Fréttir

Ellefu nýjar GSM sendistöðvar á landsbyggðinni

Ellefu nýjar GSM sendistöðvar voru gangsettar nýlega og alls hafa þá 62 nýir sendar frá Vodafone verið teknir í notkun á árinu.
Lesa meira

Tap hjá Dalvík/Reyni

Dalvík/Reynir mátti sætta sig við tveggja marka tap þegar liðið sótti Leikni F. heim í D- riðli 3. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu um helgina. Lok...
Lesa meira

KEA styrkir Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

Framkvæmdastjóri KEA, Halldór Jóhannsson, afhenti Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis styrk að fjárhæð 2,5 milljónir króna.  Styrknum er meðal annars æ...
Lesa meira

Góður útisigur hjá Magna

Magni vann mikilvægan útisigur á liði Hamars er liðin mættust á Grýluvelli í Hveragerði í 2. deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu um helgina. Lokat...
Lesa meira

Bæjarstjórn Akureyrar í sumarfrí fram í september

Á morgun, þriðjudaginn 1. júlí, verður fundur í bæjarstjórn Akureyrar en að honum loknum fer bæjarstjórn í sumarleyfi fram í september nk. Þetta var sam&th...
Lesa meira

Kvöldsiglingar um Eyjafjörðinn með Húna II í sumar

Í sumar verður boðið upp á þrjár fastar ferðir á viku þar sem siglt er að kvöldlagi um Eyjafjörðinn með eikarbátnum Húna II. Hann er innréttaður...
Lesa meira

Slóvenskir kartöfluunnendur á ferð um Norðurland

Hópur fólks frá Slóveníu sem myndar félagsskap áhugafólks um kartöfluna var á ferð um Norðurland í vikunni.  Valgarður Egilsson og Katrín Fjeldsted ...
Lesa meira

Eitt og hálft ár frá frá því aurskriðurnar féllu í Eyjafjarðarsveit

Fjöldi fólks kom í heimsókn til þeirra Maríu Tryggvadóttur og Óskars Kristjánssonar í Grænuhlíð í Eyjafjarðarsveit um síðustu helgi en þ...
Lesa meira

Bíladagar á Akureyri verða færðir til að ári

Kristján Þ. Kristinsson formaður Bílaklúbbs Akureyrar segir að rætt hafi verið um það á síðasta ári að færa Bíladagana til og að sú umr&ael...
Lesa meira

Stórsigur hjá Þórs/KA stúlkum í dag

Þórs/KA stúlkur unnu öruggan 4-0 sigur á Sindra frá Hornarfirði þegar liðin mættust á Akureyrarvelli í dag í 16- liða úrslitum VISA- bikarkeppni kvenna...
Lesa meira

Talsvert tjón í bruna í Mynd- listarskólanum á Akureyri

Rétt fyrir miðnætti barst Slökkviliði Akureyrar tilkynning um eld í Myndlistarskólanum í Kaupvangsstræti. Allt vakthafandi lið frá aðalstöð og flugvelli var kallað &a...
Lesa meira

KA sigur í nágrannaslagnum

Akureyrarliðin Þór og KA mættust á Akureyrarvelli í kvöld í 9. umferð 1. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Eitt mark var skorað í leiknum og &th...
Lesa meira

Heimilt verði að byggja 57 íbúðir við Undirhlíð

Meirihluti skipulagsnefndar Akureyrar samþykkti á fundi sínum í vikunni að leggja til við bæjarstjórn að tillaga að deiliskipulagi íbúðasvæðis á reit er mar...
Lesa meira

Veiddi urriða sem var með minkahvolp í maganum

Hrund Nilima Birgisdóttir, 7 ára veiðigarpur á Akureyri,  landaði urriða úr Ljósavatni á dögunum, sem í sjálfu sér þykir ekki í frásö...
Lesa meira

Nettó og Fiskidagurinn mikli skrifa undir styrktarsamning

Nettó og Fiskidagurinn mikli hafa skrifað undir styrktarsamning í fjórða sinn. Fiskidagurinn mikli hefur verið haldinn á Dalvík sl. sjö ár en markmiðið með deginum er að f&...
Lesa meira

Hópslagsmál á Akureyri í gærkvöld og nótt

Lögreglan á Akureyri var í tvígang kölluð út vegna hópslagsmála í bænum í gærkvöld og nótt. Öxi, golfkylfur og stólfætur voru á ...
Lesa meira

Ágúst Frímann Jakobsson ráðinn skólastjóri Naustaskóla

Ágúst Frímann Jakobsson skólastjóri hefur verið ráðinn skólastjóri Naustaskóla á Akureyri. Ágúst útskrifaðist sem grunnskólakennari 1995 ...
Lesa meira

Alls bárust 15 umsóknir um framlag úr Vaxtasamningi Eyjafjarðar

Alls bárust 15 umsóknir til Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar þar sem óskað var eftir framlagi úr Vaxtasamningi Eyjafjarðar samtals yfir 40 milljónir króna. Þ...
Lesa meira

Um 190 keppendur á Arctic open golfmótinu

Arctic open alþjóðlega miðnæturgolfmótið hefst á Jaðarsvelli á Akureyri í dag og verða fyrstu kylfingarnir ræstir út núna kl. 15.00. Um 190 manns hafa skr&aacut...
Lesa meira

Einar Logi til Skövde

Stórskyttan og Akureyringurinn Einar Logi Friðjónsson hefur ákveðið að ganga til liðs við sænska handboltaliðið Skövde sem leikur í úrvalsdeild. Einar fór n&yacu...
Lesa meira

Ölvaður ökumaður velti bíl í Hrísey

Mildi þykir að ekki urðu slys á fólki þegar ölvaður maður tók bíl traustataki í Hrísey aðfararnótt sunnudags. Maðurinn ók á ofsahraða um ey...
Lesa meira

Viljayfirlýsing um álver á Bakka við Húsavík framlengd

Fulltrúar Alcoa, ríkisstjórnar Íslands og Norðurþings framlengdu í dag viljayfirlýsingu um rannsóknir á hagkvæmni þess að reisa álver á Bakka við H...
Lesa meira

Bagalegt að hafa ekki hverfisvöll í Naustahverfi

Enginn hverfisvöllur er í Naustahverfi fyrir eldri börn og segir Bjarni Sigurðsson sem sæti á í hverfisnefnd það mjög bagalegt, "og kraumandi óánægja" vegna þess me&...
Lesa meira

Margrét stýrir hátíðahöldum um verslunarmannahelgi

Akureyrarstofa hefur samið við Margréti Blöndal fjölmiðlakonu um að taka að sér að stýra undirbúningi og hátíðarhöldum á Akureyri um verslunarmannahelgina.
Lesa meira

Framkvæmdir hafnar við endurbætur á sundlauginni á Þelamörk

Framkvæmdir eru hafnar við umfangsmiklar endurbætur á sundlauginni á Þelamörk. Samið hefur verið við verktakafyrirtækið B. Hreiðarsson ehf. um að vinna verkið, sem &aa...
Lesa meira

Afmælisrit Háskólans á Akureyri 2007 er komið út

Út er komið Afmælisrit Háskólans á Akureyri 2007 í tilefni af 20 ára afmæli skólans. Um er að ræða ríflega 400 blaðsíðna kiljubundna bók se...
Lesa meira

Ljósmyndasamkeppnin “Fjölskyldan í fókus” komin af stað

Katrín Jakobsdóttir alþingismaður ýtti á dögunum sumarverkefni SAMAN-hópsins sumarið 2008 úr vör en það er ljósmyndasamkeppnin ,,Fjölskyldan í fó...
Lesa meira