Fréttir

Django- jazz festival á Akureyri hefst í kvöld

Django- Jazz Festival Akureyri 2008 verður haldinn dagana 6. til 9. ágúst og hefjast í kvöld á Græna hattinum. Þetta er í níunda sinn sem efnt er til þessarar jasshát&iac...
Lesa meira

Metaðsókn á Sæludaga í sveitinni

Sæludagar í sveitinni voru haldnir hátíðlegir í Arnarneshreppi í Eyjafirði sl. laugardag um verslunarmannahelgina. Axel Grettisson, oddviti Arnarneshrepps, segir hátíðina hafa...
Lesa meira

Þriðja umferð Motocross: Úrslit

Þriðja umferðin á Íslandsmótinu í motocross var haldin á Akureyri á æfingasvæði KKA fyrir ofan Glerárdal um verslunarmannahelgina.  Þar voru m&ael...
Lesa meira

Eldur í íbúðarhúsi í Svarfaðardal

Eldur kom upp í íbúðarhúsi við Hofsárkot í Svarfaðardal um hálf fimm í nótt. Tveir menn voru inn í húsinu og urðu þeir varir við reykskynjara s...
Lesa meira

Queen Elizabeth II við Pollinn

Skemmtiferðaskipið, Queen Elizabeth II, kom til Akureyrar í gærdag og lagðist við akkeri í Pollinum. Það hafa mörg skemmtiferðaskip komið til bæjarins það sem af er sumri e...
Lesa meira

Óskað eftir ábendingum frá bæjarbúum

Framkvæmdadeild Akureyrarbæjar óskar eftir ábendingum frá bæjarbúum fyrir góðan árangur í fegrun og hirðingu bæjarins. Óskað er eftir ábendingum &i...
Lesa meira

Samið við Hyrnu um stúkubyggingu á Þórssvæðinu

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar hefur samþykkt að ganga til samninga við Hyrnu ehf. á grundvelli tilboðs félagsins í byggingu stúku á íþróttasvæði &THO...
Lesa meira

Mikið um gleði og bros á "Ein með öllu og allt undir"

Um átta til tíu þúsund gestir sóttu hátíðina, “Ein með öllu og allt undir”, sem haldin var hér á Akureyri um helgina. Margrét Blöndal, framkvæ...
Lesa meira

Góður árangur UFA á landsmóti UMFÍ

Frjálsíþrótta krakkarnir úr UFA stóðu sig með prýði á unglingalandsmóti UMFÍ sem haldið var núna um verslunarmannahelgina í Þorlálaksh...
Lesa meira

Bryndís Rún Hansen setur Íslandsmet

Bryndís Rún Hansen, 15 ára sundkona úr Sundfélaginu Óðni, bætti á sunnudaginn Íslandsmetið í 50 m flugsundi í 50 m laug á tímanum 27,93 sekún...
Lesa meira

Bílvelta í Mývatnssveit

Þrír menn slösuðust þegar bíll þeirra valt í Mývatnssveit nálægt Baldursheimi í gærkvöld og var einn þeirra fluttur með þyrlu Landhelgisgæ...
Lesa meira

Mikill erill um helgina en lítið um alvarleg atvik

Mikill fjöldi fólks var hér á Akureyri um verslunarmannahelgina á hátíðinni, "Ein með öllu og allt undir", og hafði lögreglan í bænum í nógu að sn...
Lesa meira

Sýslumaður segir löggæslu á Akureyri í ágætu horfi

"Við teljum að löggæsla á Akureyri sé í ágætu horfi en því er ekki að neita að við myndum gjarnan vilja hafa úr dálitlum meiru að spila.  Þa...
Lesa meira

Mikill fjöldi fólks á Akureyrarvelli

Mikill fjöldi fólks var á lokaatriði Einnar með öllu á Akureyrarvelli í gærkvöld. Góð stemming var og hélst hún fram eftir nóttu því fátt ...
Lesa meira

Áhöfnin á Húna bjargaði manni á kæjak

Áhöfnin á í Húna II frá Akureyri bjargaði kæjakræðara sem hafði hvolt kæjak sínum út af Oddeyrartanga fyrr í kvöld.
Lesa meira

Mikil og góð sala í sumar

Mikið hefur verið um ferðamenn á Akureyri í sumar og eru kaupmenn alsælir með mikla og góða verslun í bænum. Mikill fjöldi fólks er í bænum nú um helgina o...
Lesa meira

Hafnaryfirvöld meti líkur á yfirvofandi hryðjuverkaárás

"Nú er orðið nokkuð um liðið að hafnaryfirvöld lokuðu Oddeyrarbryggju sem kölluð er "Sigalda" af flestum.  Ástæða þessarar lokunar voru reglur sem settar voru vegna hry&e...
Lesa meira

Gleðin var ríkjandi á Akureyri í gær

Þétt umferð var til Akureyrar síðdegis í gær og fram á nótt. Gekk hún vel og óhappalaust fyrir en allmargir óku þó of hratt.
Lesa meira

Stórbættur gagnaflutningur í gegnum sjónvarp Símans í Eyjafirði

Síminn hefur unnið markvisst að því að efla gagnaflutningstengingar sínar á landsbyggðinni og uppfæra netbúnað með það að markmiði að auka sjónvarp...
Lesa meira

Framkvæmdir í fullum gangi á Þórssvæðinu

Gríðarlegar framkvæmdir standa nú yfir á félagssvæði Þórs við Hamar. Landsmót UMFÍ fer fram á svæðinu næsta sumar og fyrir þann tíma...
Lesa meira

Óboðnir gestir í garði Sundlaugar Glerárskóla

Hópur ungmenna tjaldaði við Sundlaug Glerárskóla í nótt en þar er ekki skipulagt tjaldsvæði. Þrír úr hópnum létu sér ekki nægja að tjalda...
Lesa meira

Hvað er Eyfirðingur með öllu?

Eins og frægt er orðið þá eru Eyfirðingar sér á báti þegar kemur að pylsum og pylsuáti. Nú þegar styttist í hátíðina "Ein með öllu ...
Lesa meira

“Ein með öllu og allt undir,” á Akureyri um helgina

Lokasprettur undirbúnings fyrir verslunarmannahelgina á Akureyri er nú hafinn og bærinn óðum að taka á sig ennþá vingjarnlegri og fegurri svip en hann skartar þó dags dagle...
Lesa meira

Örlítið meira atvinnuleysi á Norðurlandi eystra

Örlítið meira atvinnuleysi er á Norðurlandi eystra nú þegar borið er saman við sama tímabil í fyrra.  Nú eru alls 303 skráðir atvinnulausir hjá Svæ&e...
Lesa meira

Aukin þjónusta við íbúa á Eyjafjarðarsvæðinu

Flokkun Eyjafjörður ehf. og Sagaplast ehf. hafa gengið frá samkomulagi um móttöku endurvinnanlegs úrgangs frá einstaklingum og heimilum á Eyjafjarðarsvæðinu.
Lesa meira

Þorvaldur Lúðvík greiðir hæstu skatta á Norðurlandi eystra

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson forstjóri Saga Capital á Akureyri greiðir hæstu skatta einstaklinga á Norðurlandi eystra, samkvæmt álagningarskrá sem lögð...
Lesa meira

Magni enn á sigurbraut

Magni frá Grenivík heldur áfram sigurgöngu sinni í 2. deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu en í gærkvöldi unnu þeir lið Hattar á útivelli....
Lesa meira