Fréttir
10.02.2008
Veitingamenn á Akureyri fylgjast grannt með gangi mála syðra varðandi reykingar á veitingastöðum, en sem kunnugt er gekk í gildi bann við
reykingum á veitingastöðum á li&e...
Lesa meira
Fréttir
09.02.2008
Útlán á Amtsbókasafninu á Akureyri fóru í fyrra yfir 200 þúsund og er það í fyrsta sinn sem það gerist.
Bæjarbúar sækja safnið jafnt og...
Lesa meira
Fréttir
09.02.2008
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra tók fyrstu skóflustunguna að 4. áfanga nýbygginga Háskólans
á Akureyri við Sólborg nú...
Lesa meira
Fréttir
08.02.2008
Nægt framboð virðist vera á atvinnumarkaði um þessar mundir og atvinnuástand með ágætum. Blikur eru hins vegar á lofti, þegar
kemur fram á vorið taka gildi uppsag...
Lesa meira
Fréttir
08.02.2008
Sparisjóður Norðlendinga hefur afhent öllum börnum og unglingum í hestamannafélaginu Létti á Akureyri öryggisvesti með
endurskinsborðum. Með þessu reynir Sparisjó&e...
Lesa meira
Fréttir
08.02.2008
Eftir að hitastigið á Akureyri fór yfir frostmark hefur víða skapast hættuástand fyrir gangandi vegfarendur, þar sem stór
grýlukerti hanga nú í þakskeggjum...
Lesa meira
Fréttir
08.02.2008
Bæjarráð Akureyrar samþykkti bókun á fundi sínum í gær, þar sem tekið er heils hugar undir þingsályktunartillögu
um staðsetningu björgunarþyrlu Lan...
Lesa meira
Fréttir
08.02.2008
Áhrifaríkasta hálkuvörnin á götum bæjarins er að nota eintómt salt. Þetta segir Guðmundur Hjálmarsson verktaki, eigandi
verktakafyrirtækisins G. Hjálmarssonar. Sj...
Lesa meira
Fréttir
07.02.2008
Kirkjuráð hefur boðið ábúendum í Laufási í Grýtubakkahreppi, Þórarni Inga Péturssyni og Hólmfríði
Björnsdóttur, að leigja jör&e...
Lesa meira
Fréttir
07.02.2008
Byggðarráð Norðurþings, Jón Helgi Björnsson, Gunnlaugur Stefánsson og Þráinn Gunnarsson ásamt sveitarstjóra Bergi Elíasi
Ágústssyni, komu á fund b&a...
Lesa meira
Fréttir
07.02.2008
Dómur í máli Félags skipstjórnarmanna gegn Brimi hf. féll í Héraðsdómi Reykjavíkur 29. janúar sl. Í
málinu var m.a. deilt um hvort ófélags...
Lesa meira
Fréttir
07.02.2008
Leikfélag Akureyrar frumsýnir gamanleikinn Fló á skinni, eftir George Feydeau, í Samkomuhúsinu á morgun, föstudag. Þetta er einn besti og
eitraðasti gamanleikur allra tíma. N&u...
Lesa meira
Fréttir
06.02.2008
Baldvin H. Sigurðsson og Kristín Sigfúsdóttir bæjarfulltrúar VG lögðu fram bókun á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í
gær vegna framtíðarskipulags vi&et...
Lesa meira
Fréttir
06.02.2008
Talsverðar annir hafa verið í sjúkraflugi hjá Slökkviliði Akureyrar í dag. Þegar hefur verið óskað eftir sjúkraflugi
fjórum sinnum frá miðnætti og eru...
Lesa meira
Fréttir
06.02.2008
Það lifnaði heldur betur yfir bæjarlífinu á Akureyri í morgun, öskudag. Yngstu bæjarbúarnir rifu sig á fætur fyrir allar aldir,
klæddu sig í hina ýmsu b&ua...
Lesa meira
Fréttir
05.02.2008
"Það hefur verið vinsælt hjá þeim sem gagnrýna verð á landbúnaðarvörum að bera saman verð til neytenda hér á
landi og annarsstaðar í veröldinn...
Lesa meira
Fréttir
05.02.2008
Gistinætur á hótelum í desember síðastliðnum voru 54.200 en voru 53.600 í sama mánuði árið 2006. Gistinóttum
fjölgaði því um rúmlega 1%...
Lesa meira
Fréttir
05.02.2008
„Ég er alin upp við kartöflur, það má segja að lífið hafi snúist um kartöflur allt frá æskuárum," segir
Sigríður Valdís Bergvinsdóttir f...
Lesa meira
Fréttir
05.02.2008
Landssamband hestamannafélaga heldur ráðstefnu á Akureyri um öryggis- og skipulagsmál hestamanna þann 8. febrúar nk. Ráðstefnan
verður haldin í Íþrót...
Lesa meira
Fréttir
04.02.2008
„Ég veit ekki hvert við flytjum þar sem þetta er svo nýbúið að gerast en okkur þykir að sjálfsögðu mjög leitt að
þurfa að flytja úr þessu ...
Lesa meira
Fréttir
04.02.2008
Togarinn Gullver NS var dreginn til hafnar á Akureyri nú fyrir stundu en bilun varð í gírbúnaði, skömmu eftir að togarinn hélt frá
Akureyri. Gullver var í viðgerð &ia...
Lesa meira
Fréttir
04.02.2008
Góðtemplarareglan á Akureyri afhenti í dag Sjúkrahúsinu á Akureyri 50 milljónir króna að gjöf til stofnunar á
sérstökum sjóði sem varið verð...
Lesa meira
Fréttir
04.02.2008
Lögreglan á Akureyri stöðvaði bifreið aðfararnótt sl. sunnudags þar sem hún var vanbúin til vetraraksturs og einnig var einum farþega
ofaukið í bifreiðinni. Í ...
Lesa meira
Fréttir
04.02.2008
Starfsemi Læknastofa Akureyrar er komin í gang á 6. hæð í Krónunni við Hafnarstræti og í síðustu viku var framkvæmd
þar fyrsta skurðaðgerðin á &...
Lesa meira
Fréttir
03.02.2008
Aðstaða Fangelsisins á Akureyri batnar til mikilla muna innan tíðar en nú standa yfir heilmiklar endurbætur á eldri hluta þess auk þess sem
reist hefur verið ný viðbygging. I...
Lesa meira
Fréttir
03.02.2008
Einangrunarstöð fyrir gæludýr var opnuð á nýjan leik í Hrísey um síðustu áramót. Það eru Kristinn
Árnason og kona hans, Bára Stefánsd&oac...
Lesa meira
Fréttir
02.02.2008
Ert þú mannglögg/ur? Ertu minnug/ur á staðhætti? Ef svo er þá skorar Minjasafnið á Akureyri á þig að aðstoða
starfsfólk safnins við að koma nafni &a...
Lesa meira