Alda Karen í hópnum fyrir Norðurlandamótið

Knattspyrnukonan og Þórsarinn, Alda Karen Ólafsdóttir, var valinn í hóp U- 17 ára kvennalandslið Íslands sem keppir á Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Svíþjóð um næstu mánaðarmót en landsliðshópurinn var tilkynntur í dag. Þetta er glæsilegur árangur hjá Öldu og verður gaman að fylgjast með framgöngu hennar í sumar.

Nýjast