tók
Hörður Harðarson í Laxárd...
Lesa meira
Fréttir
19.04.2009
Fyrirtækið Blikkrás á Akureyri hefur fjárfest í svokallaðri spíróvél, sem notuð er til framleiðslu á blikkrörum.
Vélin, sem var keypt notuð frá Re...
Lesa meira
Fréttir
19.04.2009
Samkvæmt hugmyndum að breytingum á Þingvallastræti á Akureyri, er gengið út frá því að fækka 2+2 akreinum í 1+1
akrein og lækka aksturshraða niður &i...
Lesa meira
Fréttir
18.04.2009
Leikmenn U-21 árs landsliðs karla í handbolta þurfa sjálfir að greiða hluta af kostnaði við ferðalög liðsins til útlanda.
Akureyringar áttu þrjá fulltrúa...
Lesa meira
Fréttir
17.04.2009
Til að koma til móts við óskir nemenda um sumarnám er Háskólinn á Akureyri reiðubúinn að bjóða upp á
sumarnámskeið í viðskiptafræði,...
Lesa meira
Fréttir
17.04.2009
Íris Guðmundsdóttir varð Íslandsmeistari kvenna í stórsvigi á Skíðamóti Íslands í Hlíðarfjalli í
dag en í karlaflokki varð Dalvík...
Lesa meira
Fréttir
17.04.2009
Ný og stórglæsileg reiðhöll Akureyringa verður formlega vígð á morgun, laugardaginn 18. apríl með mikilli
hátíðardagskrá allan daginn. Toppurinn á &iacut...
Lesa meira
Fréttir
17.04.2009
Akureyringurinn Andri Steindórssson og Elsa Guðrún Jónsdóttir frá Ólafsfirði urðu Íslandsmeistarar í sprettgöngu í
gær, á fyrsta degi Skíðam&oa...
Lesa meira
Fréttir
16.04.2009
Samningur milli Háskólans á Akureyri og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins um stofnun Sjávarútvegsmiðstöðvar
við Háskólann á Akurey...
Lesa meira
Fréttir
16.04.2009
Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra á Akureyri beinir því til framkvæmdaráðs að taka ályktun Umferðarráðs til skoðunar
hið fyrsta, þar sem ráðið...
Lesa meira
Fréttir
16.04.2009
Tveir nýir færanlegir svifryksmælar af fullkomnustu gerð eru komnir til Akureyrar og í morgun var byrjað að setja annan þeirra upp við hlið gamla
svifryksmælisins við Tryggvabraut. A&et...
Lesa meira