Sala í knattspyrnuskóla Arsenal hefst í dag

Í dag verður opnað fyrir sölu í knattspyrnuskóla Arsenal sem fram fer á KA- svæðinu á Akureyri næsta sumar. Hefst salan kl. 17:00 og stendur til 18:30 í KA- heimilinu. Selt verður í skólann í dag, á morgun og fimmtudaginn á sama tíma. Nánari upplýsingar má sjá á vefsíðu skólans, ka.fun.is/arsenal.

Nýjast