Fréttir

Tap hjá Dalvík/Reyni

Dalvík/Reynir hóf sumarið með tapi þegar félagið tók á móti á Huginn í fyrstu umferð D- riðils 3. deildar karla í knattspyrnu sl. fimmtudag. Eitt mark var sk...
Lesa meira

Tvö töp hjá Draupni

Kvennalið Draupnis frá Akureyri hóf keppni í 1. deild kvenna í knattspyrnu um nýliðna helgi helgi þar sem norðanstúlkur sóttu Hafnarfjarðarliðin Hauka og FH heim. Þa...
Lesa meira

Magni og Dalvík/Reynir áfram í bikarnum

Magni frá Grenivík og Dalvík/Reynir komust bæði áfram úr VISA- bikarkeppni karla þegar fyrsta umferð var leikinn í gær. Magni lagði Tindastól á heimavelli 2-1 &...
Lesa meira

Fundur í samninganefnd Einingar-Iðju boðaður á morgun

Samninganefnd Einingar-Iðju á Akureyri hefur verið boðuð á fund á Hótel KEA á morgun þriðjudag, þar sem farið verður yfir stöðuna í samningamálum. &T...
Lesa meira

Allt reynt til að koma fiskvinnslu í gang á ný

Vinnslu í fiskvinnslu Brims á Grenivík mun ljúka í þessum mánuði.  Um 15 manns hafa unnið þar á liðnum árum.  Grýtubakkahreppur leitar allra leiða...
Lesa meira

Hagnaður hjá sveitarsjóði Hörgárbyggðar á síðasta ári

Sveitarstjórn Hörgárbyggðar hefur afgreitt ársreikning sveitarfélagsins og stofnana þess fyrir árið 2008. Rekstrartekjur A- og B-hluta sveitarsjóðs á árinu voru samtals...
Lesa meira

Jafnt í Árbænum

Fylkir og Þór/KA gerðu í dag 1-1 jafntefli þegar félögin mættust á Fylkisvelli í fjórðu umferð Pepsi- deildar kvenna í knattspyrnu. Það var varnarma...
Lesa meira

Fóðurverksmiðjan Laxá hóf útflutning til Færeyja á ný

„Það var mjög góður rekstrarárangur hjá okkur á liðnu ári, en eins og hjá öðrum fyrirtækjum þá eru fjármagnsliðirnir erfiðir. En vi&e...
Lesa meira

Landvinnslan gengur vel hjá Brim á Akureyri

Vinnsla í landvinnslu Brims hf. á Akureyri, hefur gengið vel það sem af er árinu. Samtals hafa verið unnin yfir 3.300 tonn af hráefni í vinnslunni og er það 55% aukning miðað v...
Lesa meira

Tap hjá Þór

Þór mátti sætta sig við tap á heimavelli gegn ÍR þegar liðin mættust á Akureyrarvelli í kvöld í 1. deild karla í knattspyrnu. Lokatölur lei...
Lesa meira

Útskrift hjá Sjúkraflutninga- skólanum á FSA

Í dag fer fram útskrift hjá Sjúkraflutningaskólanum á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Útskrifaðir verða 89 nemendur þar af 41 sem sjúkraflutningamenn eftir a&...
Lesa meira

Fullvinnsla kræklings í neytendaumbúðir að hefjast í Hrísey

Norðurskel í Hrísey fékk vinnsluleyfi á miðvikudag, en félagið hafði áður fengið uppskeruleyfi þannig að nú er ekkert að vanbúnaði að hefja fullv...
Lesa meira

Þórsarar í eldlínunni í kvöld

Þór tekur á móti ÍR í kvöld þegar félögin mætast í þriðju umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Fyrir leikinn er Þór í 6. s&aeli...
Lesa meira

Framkvæmdafrestir á veittum lóðum - tímabundin undanþága

Þann 6. maí í fyrra samþykkti bæjarstjórn Akureyrar að undanþága yrði gerð frá samþykktum vinnureglum um framkvæmdafresti á veittum lóðum vegna &a...
Lesa meira

Markalaust á Leiknisvelli

Leiknir R. og KA gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust á Leiknisvelli í dag í 1. deild karla í knattspyrnu. Norðanmenn máttu því sætta sig við eit...
Lesa meira

Tónlist úr söngleiknum Hárinu sett á svið

Tónlistarskólinn Tónræktin á Akureyri á 5 ára afmæli um þessar mundir og af því tilefni setur söngdeild skólans á svið tónlistina úr s&ou...
Lesa meira

Nýsköpunarsjóður námsmanna styrktur

Katrín Jakobsdóttir, ráðherra mennta- og menningarmála, og Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra, hafa styrkt Nýsköpunarsjóð námsmanna um sa...
Lesa meira

Erfitt fyrir skólafólk á Akureyri að fá sumarvinnu

Atvinnuleysi meðal ungs fólks er töluvert og illa gengur að fá sumarvinnu fyrir nemendur, ef marka má orð formanna nemendafélaga í framhaldsskólunum MA og VMA og Háskólanum &...
Lesa meira

Konur um 83% starfsmanna á Sjúkrahúsinu á Akureyri

Laun og launatengd gjöld hjá Sjúkrahúsinu á Akureyri á síðasta ári námu samtals 3.309 milljónum og hækkuðu um 12% miðað við fyrra ár. Töluver...
Lesa meira

Um 160 nemendur brautskráðir frá VMA á laugardag

Brautskráning nemenda frá Verkmenntaskólanum á Akureyri fer fram í Íþróttahöllinni laugardaginn 23. maí nk. kl. 10.00. Alls verða brautskráðir um 160 nemendur að...
Lesa meira

Styðja þarf nýsköpunarstarf fyrir einstaklinga með skerta vinnugetu

Á aðalfundi Hlutverks - Samtaka um vinnu og verkþjálfun nýlega var rætt um stöðu atvinnu- og hæfingarmála fatlaðra einstaklinga. Fram kom að mikill sóknarhugur er hjá...
Lesa meira

Konur geta breytt heiminum með nýjum lífsstíl

Á degi jarðar, þann 22. apríl, gaf SALKA út bókina Konur geta breytt heiminum með nýjum lífsstíl, eftir Guðrúnu G. Bergmann. Hún er frumkvöðull í umhv...
Lesa meira

Sjávarútvegsmál til umræðu í bæjarstjórn Akureyrar

Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í gær, óskaði Jóhannes Gunnar Bjarnason bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins eftir því að sjávarútvegsmál yr&...
Lesa meira

Fagnaðarefni að í landinu er ríkisstjórn undir forsæti jafnaðarmanna

Aðalfundur Samfylkingarinnar á Akureyri, sem haldinn var í Lárusarhúsi í gærkvöld, samþykkti ályktun, þar sem því er fagnað að í landinu er tekin vi&e...
Lesa meira

Mælt með Stefáni sem rektor Háskólans á Akureyri

Háskólaráð Háskólans á Akureyri ákvað á fundi sínum í morgun að mæla með því að Stefán B. Sigurðsson, prófessor og forse...
Lesa meira

Lýst yfir miklum áhyggjum vegna fyrirhugaðrar fyrningarleiðar

Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps hefur sent frá bókun, sem gerð var á fundi sveitarstjórnar í gær, en þar er lýst yfir miklum áhyggjum vegna fyrirhugaðrar fyrningarle...
Lesa meira

Gripið verði til aðgerða til að forða fjölda heimila frá gjaldþroti

Framsýn- stéttarfélag tekur heilshugar undir með Hagsmunasamtökum heimilanna um að þegar í stað verði gripið til aðgerða til að forða fjölda heimila í landinu f...
Lesa meira