Þór og Afturelding mætast í botnbaráttuslag í kvöld

Það verður sannkallaður botnbaráttuslagur á Akureyrarvelli í kvöld þegar Þór tekur á móti Aftureldingu í 1. deild karla í knattspyrnu. Fyrir leikinn eru liðin jöfn að stigum í deildinni með sex stig hvort, Þór í tíunda sæti deildarinnar en Afturelding sæti neðar.  

Leikurinn í kvöld hefst kl. 18:30 á Akureyrarvelli.

Nánari upphitun fyrir leikinn má sjá í Vikudegi sem kemur út í dag.

Nýjast