Fréttir

Magnús Geir í Borgarleikhúsið

Magnús Geir Þórðarsson verður næsti leikhússtjóri Borgarleikhússins. Stjórn Leikfélags Reykjavíkur ákvað þetta á fundi fyrr í dag. Magn&uacu...
Lesa meira

Lögreglan upplýsir fjölmörg innbrot

Lögreglan á Akureyri handtók mann í gærkvöld sem grunaður var um innbrot í leikskólann Flúðir og þrjá bíla fyrr í vikunni. Í innbrotinu í le...
Lesa meira

Horfir til betri vegar hjá Starfsendurhæfingu Norðurlands

Forsvarsmenn Starfsendurhæfingar Norðurlands (SE) funda á mánudag með forsvarsmönnum menntamálaráðuneytisins vegna slæmrar fjárhagsstöðu. Eins og fram hefur komið stefnir...
Lesa meira

Bóndadagur og fyrsti dagur í þorra á morgun

Bóndadagurinn er á morgun og jafnframt fyrsti dagur í þorra. Næstu vikurnar munu landsmenn rífa í sig þorramat af miklum móð, svona rétt eftir að hafa jafnað sig eftir ...
Lesa meira

Óska viðræðna við ráðamenn vegna vanda fiskvinnslunnar

Á fundi framkvæmdastjórnar Starfsgreinasambands Íslands í gær var samþykkt að óska viðræðna við forsætisráðherra og félagsmálaráðh...
Lesa meira

Leigusamningi við ábúendur á Ytra-Krossanesi sagt upp

Bæjarráð Akureyrar samþykkti í morgun, að ósk skipulagsnefndar, að segja upp leigusamningi við ábúendur á Ytra-Krossanesi fyrir 1. febrúar nk. Samkvæmt Aðalskip...
Lesa meira

Einbeittur vilji fjölmiðla að koma höggi á Framsóknarflokkinn

Stjórn Félags ungra Framsóknarmanna á Akureyri og nágrenni hefur sent frá ályktun þar sem lýst er yfir mikilli undrun á framgöngu fjölmiðla í hinu svokalla&e...
Lesa meira

Þyrlubjörgunarsveit verði á Akureyri

Níu af tíu þingmönnum í Norðausturkjördæmi og úr öllum flokkum hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um þyrlubjörgunarsveit á...
Lesa meira

Nýr Vaxtarsamningur opinn fyrir allar greinar atvinnulífsins á svæðinu

Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra og Helena Karlsdóttir, formaður stjórnar Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar, undirrituðu nýjan Vaxtarsamning Eyjafjarðar...
Lesa meira

Félagsfundur í AkureyrarAkademíunni á morgun

Á  morgun, miðvikudaginn 23. janúar, kl. 20:00, verður haldinn félagsfundur í Félagi sjálfstætt starfandi fræðimanna á Norðurlandi, sem í daglegu tali nefnist...
Lesa meira

Barátta hafin við skógarkerfil í Eyjafjarðarsveit

Skógarkerfill hefur breiðst hratt út í Eyjafjarðarsveit á liðnum árum en nú á að grípa til vopna og ráðast gegn frekari útbreiðslu hans. Umhverfisnefnd E...
Lesa meira

Hald lagt á fíkniefni á Akureyri

Lögreglan á Akureyri, í samvinnu við sérsveit Ríkislögreglustjóra á Akureyri, lagði hald á tæplega 250 grömm af hassi auk lítilræðis af kóka&iacu...
Lesa meira

Flugvélum fjölgaði á Akureyrarflugvelli

Flugvélum fjölgaði til mikilla muna á Akureyrarflugvelli skömmu fyrir hádegi í dag, þegar 14 litlar vélar frá Flugskóla Íslands komu inn til lendingar í fallegu ve&...
Lesa meira

Þórsarar sigruðu Dalvík/Reyni

Fyrstu deildar lið Þórs í knattspyrnu lagði í gær þriðjudeildarlið Dalvíkur/Reynis á sannfærandi hátt 6-1 í Powerademótinu í knattspyrnu. Þ...
Lesa meira

Eldur í íbúð í fjölbýlishúsi við Smárahlíð

Tilkynnt var um eld í íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi við Smárahlíð á Akureyri um kl. 11 á sunnudagsmorgun. Þegar slökkviliðið...
Lesa meira

Félög tengd Kjarnafæði kaupa fasteignir á Oddeyri

Fasteignarfélagið Eyrarbakki, félag í eigu Kjarnafæðis, hefur keypt fasteignir Strýtu á Oddeyri. „Það er margt til skoðunar," segir Gunnlaugur Eiðsson framkvæmdastj&oac...
Lesa meira

Nýtt merki Akureyrarstofu kynnt og nýr vefur opnaður

Nýtt merki Akureyrarstofu var kynnt í nýársteiti í Ketilhúsinu í gær og við sama tækifæri var nýr kynningarvefur, visitakureyri.is opnaður. Akureyrarstofu var komi&e...
Lesa meira

Hálka á vegum í öllum landshlutum

Töluvert hefur snjóað víða um land og er ástæða til að hvetja vegfarendur til að fara með gát, enda aðstæður á vegum varasamar í öllum landshlutum, sam...
Lesa meira

Samkoma og blysför á samkirkjulegri bænaviku

Í tilefni af alþjóðlegri samkirkjulegri bænaviku héldu trúfélög á Akureyri sameiginlega samkomu í Akureyrarkirkju í gærkvöld. Séra Björgvin Snorras...
Lesa meira

Fíkniefnabrotum fækkaði umtalsvert á milli ára

Fíkniefnabrot í umdæmi sýslumannsins á Akureyri á síðasta ári voru mun færri en bæði árin 2005 og 2006. Munar þar mestu um að mun færri fíknie...
Lesa meira

Ekki talin þörf á mati á umhverfisáhrifum vegna framkvæmda í Krossanesi

Meirihluti skipulagsnefndar Akureyrar telur að ekki sé þörf á mati á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðra framkvæmda Becromal í Krossanesi, þar sem ítalska fyrirtækið...
Lesa meira

Hreppsnefnd Arnarneshrepps ósátt við úthlutun vegna kvótaskerðingar

Hreppsnefnd Arnarneshrepps er ekki sátt við að einungis 500.000 krónur hafi komið í hlut hreppsins við fyrstu úthlutun vegna tekjumissis vegna tímabundins samdráttar í aflamarki &tho...
Lesa meira

Sérstök sýning á 180 bókum á Amtsbókasafninu

Í tilefni af 180 ára starfsafmæli Amtsbókasafnsins á Akureyri í fyrra, hefur starfsfólk safnsins safnað saman til sýningar 180 bókum, einni bók frá hverju starfs&aacut...
Lesa meira

120 grunnskólar reyna með sér í Skólahreysti

Skólahreysti 2008 hefst í Austurbergi í Breiðholti í Reykjavík í dag, fimmtudaginn 17. janúar. Þetta er í fjórða sinn sem keppt er í Skólahreysti, en keppni...
Lesa meira

Tónlist eftir konur og um konur á tónleikum í Ketilhúsinu

Ásdís Arnardóttir sellóleikari og Aladár Rácz píanóleikari flytja tónlist um og eftir konur í hádegistónleikaröð Tónlistarfélags Akureyrar o...
Lesa meira

Dagný Linda Íþróttamaður Akureyrar árið 2007

Skíðakonan Dagný Linda Kristjánsdóttir var nú rétt í þessu valin Íþróttamaður Akureyrar árið 2007. Annar í kjörinu varð blakmaðurinn ...
Lesa meira

Óviðunandi ástand ríkir í flutningskerfi Landsnets

Stjórn Norðurorku hf. hefur sent frá sér ályktun sem samþykkt var á fundi í dag, þar sem fram kemur að það ástand sem ríkir í flutningskerfi Landsnets s&e...
Lesa meira