Stjórnendur grunnskóla landsins hafa fengið boð þess efnis, en þeir fengu einnig send boð um dagsetninguna í lok skólaárs í vor.
Þá verður einnig unnið í því að vinna enn frekar með forvarnarfulltrúum þeim sem starfa innan sveitarfélaganna eins og var gert
við dreifingu skýrslunnar í fyrra.
Skólanefnd samþykkti að óska eftir því að framkvæmdastjóri samfélags- og mannréttindadeildar og formaður samfélags- og
mannréttindaráðs mæti á fund með skólanefnd sem fyrst til að ræða um forvarnastefnu Akureyrarbæjar.