Bryndís Rún bætti sig í morgun

Bryndís Rún Hansen, sundkona í Óðni, stendur í ströngu þessa dagana á Evrópumeistaramóti unglinga í sundi sem fram fer í Prag í Tékklandi. Bryndís keppti í 100 m flugsundi í morgun og bætti sig um 2/10 úr sekúndu en hún syndi á tímanum 1:04, 35.

Bryndís hafnaði í 39. sæti af 53 keppendum.

www.mbl.is

Nýjast