Fréttir

Stefnir í að eldsneytiskostnaður SVA verði 20 milljónir í ár

Gera má ráð fyrir að eldsneytiskostnaður Strætisvagna Akureyrar verði um 30% hærri er ráð var fyrir gert í áætlun ársins.  Stefán Baldursson framkvæm...
Lesa meira

Árangurinn verður mældur í brosum

Yfirskrift hátíðahalda á Akureyri um verslunarmannahelgina er: "Ein með öllu og allt undir" og verður fjölbreytt dagskrá í boði um allan bæ. Margrét Blöndal, framkv&ael...
Lesa meira

Þór/KA fær Stjörnuna í heimsókn í kvöld

Þór/KA mætir Stjörnunni úr Garðabæ á Akureyrarvelli í kvöld í lokaleik 11. umferðar í Landsbankadeild kvenna. Fyrir leikinn munar tíu stigum á liðunum...
Lesa meira

Bókun Eyþings varðandi Byggingarstofnun byggð á misskilningi?

Ólöf Nordal alþingismaður og nefndarmaður í umhverfisnefnd telur að bókun stjórnar Eyþings frá fyrri viku um afstöðu nefndarinnar til þess að Byggingarstofnun ver&e...
Lesa meira

Veðrið leikur við Akureyringa og gesti

Veðrið leikur við Akureyringa og gesti bæjarins þessa dagana og útlitið fyrir næstu daga er nokkuð gott. Hvað er þá betra en að sóla sig, líkt og Björk Ó&e...
Lesa meira

Þór/KA fær enn frekari liðsstyrk

Þór/KA hefur fengið til liðs við sig slóvenska landsliðskonu, Alenu Miljkovic, fyrir seinni hluta baráttunnar í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu. Alena, sem er tvítug að aldr...
Lesa meira

Séra Óskar rannsakar trúarlíf Vestur-Íslendinga

Séra Óskar Óskarsson prestur í Akureyrarkirkju er á leið í níu mánaða námsleyfi til Winnipeg í Kanada, en það hefst 1. september næstkomandi.  &Aacu...
Lesa meira

Annar ungverji til Magna

Magni frá Grenivík, sem leikur í annarri deild karla í knattspyrnu, hefur fengið til liðs við sig ungan ungverja að nafni Laszlo Siket. Siket er 23 ára gamall og er hann væntanlegur til lan...
Lesa meira

Tap hjá Þór í Eyjum

Þórsarar lágu fyrir Eyjamönnum á útivelli í 13. umferð 1. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu í gærkvöldi. Lokatölur á Hást...
Lesa meira

Fjöldi farþega milli Akureyrar og Reykjavíkur svipaður og í fyrra

"Ástandið er með svipuðum hætti og var í fyrra," segir Ari Fossdal vaktstjóri hjá Flugfélagi Íslands á Akureyrarflugvelli, en bætir við að fyrstu vikuna í j&ua...
Lesa meira

Michael og Eyþór sprella á kirkjuloftinu í Akureyrarkirkju

Síðustu tónleikar sumarsins í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Akureyrarkirkju verða á sunnudaginn, 27. júlí kl. 17.00. Tónlistarmenn að þessu sinni e...
Lesa meira

Kaldbakur EA landar í heimahöfn

Kaldbakur EA, ísfisktogari Brims hf., kom til heimahafnar á Akureyri í vikunni, með um 90 tonn af blönduðum afla, eftir um vikutúr.
Lesa meira

Lárus Orri og "Túfa" í eins leiks bann

Lárus Orri Sigurðsson þjálfari meistaraflokks Þórs og Srdjan Tufegdzic ( Túfa ) leikmaður meistaraflokks KA voru báðir dæmdir í eins leiks bann af Aga og Úrskurðan...
Lesa meira

Hörð barátta við skógarkerfil í Eyjafjarðarsveit

Á undanförnum árum hefur skógarkerfill breiðst út með ógnar hraða í Eyjafjarðarsveit. Plantan er mjög harðgerð og öflug og virðist þola öll venjuleg il...
Lesa meira

Togararnir Norma Mary og Víðir EA komnir úr sinni síðustu veiðiferð

Tvö af elstu skipum Samherja, Norma Mary og Víðir EA, eru komin úr sínum síðustu veiðiferðum eftir langan og farsælan feril hjá félaginu. Skipin stunduðu bæði bolfi...
Lesa meira

Tap gegn KR

Þórs/KA stúlkur sóttu KR- inga heim í Landsbankadeild kvenna í gær í bráðfjörugum leik á KR- vellinum. Marktækifærin létu ekki á sér sta...
Lesa meira

Bílstjórarnir sem aka um Eyjafjarðarsveit til fyrirmyndar

"Við erum mjög ánægðir með bílstjórana, þeir sýna mikla tillitssemi," segir Guðmundur Jóhannsson sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit en sem kunnugt er standa yfir m...
Lesa meira

Kjötsala hefur verið góð í sumar

Grillvertíðin er í hámarki þessa dagana og ef veðurspáin er í lagi flykkist fólk í búðir til þess að kaupa kjöt á grillið. Ingvar Már G&iacu...
Lesa meira

Enn tapar Dalvík/Reynir

Dalvík/Reynir tapaði sínum þriðja leik í röð þegar þeir lágu fyrir Sindra á útivelli í sjöundu umferð í D- riðli 3. deildar karla á ...
Lesa meira

Almarr Ormarsson genginn til liðs við Fram

Almarr Ormarsson leikmaður og fyrirliði meistarflokks KA lék sinn síðasta leik fyrir félagið í gærkvöldi þegar þeir gerðu jafntefli við Víking R. á Akureyrar...
Lesa meira

Magni gerði jafntefli

Magni frá Grenivík gerði jafntefli við Tindastól á útivelli í 12. umferð 2. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu sl. föstudag. Lokatölur á S...
Lesa meira

Jafnt á Akureyrarvelli í kvöld

KA tók á móti Víkingi R. í 13. umferð 1. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu á Akureyrarvelli í kvöld. Tvö mörk voru skoruð í leiknu...
Lesa meira

Endurskoða hljóðvarnir á nokkrum stöðum á Akureyri

Að undanförnu hefur verkfræðistofan Línuhönnun unnið að endurskoðun á hljóðstigi í bænum og mælt hávaða með það fyrir augum að kanna hvar ...
Lesa meira

Undirgöng undir Hörgárbraut forgangsverkefni

Vegna vinnu við framtíðarskipulag Akureyrarvallar telur framkvæmdaráð rétt að frestað verði framkvæmdum við gatnamót Grænugötu þar sem þau tengjast framt&ia...
Lesa meira

Alvarlegt umferðarslys á bílastæði við Bónus

Alvarlegt umferðarslys varð á bílastæði við verslunina Bónus á Akureyri um eitt leytið í dag. Fimm ára drengur varð fyrir bíl er hann hljóp á milli tveggj...
Lesa meira

Glæsilegur árangur UFA á Sumarleikum

Krakkarnir úr UFA gerðu það gott á Sumarleikum HSÞ á Laugum um helgina. Alls unnu krakkarnir til hvorki meira né minna en 90 verðlauna á mótinu, þar af 38 gullverðlaun, 3...
Lesa meira

Gera þarf samkomulag um frágang á námavinnslusvæði í Krossanesi

Framkvæmdaráð Akureyrar samþykkti á síðasta fundi sínum að fela deildarstjóra framkvæmdadeildar að gera drög að samkomulagi við Skútaberg ehf., áðu...
Lesa meira