Fréttir

KA sigraði en Þór tapaði í síðustu leikjum sumarsins

Þór og KA léku sína síðustu leiki í 1.deild karla í knattspyrnu um helgina. KA-menn tóku á móti Víkingi frá Ólafsvík fyrir framan frekar fá...
Lesa meira

Ráðstefna um menntamál í Íþróttahöllinni á Akureyri

Ráðstefna um menntamál verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri föstudaginn 26. september nk.  Tilgangur ráðstefnunnar er að stuðla að samræð...
Lesa meira

Hugleiðingar um þjálfun tunglfara á Íslandi

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, prófessor við hug- og félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri flytur erindi í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar sem hann nefn...
Lesa meira

Landsbankinn og Leikfélag Akureyrar endurnýja samstarfssamning

Leikfélag Akureyrar og Landsbankinn endurnýjuðu í dag samstarfssamning sinn. Markmið samstarfsins, sem hófst fyrir fjórum árum, er að fjölga ungu fólki meðal leikhúsgesta...
Lesa meira

Ung kona vaknaði við að innbrotsþjófur stóð við rúmgaflinn

Ung kona á Akureyri, Halldóra Arnórsdóttir, sem býr ein í einbýlishúsi við Eyrarveg vaknaði upp við vondan draum um kl. 04.30 í morgun, þegar innbrotsþjó...
Lesa meira

Breskir sjómenn í slagsmálum á Akureyri

Sjómenn af breskum togara sem kom til Akureyrar í gærmorgun vegna bilunar, þustu frá borði, fóru beint í ríkið og slógu svo upp gleðskap í miðbænum. Br&aacut...
Lesa meira

Langur starfsaldur hjá Akureyrarbæ

Hár starfsaldur innan fyrirtækja þykir jafnan endurspegla ánægju í starfi og vellíðan á vinnustað. Í erindi sem Sigrún Björk Jakobsdóttir, bæjarstjó...
Lesa meira

Verkefnisstjórnin 50+ stendur fyrir málþingi á Akureyri

Verkefnissstjórnin 50+ sem félagsmálaráðherra skipaði árið 2005, stendur fyrir málþingi í Ketilhúsinu á Akureyri fimmtudaginn 25. september nk. kl. 13.00 - 16.00, und...
Lesa meira

Í gæsluvarðhald vegna bílþjófnaðar og innbrota

Karlmaður og kona á þrítugs- og fertugsaldri voru handtekin á Akureyri sl. föstudag vegna gruns um nytjastuld á ökutæki. Við rannsókn málsins kom í ljós að &...
Lesa meira

Deildir og stofnanir bæjarins kynni íbúum starfsemi sína

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á síðasta fundi sínum að hvetja deildir og stofnanir bæjarins til þess að nýta vikuna í kringum 15. október nk. til þess a&...
Lesa meira

Engin skynsemi að byggja íbúðir núna

"Það er engin skynsemi í því að byggja íbúðarhúsnæði núna," segir Páll Alfreðsson framkvæmdastjóri P.A. Byggingaverktaka ehf, en félagið...
Lesa meira

Dauð andarnefja fannst við Nes í Höfðahverfi

Dauð andarnefja fannst við Nes í Höfðahverfi í gærkvöld og var hún flækt í bóli, samkvæmt upplýsingum Hreiðars Þórs Valtýssonar sjávar...
Lesa meira

Tónleikar í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit á sunnudag

Guðbjörg R. Tryggvadóttir, sópran og Elsebeth Brodersen, píanóleikari halda tónleika í Tónlistarhúsinu Laugarborg í Eyjafjarðarsveit á morgun, sunnudaginn 21. septe...
Lesa meira

Farþegar sem áttu að fara í beinu flugi frá Akureyri sendir með rútum til Egilsstaða

Farþegar sem áttu að fara með beinu flugi frá Akureyri til eyjarinnar Rhodos í morgun voru fluttir með rútum til Egilsstaða, þar sem breskir flugmenn flugvélarinnar sem átti a&e...
Lesa meira

Tafir á framkvæmdum við lóð Sundlaugar Akureyrar hafa áhrif á rekstur Óðins

Ásta Birgisdóttir formaður Sundfélagsins Óðins segir að tafir á framkvæmdum við lóð Sundlaugar Akureyrar hafi haft veruleg áhrif á rekstur félagsins, þa...
Lesa meira

Bæjarráð fagnar því að lagning Blöndulínu 3 er að komast á framkvæmdastig

Bæjarráð Akureyrar fagnar því að lagning Blöndulínu 3 er nú að komast á framkvæmdastig en leggur jafnframt áherslu á að sjónræn áhrif af fr...
Lesa meira

Um 100 ára gamalt reynitré í Lystigarðinum rifnaði upp með rótum

Miklar skemmdir urðu á trjágróðri í Lystigarðinum á Akureyri í hvassviðrinu í aðfararnótt miðvikudags og meðal annars rifnaði tæplega 100 ára gama...
Lesa meira

Rekstrarsamningur um Reiðhöllina á Akureyri undirritaður

Nýr rekstrarsamningur Akureyrarbæjar við Hestamannafélagið Létti, sem felur í sér samkomulag um rekstur Reiðhallarinnar á Akureyri, var undirritaður í vikunni.
Lesa meira

Konur fjalla um eigin reynslu af atvinnurekstri á ráðstefnum

Um sjö hundruð íslenskar konur hafa nú lokið Brautargengi, námskeiði fyrir konur sem vilja hrinda viðskiptahugmynd í framkvæmd og reka fyrirtæki. Tíu ár eru liðin fr&aa...
Lesa meira

Tap hjá handknattleiksliði Akureyrar fyrsta leik

Akureyri tapaði sínum fyrsta leik í N1 deildinni í handbolta gegn FH í Höllinni á Akureyri nú í kvöld. Lokatölur urðu 31-26 fyrir FH en sú niðurstaða gefur ekki...
Lesa meira

Brotist inn í vélageymslu Golfklúbbs Akureyrar og tölvu stolið

Brotist var inn í vélageymslu Golfklúbbs Akureyrar að Jaðri í fyrrinótt og þaðan stolið tölvu sem stýrir nýju vökvunarkerfi golfvallarins. Hér er um að r&a...
Lesa meira

“Réttardagur” opnun í nýju Galleri M3 á Glerártorgi

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opnar sýningu/innsetningu í Galleri M3 á Glerártorgi föstudaginn 19. sept. kl.16.30. Aðalheiður  er fædd og uppalin á Siglufirði en fluttist...
Lesa meira

Þing Landssambands íslenskra verslunarmanna á Akureyri

Þing Landssambands íslenskra verslunarmanna, LÍV, verður haldið á Hótel KEA á Akureyri á morgun föstudag og á laugardag. Rúmlega 70 fulltrúar, alls staðar af lan...
Lesa meira

Öll sveitarfélög landsins geta keypt nemakort í strætó í höfuðborginni

Sveitarfélög sem standa utan byggðarsamlagsins Strætó bs. geta nú í fyrsta skipti sótt um að kaupa nemakort fyrir þá íbúa sína sem stunda viðurkennt n&aacu...
Lesa meira

Hlynur Birgisson í spjalli

Síðast liðin föstudag lauk stórum kafla í Akureyrskri knattspyrnusögu ef svo má segja því Þórsarinn, Hlynur Birgisson einn dáðasti leikmaður bæjarins l...
Lesa meira

Handboltatímabilið hefst í kvöld

Handboltatímabilið er loks að hefjast og tekur Akureyri á móti FH í fyrsta leik liðanna í N1 deildinni á komandi tímabili kl.19:30 í kvöld. Leikurinn fer fram í H&oum...
Lesa meira

Katla bauð lægst í þekju og lagnir á Tangabryggju á Akureyri

Átta tilboð bárust í þekju og lagnir á Tangabryggju á Akureyri en tilboð voru opnuð í dag. Þrjú tilboð voru undir kostnaðaráætlun en lægsta tilbo&e...
Lesa meira