Fréttir

Mun fleiri fjölskyldur á svæðinu fengu aðstoð nú en áður

Mun fleiri leituðu eftir aðstoð fyrir jólin en venja er til, að því er forsvarsmenn Mæðrastyrksnefndar Akureyrar og Hjálparstarfs kirkjunnar segja. Yfir 450 fjölskyldur á svæ&e...
Lesa meira

Karlmaður lést í umferðarslysi á Ólafsfjarðarvegi

Karlmaður á sjötugsaldri lést í umferðarslysi á Ólafsfjarðarvegi laust fyrir kl. 15 í dag. Lögreglan á Akureyri fékk tilkynningu um alvarlegt umferðarslys við b&...
Lesa meira

Áramótafögnuður Akureyringa fór vel fram

Ekki þurfti að kalla út slökkvibíla á Akureyri á nýársnótt sem telst mjög gott.  Áramótafögnuður Akureyringa og nærsveitunga  fór &t...
Lesa meira

Metþátttaka í gamlárshlaupi og göngu UFA á Akureyri

Metþátttaka var í gamlárshlaupi og göngu UFA sem fram fór á Akureyri í dag, gamlársdag. Alls voru þátttakendur 98 að tölu en hlaupið var frá líkams...
Lesa meira

Komandi ár verður erfitt að mati formanns Einingar-Iðju

"Svæðið er mjög brothætt og atvinnuleysi hefur aukist gríðarlega síðustu vikur," segir Björn Snæbjörnsson formaður Einingar-Iðju, en nú eru um 960 manns á Norð...
Lesa meira

Árleg flugeldasýning á Akureyri á gamlárskvöld

Flugeldasýningar á gamlárskvöld urðu fastur liður í áramótum Akureyringa fyrir 15 árum. Þetta kvöld fjölmenna bæjarbúar á áramótabrennu...
Lesa meira

Dag- og göngudeildir geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri sameinaðar

Ákveðið hefur verið að sameina rekstur dag- og göngudeildar geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri og er stefnt að því að sameinuð starfsemi byrji 1. október n.k.&nb...
Lesa meira

Flugeldasala björgunarsveitanna er í fullum gangi

Sala flugelda er grundvöllurinn að starfi björgunarsveita á Íslandi og síðustu fjóra daga hvers árs leggja sveitirnar fjárhagslegan grunn að starfi sínu næsta ári&...
Lesa meira

Grænlendingar kynntu sér skólastarf í MA

Mennta- og menningarmálaráðherra grænlensku landsstjórnarinnar, Tommy Marø, heimsótti Menntaskólann á Akureyri á dögunum, ásamt föruneyti. Heimsóknin var li&...
Lesa meira

Bjarki setti Íslandsmet - góður árangur UMSE og UFA á Áramóti Fjölnis

Bjarki Gíslason, frjálsíþróttamaður úr UFA bætti um helgina Íslandsmet sitt í stangarstökki um 1 cm þegar hann fór yfir 4, 61 m á Áramóti Fj&o...
Lesa meira

Jólaskreytingasamkeppni í Móasíðu á Akureyri

Tvær 10 ára vinkonur í Móasíðu á Akureyri, Íris Birna Kristinsdóttir og Harpa Mukta Birgisdóttir, stóðu fyrir skreytingasamkeppni í götunni fyrir jól. ...
Lesa meira

Höfðingleg gjöf til Háskólans á Akureyri

Háskólanum á Akureyri hefur borist ríkulegur styrkur frá Þorbjörgu heitinni Finnbogadóttur en hún ánafnaði háskólanum andvirði íbúðar sinnar...
Lesa meira

Jólin með friðsælasta móti hjá Slökkviliði Akureyrar

Jólin hjá Slökkviliðinu á Akureyri voru með friðsælasta móti.  Ekkert brunaútkall hefur orðið frá 20. desember og er það langt undir meðaltali. Íb&u...
Lesa meira

Íbúum á Akureyri fjölgaði um 269 á milli ára

Íbúum Akureyrar fjölgaði um 269 á milli ára en þann 1. desember sl. voru íbúar bæjarins 17.522, samkvæmt yfirliti frá Hagstofunni. Í sveitarfélögum &iac...
Lesa meira

Á áttunda tug manna hugleiddu frið og samkennd á Ráðhústorgi

Undanfarna mánuði hefur hópur fólks hist fyrir framan Samkomuhúsið og gengið niður á Ráðhústorg undir yfirskriftinni "Virkjum lýðræðið." Þar hafa &...
Lesa meira

Rakel Hönnudóttir Íþróttamaður Þórs

Íþróttafélagið Þór stóð fyrir opnu húsi í félagsheimili sínu í Hamri í dag og var það vel sótt af félagsmönnum. Á ...
Lesa meira

Þögul mótmæli á Ráðhústorgi á Akureyri í dag

Í dag, laugardaginn 28. desember kl 15.00, verður farin níunda lýðræðisgangan á Akureyri. Gengið verður að venju frá Samkomuhúsinu niður á Ráðhúst...
Lesa meira

Jólin í Oddeyrargötunni fyrir rúmri hálfri öld

Ólafur Ásgeirsson  aðstoðaryfirlögregluþjónn á Akureyri rifjaði upp jólin í Oddeyrargötunni fyrir rúmri hálfi öld, í þessari skemmtilegu fr&...
Lesa meira

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli opið næstu daga

Skíðavæðið í Hlíðarfjalli verður opið frá 26. desember og fram yfir áramótin, líka á gamlársdag og nýjársdag. Enn er nægur skí&...
Lesa meira

Fjölmargir huga að leiðum ástvina sinna

Fjölmargir bæjarbúar huga að leiðum ástvina sinna í kirkjugarðinum á Akureyri á aðfangadag, líkt og hefð er fyrir. Eftir hádegi var þar mikill fjöldi f&oacu...
Lesa meira

Óeðlilegt að atvinnurekendur sitji í stjórnum lífeyrissjóða

Á aðalfundi sjómannadeildar Framsýnar - stéttarfélags í Þingeyjarsýlsum var samþykkt ályktun, þar sem fram kemur að aðalfundurinn telur óeðlilegt a&et...
Lesa meira

Háskólinn á Akureyri fær 225 milljóna króna aukafjárveitingu

Alþingi samþykkti í vikunni fjáraukalög  fyrir árið 2008  með 225 milljón króna aukafjárveitingu til Háskólans á Akureyri til þess að gera ...
Lesa meira

Hverfisnefnd hefur áhyggjur af frágangi húsa og húsgrunna

Fulltrúar hverfisnefndar Naustahverfis mættu á fund skipulagsnefndar Akureyrar í vikunni en þeir eru mjög ósáttir við stöðu framkvæmda í hverfinu. Þeir hafa &aacut...
Lesa meira

Lægsta tilboð í jarðvegsframkvæmdir aðeins 38,8% af kostnaðaráætlun

Guðmundur Gunnarsson framkvæmdastjóri GV Grafa á Akureyri segir að ástandið á verktakamarkaðnum eigi eftir að verða erfitt í vetur en hann vonast til ástandið lagist me&et...
Lesa meira

Ísfisktogarinn Sólbakur EA með Íslandsmet í aflaverðmæti

Skipverjarnir á Sólbak EA, ísfisktogara Brims, höfðu ástæðu til að brosa er þeir komu til heimahafnar á Akureyri fyrir helgina. Aflinn úr þessari síðustu vei&e...
Lesa meira

Samið verður við fjölmarga aðila um ófyrirséð viðhald

Á fundi stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar fyrir helgi var farið yfir gögn frá bjóðendum í tengslum við útboð á ófyrirséðu viðhaldi á næs...
Lesa meira

Ekki gert ráð fyrir rekstrar- afgangi hjá Hörgárbyggð á næsta ári

Sveitarstjórn Hörgárbyggðar hefur afgreitt fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2009. Áætlunin gerir ráð fyrir að skatttekjur verði 192,5 millj&oacu...
Lesa meira