Fréttir

Ístak bauð lægst í lengingu Akureyrarflugvallar

Vertakafyrirtækið Ístak átti lægsta tilboð í lengingu Akureyrarflugvallar en tilboð í verkið voru opnuð hjá Ríkiskaupum kl. 14.00 í dag. Ístak bauð r&uacut...
Lesa meira

Tæplega 200 milljóna króna tap á rekstri RARIK

Aðalfundur RARIK ohf. 2008 verður haldinn á Akureyri föstudaginn 11. apríl nk. Tæplega 200 milljóna króna tap varð á rekstri RARIK á síðasta ári. Samkvæmt rek...
Lesa meira

Hjörleifur Jónsson ráðinn skólastjóri Tónlistarskólans

Á fundi skólanefndar Akureyrarbæjar í gær var tilkynnt um ráðningu Hjörleifs Jónssonar sem skólastjóra Tónlistarskóla Akureyrar. Hjörleifur er fæddur &i...
Lesa meira

Svifryksmælirinn á Akureyri bilaður

Svifryksmælirinn á Akureyri hefur verið bilaður síðan í byrjun febrúar og því eru ekki til neinar tölur yfir svifryk í loftinu frá þeim tíma til þessa...
Lesa meira

Akureyrarbær greiðir 218 milljónir króna fyrir eignir Svefns og heilsu

Matsnefnd eignarnámsbóta hefur kveðið upp úrskurð í máli Akureyrarbæjar gegn Svefni og heilsu ehf. vegna kaupa bæjarins á húsnæði og lóðarréttindu...
Lesa meira

Sjálfkjörið í stjórn Einingar-Iðju

Engar tillögur eða listar bárust um mótframboð gegn núverandi stjórn stéttarfélagsins Einingar-Iðju á Akureyri og verður hún því lýst sjálfkj&o...
Lesa meira

Sigurlína ráðin framkvæmdastjóri handverkshátíðarinnar

Sigurlína Osuala, leirlistakona, hefur verðið ráðin framkvæmdastjóri hátíðarinnar; „Uppskera og handverk" sem haldin er á hverju sumri í Eyjafjarðarsveit. Sigurl&iacu...
Lesa meira

KEA auglýsir eftir styrkumsóknum úr Menningar- og Viðurkenningasjóði

KEA hefur auglýst eftir styrkumsóknum úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins. Styrkúthlutunin að þessu sinni tekur til tveggja flokka þar sem auglýst er eftir ums&oacu...
Lesa meira

Fyrirtækið SS Byggir hefur lengi stefnt að uppbyggingu á Sjallareitnum

Fyrirtækið SS Byggir hefur stefnt að umfangsmikilli uppbyggingu á Sjallareitnum svokallað í miðbæ Akureyrar en lítið orðið ágengt. Um tíma stóð til að reisa ...
Lesa meira

Akureyri, blómlegt samfélag á landsbyggðinni án stóriðju, að mati stjórnar VG

Vinstri-græn leggja áherslu á að styrkja innviði samfélagsins á hverjum stað, eins og gert hefur verið hér á Akureyri og á Eyjafjarðarsvæðinu, m.a. með fram&u...
Lesa meira

Fagnar þeirri hreyfingu sem hefur verið á málefnum Norðurlands eystra

Stjórn Samfylkingarinnar á Akureyri fagnar, í ályktun, þeirri hreyfingu sem verið hefur á málefnum Norðurlands eystra síðasta misseri. Undir forystu núverandi ríkisst...
Lesa meira

Vinstri grænir vilja leggja sitt af mörkum í baráttunni við efnahagsvandann

Vinstri grænir vilja leggja sitt af mörkum í þeirri baráttu að endurheimta efnahagslegan stöðugleika, verja stöðu heimilanna og kaupmátt launa. Forystumenn í flokknum kynntu till&o...
Lesa meira

Opið í Hlíðarfjalli og aðstæður með besta móti

Skíðasvæðiðið í Hlíðarfjalli er opið í dag frá kl. 10-17. Veður er eins og best verður á kosið 5 gráðu frost og sól og skíðafæri...
Lesa meira

Styrkir veittir til framhaldsskóla til íslenskukennslu

Úthlutun styrkja til framhaldsskóla til verkefna á sviði íslenskukennslu fyrir nemendur með annað móðurmál en íslensku á vorönn 2008 hefur farið fram. Alls sót...
Lesa meira

Formaður svínaræktenda segir ávinning af tollalækkun stórlega ofmetinn

"Kaup á  svína- og kjúklingakjöt i er innan við  1,3% af heildarútgjöldum heimilanna eða rúmar 5.000 kr. á mánuði fyrir meðalheimilið. Hins vegar má sk...
Lesa meira

Átelur seinagang á úrskurðum í umgengnismálum

Félag ábyrgra foreldra á Akureyri gagnrýnir seinagang sýslumannsembættisins á Akureyri á úrskurðum í umgengnismálum foreldra við börn þeirra og telur &o...
Lesa meira

Kjarnfóðurtollar felldir niður á fóðurblöndum frá EES-ríkjum

Einar Kristinn Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra greindi frá því á aðalfundi Landssambands kúabænda í dag að kjarnfóðurtollar ...
Lesa meira

KEA kaupir allt stofnfé í Sparisjóði Höfðhverfinga

Í framhaldi af stofnfjáraðilafundi Sparisjóðs Höfðhverfinga hefur KEA gert samning um kaup á öllu stofnfé í sjóðnum með fyrirvara um samþykki Fjármá...
Lesa meira

Undirbúningur gengur vel fyrir álver á Bakka við Húsavík

Alcoa mun síðar í þessum mánuði leggja fram hjá Skipulagsstofnun tillögu að matsáætlun fyrir mat á umhverfisáhrifum vegna álvers á Bakka við Hús...
Lesa meira

GV Gröfur buðu lægst í vegaframkvæmdir í Hörgárbyggð

Fyrirtækið GV Gröfur ehf. á Akureyri átti lægsta tilboð í vegaframkvæmdir á Dagverðareyrarvegi í Hörgárbyggð en aðeins tveir aðilar buðu í ver...
Lesa meira

Gömul líkamsræktartæki nógu góð fyrir fólkið á landsbyggðinni?

Ungir Jafnaðarmenn á Akureyri hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir harma ummæli Sigrúnar Ámundadóttur hjá Orkuveitu Reykjavíkur fyrr í morgun, "&thor...
Lesa meira

Mikið um að vera á menningarsviðinu á Akureyri

Líkt og venjulega verður mikið um að vera á menningarsviðinu á Akureyri um helgina og ýmislegt í boði, jafnt í tónlist sem myndlist. Á Græna hattinum verða t&oac...
Lesa meira

VH gagnrýnir harðlega afskiptaleysi stjórnvalda

Verkalýðsfélag Húsavíkur og nágrennis gagnrýnir harðlega í ályktun afskiptaleysi stjórnvalda vegna þeirrar stöðu sem komin er upp í íslensku efnaha...
Lesa meira

Íslenska gámafélagið bauð lægst í grasslátt á Akureyri

Íslenska gámafélagið átti í öllum tilvikum lægsta tilboðið í grasslátt í þremur útboðum hjá Akureyrarbæ og samþykkti framkvæmd...
Lesa meira

Atvinnubílstjórar á Akureyri halda mótmælum áfram

Atvinnubílstjórar og verktakar á Akureyri eru þessa stundina að aka um götur bæjarins á tækjum sínum með tilheyrandi skarkala og flauti en þeir eru annan daginn í r&oum...
Lesa meira

Kynningarfundir um álver á Bakka við Húsavík

Norðurþing boðar til borgarafundar um verkefnið Framsækið samfélag með álver á  Bakka, á morgun, fimmtudaginn 3. apríl, kl. 20:00-22:00 á Fosshóteli, Ketilsbraut...
Lesa meira

Guðmundur ráðinn sveitarstjóri Eyjafjarðarsveitar

Akureyringurinn Guðmundur Jóhannsson hefur verið ráðinn sveitarstjóri Eyjafjarðarsveitar en hann var valinn úr hópi 33 umsækjenda um stöðuna. "Mér líst mjög vel &...
Lesa meira