Fréttir

Ný orlofshús að rísa á Akureyri

Nokkur orlofshús eru nú að rísa á svæði sunnan við Sjúkrahúsið á Akureyri en það er fyrirtækið Sæluhús á Akureyri sem er eigandi h&uacut...
Lesa meira

Þurfa yngri flokkar Þórs að æfa í Boganum í sumar?

Töluverðar óánægju gætir innan knattspyrnudeildar Þórs, þar sem menn sjá fram á að þurfa að æfa og spila leiki yngri flokka félagsins í Boganum &...
Lesa meira

Lið MR hafði betur í bráðabana gegn MA í Gettu betur

Lið Menntaskólans í Reykjavík lagði lið Menntaskólans á Akureyri í úrslitaviðureign í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur nú í kvöld. Lokab...
Lesa meira

Mikið að gerast í listalífinu á Akureyri um helgina

Listalífið á Akureyri er með allra fjölbreyttasta móti þessa dagana og mikið um að vera þegar kemur leiklist, myndlist og tónlist. Það má segja að páskaæ...
Lesa meira

Svarfdælskur Mars í Dalvíkurbyggð um helgina

Nú um helgina er haldin hátíð í Dalvíkurbyggð undir heitinu Svarfdælskur Mars. Hátíðin hefst í kvöld að Rimum með heimsmeistarakeppni í brús. Me&e...
Lesa meira

Lið MA ætlar sér ekkert annað en sigur í Gettu betur

Lið Menntaskólans á Akureyri mætir liði Menntaskólans í Reykjavík í kvöld í úrslitaviðureigninni í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna. Við...
Lesa meira

„Íþróttahótel” á Hrafnagili á teikniborðinu

Garðar Jóhannesson íþrótta- og tómstundafulltrúi í Eyjafjarðarsveit hefur kynnt hugmynd sína um stofnun „íþróttahótels" við Hrafnagilsskóla....
Lesa meira

Þór náði ekki að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni

Úrvalsdeildarlið Þórs náði ekki að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Iceland Express-deildarinnar í körfuknattleik í gærkvöld, þar sem liði&et...
Lesa meira

Óskað eftir aðstoð í Glerárlaug en sjúkrabíll fór að Sundlaug Akureyrar

Þorbjörn Haraldsson slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Akureyrar hitti forsvarsmenn Neyðarlínunnar á fundi í gær og fór yfir misbresti sem orðið hafa á útk&...
Lesa meira

Bæjarráð styrkir Landsmót skáta að Hömrum í sumar

Landsmót skáta 2008 fer fram að Hömrum í sumar og á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var samþykkt að styrkja mótshaldið um 1,5 milljónir króna. Oddur...
Lesa meira

Nýr framkvæmdastjóri Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar

Erla Björg Guðmundsdóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra SÍMEY, Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar, frá og með 1. maí nk. Erla Björ...
Lesa meira

Bókamarkaðurinn opnður á Akureyri á morgun

Hinn árlegi bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda er kominn til Akureyrar og verður hann opnaður kl. 10 í fyrramálið, föstudag, í húsnæði ve...
Lesa meira

Segir hunda valda usla í hesthúsahverfunum

Hestaeigandi í hesthúsahverfinu í Lögmannshlíð, sem ekki vildi láta nafn síns getið, hafði samband við Vikudag og vildi kvarta yfir hundaeigendum í bænum sem koma í...
Lesa meira

Bæjarfulltrúi vill rifta samningnum um sölu á hlut bæjarins í Landsvirkjun

Sala á hlut Akureyrarbæjar í Landsvirkjun var til umfjöllunar á fundi bæjarráðs í morgun og þar lagði Baldvin H. Sigurðsson fram eftirfarandi bókun. "Í tilefn...
Lesa meira

Hvar er kvikmyndin frá skátahátíðinni á bökkum Glerár?

Vorið 1967 var haldin mikil skátahátíð á bökkum Glerár í tilefni 50 ára skátastarfs á Akureyri. Páll A. Pálsson ljósmyndari var fenginn til að tak...
Lesa meira

Saga Capital fær aðgang að dönsku kauphöllinni

Saga Capital Fjárfestingarbanka var í dag veittur formlegur aðgangur að kauphöllinni í Kaupmannahöfn en fyrir er bankinn aðili að kauphöllunum á Íslandi, í Helsinki og &iacut...
Lesa meira

Stærð íþróttahúss við væntanlegan Naustaskóla gagnrýnd

Á fundi stjórnar Fasteigna Akureyrar nýlega var tekið fyrir erindi frá Sigfúsi Karlssyni fyrir hönd stjórnar Unglingaráðs Handknattleiksdeildar KA, þar sem lýst er furð...
Lesa meira

Gerð undirganga undir Hörgárbraut verði hraðað

Framkvæmdaráð Akureyrar leggur áherslu á að hraðað verði eins og kostur er gerð undirganga undir Hörgárbraut og felur framkvæmdadeild að leita eftir samstarfi við Vegager...
Lesa meira

Sjálfsmatsaðferðir grunnskóla á Akureyri fá misjafna einkunn

Á fundi skólanefndar Akureyrar nýlega var tekið fyrir erindi frá Menntamálaráðuneytinu þar sem tilkynntar eru niðurstöður úttektar ráðuneytisins á sj&aac...
Lesa meira

Akureyri lagði Stjörnuna í KA-heimilinu

Loksins, loksins, hafa örugglega margir Akureyringar hugsað þegar Akureyri Handboltafélag vann sinn fyrsta alvöru heimasigur í vetur með því að leggja Stjörnuna í æsispennand...
Lesa meira

Guðrún Arndís forstöðumaður Verðlagsstofu skiptaverðs

Einar Kristinn Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað Guðrúnu Arndísi Jónsdóttur forstöðumann Verðlagsstofu skiptaverðs frá...
Lesa meira

Samþykkt að kaupa tryggingar fyrir félagsmenn UMSE

Á ársþingi UMSE sem fram fór í Valsárskóla á Svalbarðsströnd um síðustu helgi var samþykkt að kaupa tryggingar fyrir félagsmenn aðildarfélaga og...
Lesa meira

Endurbygging Hörgárdalsvegar boðin út í vor

Fyrirhugað er að bjóða út í vor endurbyggingu á Hörgárdalsvegi á svæðinu norðan við Möðruvelli og inn fyrir Skriðu, alls um 8,6 kílómetra lei&e...
Lesa meira

Kartöflugeymslan í Gilinu verður Festarklettur – listhús

Óli G. Jóhannsson listmálari keypti fyrr í vetur Kartöflugeymsluna í Gilinu á Akureyri af Loga Má Einarssyni arkitekt í Kollgátu. Óli fékk húsnæði&e...
Lesa meira

Hreyfing í sölu á mjólkurkvóta

Guðmundur Steindórsson ráðunautur hjá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar segir að svo virðist sem nokkur hreyfing sé að komast á sölu mjólkurkvóta í hé...
Lesa meira

Hannes endurkjörinn formaður stjórnar KEA

Hannes Karlsson var endurkjörinn formaður stjórnar KEA á fyrsta fundi nýrrar stjórnar að loknum aðalfundi félagsins um helgina. Björn Friðþjófsson var endurkjörinn vara...
Lesa meira

Stjórnvöld taki afstöðu gegn hryðjuverkum Ísraels á Gasa

Stjórn Samfylkingarinnar á Akureyri hefur sent frá ályktun þar sem skorað er á íslensk stjórnvöld að taka skelegga afstöðu gegn hryðjuverkum Ísraels á G...
Lesa meira