VISA- bikar karla: KA spilar á mánudaginn

Leikur KA og Dalvíks/Reynis sem átti að fara fram á þriðjudagskvöldið 2. júní í VISA- bikarkeppni karla í knattspyrnu, verður færður til og mun leikurinn vera spilaður á mánudeginum 1. júní kl. 17:00. 

Leikur Þórs og Magna í VISA- bikarnum fer fram á Akureyrarvelli að kvöldi þriðjudags þann 2. júní nk. Leikurinn verður kl. 20:00.
 

Nýjast