13. október, 2009 - 20:49
Fréttir
Trúnaðarmannafundur Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, haldinn var í dag, varar við skerðingu á
almannaþjónustunni nú þegar mest ríður á að styðja við þá sem eiga í vök að verjast vegna afleiðinga
kreppunnar.
Gæta þarf þess að jafnræðis sé gætt þegar gripið er til aðhaldsaðgerða og að samráð sé haft við
stéttarfélög og eða trúnaðarmenn starfsmanna sem starfa innan almannaþjónustunnar.