Fréttir

Tap hjá Dalvík/Reyni

Dalvíks/Reynis menn náðu ekki að fylgja eftir góðum sigri sínum gegn Spyrni um helgina og þurftu að sætta sig við 3-0 tap gegn Leikni F. í gærkvöldi á úti...
Lesa meira

Þriðja umferð Motocross um helgina

Laugardaginn 2. ágúst nk. verður haldin þriðja umferð Íslandsmótsins í motocross hér á Akureyri. Mótið er haldið af KKA akstursíþróttafél...
Lesa meira

Guðmundur Óli til Völsungs, Andri Júlíusson til KA

Miðjumaðurinn sterki hjá KA, Guðmundur Óli Steingrímsson, hefur ákveðið að ganga til liðs við sitt gamla uppeldisfélag Völsung frá Húsavík. Guðmundur...
Lesa meira

Gamanleikur á fjalir Leikfélags Akureyrar í haust

Hjá Leikfélagi Akureyrar er þegar hafin undirbúningur fyrir næsta leikár. Fyrsta verkið sem sett verður á fjalirnar er  spennandi og jafnframt eitraður gamanleikur í leikstj&oa...
Lesa meira

Mikilvægur sigur Þórs í kvöld

Þór vann gríðarlega mikilvægan sigur á Leikni R. í botnbaráttunni í 1. deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu þegar liðin mættust á...
Lesa meira

Umfjöllun: Selfoss- Þór

KA-menn sóttu Selfyssinga heim á Selfossvelli þegar 14. umferð 1. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu hófst í gærkvöldi. Heimamenn nýttu sín f&aeli...
Lesa meira

Öruggur sigur Þórs/KA í kvöld en tap hjá KA

Þór/KA vann öruggan sigur á HK/Víkingi í 12. umferð Landsbankadeildar kvenna í knattspyrnu er liðin áttust við á Akureyrarvelli í kvöld. Þ...
Lesa meira

Ráðhústorgið verður grænt fram yfir verslunarmannahelgi

Ráðhústorgið á Akureyri var þökulagt í skjóli síðustu nætur, auk þess sem þar voru sett niður falleg blóm. Það var Sigurður Guðmundsson...
Lesa meira

Norður- Írskur varnarmaður til liðs við Þór

Meistaraflokkur Þórs hefur fengið til liðs við sig Norður-Írskan varnarmann að nafni, Sean Webb, fyrir seinni hluta baráttunnar í 1. deild karla á Íslandsmótinu í k...
Lesa meira

Magni með góðan sigur

Magni vann góðan heimasigur um helgina þegar þeir lögðu Aftureldingu af velli í 13. umferð 2. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Eitt mark var skorað á Gr...
Lesa meira

Þórs/KA stúlkur í eldlínunni í kvöld

Þórs/KA stúlkur taka á móti liði HK/Víkings í 12. umferð Landsbankadeildar kvenna í knattspyrnu á Akureyrarvelli í kvöld. Sjö stig skilja liðin að fyrir...
Lesa meira

Umhverfisnefnd óskar frekari gagna vegna lagnaleiðar Blöndulínu

Umhverfisnefnd Akureyrar hefur fengið til umsagnar erindi frá Landsneti en það varðar umsögn á ósk fyrirtækisins þar sem óskað er eftir því við sveitarfélag...
Lesa meira

Harður árekstur á Eyjafjarðarbraut

Harður tveggja bíla árekstur varð á Eyjafjarðarbraut vestari við Kjarnaskóg á Akureyri skömmu fyrir hádegi í dag. Að sögn lögreglu var farið með ökuma...
Lesa meira

Umhverfisnefnd Akureyrar vill ræða efnistöku úr Eyjafjarðará

Halldór Pétursson sérfræðingur á Náttúrufræðistofnun mætti á fund umhverfisnefndar Akureyrar fyrir helgi og fór yfir niðurstöður skoðunar sinnar &aa...
Lesa meira

Átta marka sigur Dalvíks/Reynis

Dalvík/Reynir vann stórsigur á Spyrni í áttundu umferð D- riðils í 3. deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu um helgina. Átta mörk voru skoruð &aacut...
Lesa meira

Misjöfn laun ungmenna í Vinnuskólum

Nýlega gerði Afl Starfsgreinafélag á Austurlandi lauslega könnun á þeim launum sem 14, 15 og 16 ára börn og unglingar fá fyrir vinnuframlag sitt hjá sveitafélögum.
Lesa meira

Hraða á framkvæmdum við undirgöng undir Hörgárbraut

"Við munum hraða þessari framkvæmd sem kostur er og gera hvað við getum til að tryggja fjármagn, " segir Helgi Már Pálsson deildarstjóri framkvæmdadeildar Akureyrarbæjar um ge...
Lesa meira

Góður sigur Þórs/KA á Stjörnunni

Þórs/KA stelpur unnu góðan sigur á Stjörnustelpum í 11. umferð Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu á Akureyrarvelli sl. föstudagskvöld. Leikurinn fór fjörlega af ...
Lesa meira

Íbúi við Hólatún ósáttur við nýtt deiliskipulag í Naustahverfi

Guðmundur Karl Tryggvason, íbúi í Hólatúni 22 í Naustahverfi á Akureyri, er mjög ósáttur við nýtt deiliskipulag sem skipulagsnefnd hefur samþykkt.
Lesa meira

Mikið að gera á fæðingardeild FSA í sumar

Nú í vikunni voru fæðingar á fæðingardeild Sjúkrahússins á Akureyri orðnar 234 talsins, en raunar stóðu yfir tvær fæðingar þegar Vikudagur hafði...
Lesa meira

Stefnir í að eldsneytiskostnaður SVA verði 20 milljónir í ár

Gera má ráð fyrir að eldsneytiskostnaður Strætisvagna Akureyrar verði um 30% hærri er ráð var fyrir gert í áætlun ársins.  Stefán Baldursson framkvæm...
Lesa meira

Árangurinn verður mældur í brosum

Yfirskrift hátíðahalda á Akureyri um verslunarmannahelgina er: "Ein með öllu og allt undir" og verður fjölbreytt dagskrá í boði um allan bæ. Margrét Blöndal, framkv&ael...
Lesa meira

Þór/KA fær Stjörnuna í heimsókn í kvöld

Þór/KA mætir Stjörnunni úr Garðabæ á Akureyrarvelli í kvöld í lokaleik 11. umferðar í Landsbankadeild kvenna. Fyrir leikinn munar tíu stigum á liðunum...
Lesa meira

Bókun Eyþings varðandi Byggingarstofnun byggð á misskilningi?

Ólöf Nordal alþingismaður og nefndarmaður í umhverfisnefnd telur að bókun stjórnar Eyþings frá fyrri viku um afstöðu nefndarinnar til þess að Byggingarstofnun ver&e...
Lesa meira

Veðrið leikur við Akureyringa og gesti

Veðrið leikur við Akureyringa og gesti bæjarins þessa dagana og útlitið fyrir næstu daga er nokkuð gott. Hvað er þá betra en að sóla sig, líkt og Björk Ó&e...
Lesa meira

Þór/KA fær enn frekari liðsstyrk

Þór/KA hefur fengið til liðs við sig slóvenska landsliðskonu, Alenu Miljkovic, fyrir seinni hluta baráttunnar í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu. Alena, sem er tvítug að aldr...
Lesa meira

Séra Óskar rannsakar trúarlíf Vestur-Íslendinga

Séra Óskar Óskarsson prestur í Akureyrarkirkju er á leið í níu mánaða námsleyfi til Winnipeg í Kanada, en það hefst 1. september næstkomandi.  &Aacu...
Lesa meira