Fréttir

Tæplega 330 kandídatar brautskráðir frá Háskólanum á Akureyri á morgun

Alls verða 328 kandídatar brautskráðir á háskólahátíð Háskólans á Akureyri, sem haldin verður í Íþróttahöllinni á Akureyri...
Lesa meira

Tap hjá Þórs/KA stelpum í kvöld

Þórs/KA stelpur tóku á móti Fylki í sjöttu umferð Landsbankardeildar kvenna í kvöld. Það var ekki áferða falleg knattspyrna sem boðið var upp á &aacu...
Lesa meira

AIM Festival, alþjóðleg tónlistarhátíð á Akureyri sett með glæsibrag

AIM Festival, alþjóðleg tónlistarhátíð á Akureyri, var sett með glæsibrag fyrr í dag þegar Arngrímur Jóhannsson, flugkappi, dansaði á listflugvé...
Lesa meira

Bæjarstjórinn hefur drepið stærstu helgina í ferðaþjónustu á svæðinu

"Bæjarstjórinn á Akureyri hefur, því sem næst upp á sitt einsdæmi, drepið stærstu helgina í ferðaþjónustu á Eyjafjarðarsvæðinu," segir Bragi...
Lesa meira

Oddur óskar eftir yfirliti yfir allar launagreiðslur til bæjarfulltrúa

Oddur Helgi Halldórsson bæjarfulltrúi L-lista, lista fólksins lagði fram erindi á fundi bæjarráðs í morgun, þar sem hann óskar eftir því að fá yfirl...
Lesa meira

AIM Festival, alþjóðleg tónlistar- hátíð hefst á Akureyri í dag

Opnunaratriði AIM Festival tónlistarhátíðarinnar í dag fimmtudag kl. 16.30, er akróbatískt áhættuatriði þar sem Arngrímur Jóhannsson, flugkappi, dansar vals &aa...
Lesa meira

Flugmál í brennidepli á aðalfundi Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar

Aðalfundur Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar var haldinn á Melum í Hörgárdal í gær. Þema fundarins var "Tækifæri samfara lengingu flugbrautarinnar á Akureyr...
Lesa meira

Gert að greiða 32,5 milljónir króna í sekt

Stjórnarmaður og framkvæmdastjóri einkahlutafélags í Dalvíkurbyggð hefur verið dæmdur í 5 mánaða fangelsi skilorðsbundið til tveggja ára og að greið...
Lesa meira

Nokkru fleiri íbúðir í smíðum í árslok miðað við árið á undan

Hafin var smíði 329 íbúða á Akureyri á liðnu ári, 2007, eða nokkru fleiri en árið á undan þegar hafin var smíði 293 íbúða. 
Lesa meira

Magni enn án stiga

Magni frá Grenivík mátti sætta sig við enn eitt tapið í 2. deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu á þriðjudagskvöldið þegar liðið f&ea...
Lesa meira

Óðinn sópaði að sér verðlaunum um helgina

Sundfélagið Óðinn frá Akureyri gerði fína ferð á Akranesleikana í sundi sem fram fór um helgina. Óðinn stóð uppi sem stigahæsta félag mótsin...
Lesa meira

Góður sigur KA- manna í kvöld en tap hjá Þór

KA-menn fengu KS/Leiftur í heimsókn í kvöld í 1. deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Heimamenn unnu sætan sigur eftir að hafa verið marki undir í hálfl...
Lesa meira

Gáttir – þróunarverkefni í menningartengdri ferðaþjónustu kynnt

Á næstu vikum standa Impra á Nýsköpunarmiðstöð og Ferðamálastofa fyrir vinnufundum til að kynna nýtt verkefni í menningartengdri ferðaþjónustu. Verkefnið...
Lesa meira

Bjarki setti Íslandsmet

Bjarki Gíslason frjálsíþróttamaður úr UFA setti nýtt Íslandsmet í stangarstökki í flokki drengja 17- 18 ára á frjálsíþróttam&oac...
Lesa meira

Aldurstakmark verður inn á tjaldsvæði Eyjafjarðarsveitar

Það er ekki aðeins á Akureyri sem aðgengi að tjaldsvæðum verður takmarkað næstu daga, því aldurstakmark verður einnig inn á tjaldsvæði Eyjafjarðarsveitar vi...
Lesa meira

Einar Logi skoðar aðstæður í Svíþjóð

Einar Logi Friðjónsson hægri skyttan sterka úr liði handboltafélags Akureyrar er um þessar mundir staddur í bænum Skövde í Svíþjóð þar sem hann er til ...
Lesa meira

Síkátir Súluungar komu saman á veitingastaðnum Strikinu

Bjarni Bjarnason skipstjóri á Súlunni EA og kona hans Fríður Gunnarsdóttir buðu Súluungum og mökum þeirra til veislu á veitingastaðnum Strikinu á dögunum. Sú...
Lesa meira

Gífurlegur áhugi á námi við Háskólann á Akureyri

Umsóknarfrestur um nám við Háskólann á Akureyri rann út þann 5. júní sl. og hafa alls borist rúmlega 900 umsóknir frá nýnemum sem er met í sö...
Lesa meira

Útvarpsstöðin Voice fagnar tveggja ára afmæli í dag

Útvarpsstöðin Voice á Akureyri er tveggja ára í dag. Nýir eigendur hafa tekið við rekstrinum en þeir Ágúst Örn Pálsson og Heiðar Brynjarsson keyptu stö&et...
Lesa meira

Fjölbreytt dagskrá á Bíladögum á Akureyri

Bílaklúbbur Akureyrar stendur fyrir hátíðinni "Bíladagar á Akureyri" dagana 13.-17. júní n.k. Bílaklúbburinn hefur haldið þessa hátíð ósli...
Lesa meira

Fá tilboð en há berast í framkvæmdir á Þórssvæði

Eitt tilboð barst í gerð knattspyrnu- og frjálsíþróttasvæðis á íþróttasvæði Þórs. Um er að ræða jarðvinnu, lagnir, þö...
Lesa meira

Enn tapar Magni

Magni frá Grenivík er enn án stiga í 2. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu eftir tap um helgina. Liðið sótti Reynir í Sandgerði heim þar sem fimm mörk voru skoru...
Lesa meira

Tap hjá KA

KA-menn máttu sætta sig við eins marks tap gegn Njarðvík á Njarðvíkurvelli um helgina í 1. deildinni á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Eina mark leiksins kom á 18...
Lesa meira

Jafntefli á Fjölnisvelli

Þórs/KA stelpur sóttu Fjölni heim í Landsbankadeild kvenna um helgina í miklum markaleik á Fjölnisvellinum. Lokatölur leiksins urðu 3-3. Norðanstelpur byrjuðu leikinn betur og h&o...
Lesa meira

Þrír úr KA í landsliðið

Þrír leikmenn úr meistaraflokks blakliði KA voru á dögunum valdir í A- landslið karla í blaki sem tók þátt í forkeppni Evrópumóts smáþj&oac...
Lesa meira

Hlökkum til að endurtaka leikinn fyrir norðan

Mótettukór Hallgrímskirkju undir stjórn Harðar Áskelssonar flytur stórvirkið Vesper op 37 eftir rússneska tónlskáldið Sergei Rachmaninoff á AIM festival, alþj&...
Lesa meira

Mikill áhugi á lestrarnám- skeiðum á Amtsbókasafninu

Vísa þurfti frá fjölmörgum umsækjendum um námskeiðið Sumarlestur - Akureyri bærinn minn, þar sem það er fullbókað og ekki hægt að koma fleiri náms...
Lesa meira