Fréttir

Breyttar reglur um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum

Þann 19. maí sl. var samþykkt samhljóða að breyta reglum Akureyrarbæjar vegna daggæslu í heimahúsum. Upphæðin á niðurgreiðslunum verður sú sama og &aac...
Lesa meira

Dagmar Ýr og Guðrún María ráðnar til Háskólans á Akureyri

Dagmar Ýr Stefánsdóttur hefur verið ráðin í starf forstöðumanns markaðs- og kynningarsviðs Háskólans á Akureyri og Guðrún María Kristinsdóttu...
Lesa meira

Almarr Ormarsson í tveggja leikja bann

Almarr Ormarsson fyrirliði KA manna hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann fyrir brot á Herði Sigurjóni Bjarnassyni leikmanni Víkings R. en liðin mættust síðastli&e...
Lesa meira

Þekkingarsetur við utanverðan Eyjafjörð væri kærkomin viðbót við atvinnulífið

Um 70 manns frá Siglufirði, Ólafsfirði og Dalvíkurbyggð sóttu málþing um tækifæri í atvinnu- og menntamálum við utanverðan Eyjafjörð með ...
Lesa meira

Lögreglan lokaði Miðhúsabraut að kröfu Vegagerðarinnar

Lögreglan á Akureyri lokaði nýja vegarkaflanum á Miðhúsabraut upp úr hádegi í dag að kröfu umferðareftirlitsmanns Vegagerðarinnar.
Lesa meira

KEA úthlutaði 5,8 milljónum króna úr Menningar- og viðurkenningarsjóði

Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA úthlutaði í dag styrkjum úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins. Að þessu sinni var úthlutað úr tv...
Lesa meira

Dalvík/Reynir fær liðsstyrk

Þrír leikmenn bættust í hópinn í síðustu viku hjá Dalvík/Reyni. Þessir leikmenn eru Ágúst Guðmundsson varnarmaður, Brynjar Davíðsson markvö...
Lesa meira

Goðamót Léttis

Goðamót Léttis fór fram í Breiðholtshverfi um helgina. Mótið var einungis fyrir keppnisknapa yngri flokka og keppt var í barna-, unglinga-, polla-, og teymingaflokki. Eyrún Þ&oacut...
Lesa meira

Þrír á slysadeild eftir harðan árekstur á Akureyri

Þrír voru fluttir á slysadeild FSA eftir harðan árekstur tveggja fólksbifreiða á gatnamótum Glerárgötu og Gránufélagsgötu um kl. 19.00 í kvöld.
Lesa meira

Tap hjá stelpunum

Þór/KA tók á móti sterku liði KR í annarri umferð Landsbankadeild kvenna í Boganum í kvöld. Þetta var hörkuleikur milli tveggja góðra liða. Fimm mör...
Lesa meira

Lítur vel út með flug milli Íslands og Grænlands í sumar

"Við erum að klára pakkann, að ganga frá ýmsum hlutum,"  segir Friðrik Adolfsson sem skrifaði á dögunum undir viljayfirlýsingu fyrir hönd nokkurra fjárfesta vegna sö...
Lesa meira

Umsóknum um fjárhagsstuðning vegna íþróttaiðkunar hafnað í framkvæmdaráði

Framkvæmdráð Akureyrar hefur hafnað erindi frá Ástu Birgisdóttur formanni Sundfélagsins Óðins, þar sem hún sótti um styrki til handa tveimur sundkonum vegna í&t...
Lesa meira

Glæsilegur árangur Óðins á Sparisjóðsmóti

Sparisjóðsmót ÍBR í sundi var haldið í Reykjanesbæ um helgina og fulltrúar Óðins, sundfélags Akureyrar, stóðu sig heldur betur vel þar sem krakkarnir unnu a...
Lesa meira

Vorfundur Samorku í Íþrótta- höllinni á Akureyri

Vorfundur Samorku fer í Íþróttahöllinni á Akureyri nk. fimmtudag og föstudag. Þar verða flutt fjölmörg erindi auk þess sem opnuð verður vöru- og þjónus...
Lesa meira

Lús hefur skotið upp kollinum í Glerárskóla

Lús hefur komið upp í Glerárskóla en það virðist vera regla frekar undantekning að þessi ófögnuður skjóti upp kollinum í einhverjum af grunnskólum bæ...
Lesa meira

Bæjarstjórn skori á ríkisstjórnina að fresta afgreiðslu matvælafrumvarpsins

Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar á morgun munu bæjarfulltrúar VG leggja fram tillögu, þar sem lagt er til að bæjarstjórn skori á ríkisstjórn Íslands a&e...
Lesa meira

KA menn lágu fyrir Vikingi R

KA menn töpuðu fyrir Víkingi R á heimavelli Víkings í annarri umferð 1. deildar karla í gær. Leikurinn endaði með sigri Víkings 3-1. Jón Guðbrandsson skoraði tv&ia...
Lesa meira

Ráðstefna í Ketilhúsinu um menningarstefnur sveitarfélaga

„Menningarstefnur sveitarfélaga - marklaus plögg eða tæki til framfara?" er yfirskrift ráðstefnu sem haldin verður í Ketilhúsinu á Akureyri fimmtudaginn 22. maí nk. 
Lesa meira

Tap gegn Eyjamönnum

Þór tók á móti ÍBV í annarri umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í Boganum í dag. Fyrirfram var búist við erfiðum leik og sú varð raunin. Í...
Lesa meira

Framkvæmdarstjóri SBA-Norðurleiðar hæfilega bjartsýnn fyrir sumarið

Gunnar M. Guðmundsson framkvæmdarstjóri SBA-Norðurleiðar er hæfilega bjartsýnn fyrir komandi sumar. Hann segir bókanir hafa verið góðar fyrir sumarið en eins og aðrir hafi hann &a...
Lesa meira

Nota meira af búfjáráburði til að spara áburðarkaup

Ingvar Björnsson ráðunautur hjá Búgarði segir að bændur reyni nú að nýta sér þann áburð sem til fellur heima á búunum sem best þeir geta, &th...
Lesa meira

Reynslan af því að skilgreina göngugötuna sem vistgötu verði skoðuð

Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarstjóri á Akureyri hefur sent framkvæmdaráði erindi þar sem hún óskar eftir því að framkvæmdaráð taki til u...
Lesa meira

Margir að skoða á fasteigna- markaðnum en fáir kaupa

Rólegheit einkenna fasteignamarkaðinn á Akureyri líkt og víðast hvar annars staðar.  Að undanförnu hafa selst um 25 íbúðir í mánuði en voru á bilinu 6...
Lesa meira

LA hlýtur 11 tilnefningar til Íslensku leiklistarverðlaunanna

Nú liggja fyrir niðurstöður um tilnefningar til Íslensku leiklistarverðlaunanna, Grímunnar leikárið 2007-2008. Leikfélag Akureyrar hlýtur 11 tilnefningar að þessu sinni eð...
Lesa meira

Elstu leikskólabörnin í heimsókn hjá Slökkviliði Akureyrar

Elstu börnin á leikskólum Akureyrar heimsóttu slökkviliðsmenn á Akureyri í morgun, alls um 300 börn auk starfsfólks og var mikið líf og fjör á athafnasvæð...
Lesa meira

Nítján konur útskrifaðar af námskeiðinu Brautargengi á Akureyri

Í vikunni luku 19 konur námskeiðinu Brautargengi á Akureyri og var útskriftin haldin á veitingastaðnum Friðriki V. Þessar konur hafa undanfarnar 15 vikur unnið að viðskiptahugmyndum ...
Lesa meira

Brýn þörf fyrir endurbætur á tengivegum í Eyjafjarðarsveit

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar átti fund með Kristjáni L. Möller, samgönguráðherra í vikunni en sveitarstjórn hefur á undanförnum árum gert fjárlaganefnd A...
Lesa meira