Fréttir

Rekstur líknardeildar á lóð FSA gæti hafist á næsta ári

Halldór Jónsson forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri sagði á ársfundi sjúkrahússins að ekki ætti að vera neitt því til fyrirstöðu að re...
Lesa meira

Magni fær ennfrekari liðsstyrk

Magni sem spilar í 2. deild hefur fengið enn frekari liðsstyrk fyrir sumarið en Ungverski leikmaðurinn Laszlo Szilagyi hefur ákveðið að ganga til liðs við félagið. Þessi 32 á...
Lesa meira

Vel sóttur fundur Handboltafélags Akureyrar

Fundur var haldinn í kvöld í teríu Íþróttahallarinnar á Akureyri þar sem yfirskrift fundarins var "Handboltafélag Akureyrar Staða-Framtíð". Fundurinn var vel só...
Lesa meira

Stjórnsýslunefnd Akureyrarbæjar ánægð með framkvæmd lýðræðisdagsins

Stjórnsýslunefnd Akureyrar fjallaði á fundi sínum í gær um hugmyndir og tillögur sem komu fram í málstofum á íbúaþingi í Brekkuskóla þan...
Lesa meira

Dagur barnsins verði haldinn hátíðlegur í lok maí ár hvert

Bæjarráð Akureyrar hvetur stofnanir bæjarins til þess að gera ráð fyrir degi barnsins í skipulagi sínu hér eftir og hefur tilnefnt Gunnar Gíslason fræðslustjó...
Lesa meira

Kláruðu áfengið en skiluðu því sem var eftir af harðfisknum

Þrír menn voru handteknir aðfaranótt miðvikudags á Akureyri vegna innbrota. Mennirnir eru grunaðir um hafa brotist inn í Dýraspítalann í Lögmannshlíð og Endurvinnsl...
Lesa meira

Þorsteinn Þorvaldsson aftur í lið Magna

Þorsteinn Þorvaldsson hefur gengið til liðs við Magna á nýjan leik en hann yfirgaf félagið síðasta haust og gekk til liðs við KA. Þetta eru góðar fréttir f...
Lesa meira

Umhverfisdagur og hverfishátíð í Lunda- og Gerðahverfi

Blásið verður til umhverfisdags og hverfishátíðar í Lunda- og Gerðahverfi næstkomandi laugardag og hefst dagskráin kl. 10.00 við Lundarskóla.
Lesa meira

Utanríkisráðherra á fundi á Hótel KEA í kvöld

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra býður til fundar með flokksfólki og stuðningsmönnum á Akureyri í kv&ou...
Lesa meira

Árni Helgason bauð lægst í vegaframkvæmdir í Hörgárdal

Árni Helgason ehf. í Ólafsfirði átti lægsta tilboð í vegaframkvæmdir í Hörgárbyggð en tilboðin voru opnuð í vikunni. Fyrirtækið bauð 33,4 mi...
Lesa meira

Sigur hjá Þór í hörkuleik

Það var hörkuleikur sem boðið var upp á í Boganum í kvöld þegar Þór og KS/Leiftur áttust við í fyrstu umferð í 1. deild karla á Ísl...
Lesa meira

Forsætisráðherra á fundi á Hótel KEA í kvöld

Sjálfstæðismenn boða til fundar víðs vegar um landið þessa dagana undir yfirskriftinni, Tölum saman. Geir H. Haarde forsætisráðherra og formaður flokksins mætir á fun...
Lesa meira

Fyrstu feðgarnir til að dæma í efstu deild

Þórsarinn Þóroddur Hjaltalín dæmdi sinn fyrsta leik í efstu deild karla í knattspyrnu þegar hann dæmdi leik HK og FH á Kópavogsvelli um helgina. Þetta væri ...
Lesa meira

VG fundar um matvælaöryggi og framtíð íslensks landbúnaðar

Vinstrihreyfingin - grænt framboð stendur fyrir upplýsingafundum um land allt um matvælaöryggi og framtíð íslensks landbúnaðar dagana 13.-14. maí. Markmið fundanna er að lei&e...
Lesa meira

Athugasemd vegna fréttatilkynningar frá formanni skólanefndar Akureyrarbæjar

Hlynur Hallsson varamaður VG í skólanefnd Akureyrarbæjar hefur sent frá sér athugasemd vegna fréttatilkynningar frá formanni skólanefndar, Elínu Margréti Hallgrímsd&oa...
Lesa meira

Tap hjá Þór/KA

Stelpurnar í Þór/KA töpuðu sínum fyrsta leik í Landsbankadeild kvenna sem fór fram í gær þegar þær mættu Valsstúlkum í Egilshöll. Lokatö...
Lesa meira

Alls sóttu um 170 þúsund manns skíðasvæðin heim í vetur

Skíðsvæðin á Íslandi hafa lokið starfssemi sinni þennan veturinn sem óhætt er að segja að hafi verið með þeim allra bestu frá upphafi. Alls sóttu um 170 ...
Lesa meira

Dagskrá til heiðurs skáldunum Ólöfu frá Hlöðum og Skáld-Rósu

Miðvikudagskvöldið 15. maí kl. 20.30 verður flutt dagskrá í Leikhúsinu að Möðruvöllum í Hörgárdal til heiðurs skáldunum Ólöfu frá Hl&ou...
Lesa meira

Sauðburður að hefjast af fullum krafti

Sauðburður er komin á fullt skrið á einstaka bæ á starfssvæði Búnaðarsambands Eyjafjarðar, en víðast er hann að fara í gang þessa dagana. "Ég hef ek...
Lesa meira

Jafnt hjá KA-Fjarðabyggð

KA og Fjarðabyggð gerðu jafntefli nú í kvöld í fyrstu umferð 1.deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu en leikið var í Boganum. Fyrsta mark leiksins kom stra...
Lesa meira

Félag byggingamanna í Eyjafirði sameinast Trésmíðafélagi Reykjavíkur

Félag byggingamanna í Eyjafirði hefur sameinast Trésmíðafélagi Reykjavíkur.  Sameiningin var samþykkt á aðalfundi félagsins á dögunum.  Nýtt sam...
Lesa meira

Þrír leikmenn skrifa undir hjá Þór/KA

Þrír leikmenn hjá Þór/KA í Landsbankadeild kvenna hafa skrifað undir tveggja ára samning við liðið en þetta eru þær Alexandra Tómasdóttir sem ...
Lesa meira

Sterkar vísbendingar um að rafmengun valdi fósturdauða í sauðfé

Sterkar vísbendingar hafa komið fram um áhrif rafmengunar á fósturdauða í sauðfé og telja bændur í Eyjafirði sem funduðu um málið það vera sérst...
Lesa meira

Mikið um að vera í menningar- lífinu á Akureyri

Að venju er mikið um að vera í menningarlífinu á Akureyri, jafnt í myndlist sem tónlist og því ættu allir áhugasamir að geta fundið eitthvað við sitt hæ...
Lesa meira

Boðið verður upp á ferðamanna- siglingar í sumar á Húna II

Stjórn Akureyrarstofu fagnar nýjum áfanga sem náðst hefur með samvinnu Akureyrarstofu, Hollvina Húna II og fleiri aðila sem felst í því að boðið verður upp á...
Lesa meira

Árleg vorsýning nemenda Myndlistarskólans á Akureyri

Þrítugasta og fjórða starfsári Myndlistaskólans á Akureyri lýkur með veglegri sýningu á verkum nemenda í húsnæði skólans um helgina. Sýning...
Lesa meira

Nýr formaður Hugins, nemenda- félags MA, sagði af sér

Nýkjörinn formaður Hugins, nemendafélags Menntaskólans á Akureyri, Benjamín Freyr Oddsson, sagði af sér í dag. Eins og fram kom í Vikudegi í gær kom upp ós&ae...
Lesa meira