Þetta er í samræmi breytingar á verkaskiptingu meirihlutaflokkanna, Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar, í bæjarstjórn. Þá hefur orðið breyting á skipan fulltrúa Framsóknarflokks í framkvæmdaráði og stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar. Jakob Björnsson fyrrverandi bæjarfulltrúi hefur tekið sæti aðalmanns í stað Jóhannesar G. Bjarnasonar bæjarfulltrúa.