Fréttir

Gert að greiða 32,5 milljónir króna í sekt

Stjórnarmaður og framkvæmdastjóri einkahlutafélags í Dalvíkurbyggð hefur verið dæmdur í 5 mánaða fangelsi skilorðsbundið til tveggja ára og að greið...
Lesa meira

Nokkru fleiri íbúðir í smíðum í árslok miðað við árið á undan

Hafin var smíði 329 íbúða á Akureyri á liðnu ári, 2007, eða nokkru fleiri en árið á undan þegar hafin var smíði 293 íbúða. 
Lesa meira

Magni enn án stiga

Magni frá Grenivík mátti sætta sig við enn eitt tapið í 2. deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu á þriðjudagskvöldið þegar liðið f&ea...
Lesa meira

Óðinn sópaði að sér verðlaunum um helgina

Sundfélagið Óðinn frá Akureyri gerði fína ferð á Akranesleikana í sundi sem fram fór um helgina. Óðinn stóð uppi sem stigahæsta félag mótsin...
Lesa meira

Góður sigur KA- manna í kvöld en tap hjá Þór

KA-menn fengu KS/Leiftur í heimsókn í kvöld í 1. deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Heimamenn unnu sætan sigur eftir að hafa verið marki undir í hálfl...
Lesa meira

Gáttir – þróunarverkefni í menningartengdri ferðaþjónustu kynnt

Á næstu vikum standa Impra á Nýsköpunarmiðstöð og Ferðamálastofa fyrir vinnufundum til að kynna nýtt verkefni í menningartengdri ferðaþjónustu. Verkefnið...
Lesa meira

Bjarki setti Íslandsmet

Bjarki Gíslason frjálsíþróttamaður úr UFA setti nýtt Íslandsmet í stangarstökki í flokki drengja 17- 18 ára á frjálsíþróttam&oac...
Lesa meira

Aldurstakmark verður inn á tjaldsvæði Eyjafjarðarsveitar

Það er ekki aðeins á Akureyri sem aðgengi að tjaldsvæðum verður takmarkað næstu daga, því aldurstakmark verður einnig inn á tjaldsvæði Eyjafjarðarsveitar vi...
Lesa meira

Einar Logi skoðar aðstæður í Svíþjóð

Einar Logi Friðjónsson hægri skyttan sterka úr liði handboltafélags Akureyrar er um þessar mundir staddur í bænum Skövde í Svíþjóð þar sem hann er til ...
Lesa meira

Síkátir Súluungar komu saman á veitingastaðnum Strikinu

Bjarni Bjarnason skipstjóri á Súlunni EA og kona hans Fríður Gunnarsdóttir buðu Súluungum og mökum þeirra til veislu á veitingastaðnum Strikinu á dögunum. Sú...
Lesa meira

Gífurlegur áhugi á námi við Háskólann á Akureyri

Umsóknarfrestur um nám við Háskólann á Akureyri rann út þann 5. júní sl. og hafa alls borist rúmlega 900 umsóknir frá nýnemum sem er met í sö...
Lesa meira

Útvarpsstöðin Voice fagnar tveggja ára afmæli í dag

Útvarpsstöðin Voice á Akureyri er tveggja ára í dag. Nýir eigendur hafa tekið við rekstrinum en þeir Ágúst Örn Pálsson og Heiðar Brynjarsson keyptu stö&et...
Lesa meira

Fjölbreytt dagskrá á Bíladögum á Akureyri

Bílaklúbbur Akureyrar stendur fyrir hátíðinni "Bíladagar á Akureyri" dagana 13.-17. júní n.k. Bílaklúbburinn hefur haldið þessa hátíð ósli...
Lesa meira

Fá tilboð en há berast í framkvæmdir á Þórssvæði

Eitt tilboð barst í gerð knattspyrnu- og frjálsíþróttasvæðis á íþróttasvæði Þórs. Um er að ræða jarðvinnu, lagnir, þö...
Lesa meira

Enn tapar Magni

Magni frá Grenivík er enn án stiga í 2. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu eftir tap um helgina. Liðið sótti Reynir í Sandgerði heim þar sem fimm mörk voru skoru...
Lesa meira

Tap hjá KA

KA-menn máttu sætta sig við eins marks tap gegn Njarðvík á Njarðvíkurvelli um helgina í 1. deildinni á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Eina mark leiksins kom á 18...
Lesa meira

Jafntefli á Fjölnisvelli

Þórs/KA stelpur sóttu Fjölni heim í Landsbankadeild kvenna um helgina í miklum markaleik á Fjölnisvellinum. Lokatölur leiksins urðu 3-3. Norðanstelpur byrjuðu leikinn betur og h&o...
Lesa meira

Þrír úr KA í landsliðið

Þrír leikmenn úr meistaraflokks blakliði KA voru á dögunum valdir í A- landslið karla í blaki sem tók þátt í forkeppni Evrópumóts smáþj&oac...
Lesa meira

Hlökkum til að endurtaka leikinn fyrir norðan

Mótettukór Hallgrímskirkju undir stjórn Harðar Áskelssonar flytur stórvirkið Vesper op 37 eftir rússneska tónlskáldið Sergei Rachmaninoff á AIM festival, alþj&...
Lesa meira

Mikill áhugi á lestrarnám- skeiðum á Amtsbókasafninu

Vísa þurfti frá fjölmörgum umsækjendum um námskeiðið Sumarlestur - Akureyri bærinn minn, þar sem það er fullbókað og ekki hægt að koma fleiri náms...
Lesa meira

Viðræður standa yfir við ríkið um að verðbæta byggingu menningarhúss

Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarstjóri á Akureyri segir að alla tíð hafi það verið sameiginlegur skilningur, bæði ríkis og bæjar að framlag ríkisi...
Lesa meira

Jónsteinn tók fyrsta bílprófið eftir hægri umferð

Jónsteinn Aðalsteinsson leigubílstjóri á Akureyri var fyrstur hér á landi til að taka bílpróf eftir að hægri umferð var tekin upp fyrir 40 árum. Það var...
Lesa meira

Þórsarar steinlágu fyrir Stjörnunni í kvöld

Þór tók á móti liði Stjörnunnar í 5. umferð 1. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu í kvöld en leikið var á Akureyrarvel...
Lesa meira

Zontakonur á Akureyri styðja útgáfu ljóðabókar

Zontaklúbbur Akureyrar ákvað í vor að styrkja Nedeljka Marijan, Nenu, á Akureyri við útgáfu ljóðabókar. Nena kom til Akureyrar með eiginmanni sínum og tveimur b&oum...
Lesa meira

Lýstar kröfur í þrotabú Arnarfells ríflega 3,7 milljarðar króna

Lýstar kröfur í þrotabú verktakafyrirtækisins Arnarfells á Akureyri nema ríflega 3,7 milljörðum króna.  Þar af eru veðkröfur tæplega 360 milljónir...
Lesa meira

Stærsta kúabúið í Hörgárbyggð er á Bakka í Öxnadal

Stærsta kúabúið í Hörgárbyggð er á Bakka í Öxnadal. Þar eru 112 kýr, auk 139 annarra nautgripa. Næstflestar kýr eru á Dagverðareyri, 70 talsins....
Lesa meira

Aðgengi að tjaldsvæðunum verður stýrt kringum 17. júní

Í ljósi reynslu frá dögunum kringum 17. júní síðustu ár, sem hafa einkennst af ofbeldi og áfengis- og vímuefnaneyslu á tjaldsvæðunum, verður aðgengi s...
Lesa meira