Fréttir

Margir á faraldsfæti fyrir jólin

Fjölmargir landsmenn eru á faraldsfæti fyrir þessi jól líkt og venjulega og fara starfsmenn Flugfélags Íslands á Akureyrarflugvelli ekki varhluta af því. Í gær va...
Lesa meira

Saga Capital styrkir FSA til kaupa á beinþéttnimæli

Saga Capital Fjárfestingarbanki hefur ákveðið að styrkja Sjúkrahúsið á Akureyri til kaupa á fullkomnum beinþéttnimæli. Eldri beinþéttnimælir sjú...
Lesa meira

Íslensku jólasveinarnir eiga heima í Dimmuborgum

Allir íslensku jólasveinarnir þrettán búa í Dimmuborgum, samkvæmt áreiðanlegum heimildum úr Mývatnssveit. Þeir hafa birst þar daglega á milli kl. 13-15 unda...
Lesa meira

Von á góðri aðsókn í Hlíðarfjall um jólin

Þrátt fyrir hláku að undanförnu verður opið í Hlíðarfjalli um jólin samkvæmt áður auglýstum opnunartíma, að sögn Guðmundar Karls Jónss...
Lesa meira

Samningur bæjarins og Þórs vegna Bogans enn í gildi

Á fundi íþróttaráðs Akureyrar í vikunni var fjallað um endurskoðun rekstrarsamninga íþróttafélaganna frá 2001. Tekið var fyrir erindi frá Sigfú...
Lesa meira

Heildarskatttekjur Hörgárbyggðar rúmar 196 milljónir á næsta ári

Fjárhagsáætlun Hörgárbyggðar fyrir árið 2008 liggur nú fyrir. Heildarskatttekjur sveitarfélagsins á næsta ári eru áætlaðar rúmlega 1...
Lesa meira

Aukin verkefni hjá Slippnum vegna skipsstranda

Nokkuð hefur bæst við af óvæntum verkefnum hjá Slippnum Akureyri að undanförnu vegna skipsstranda. Þannig annast Slippurinn nú bráðabirgðaviðgerð á fluttningaski...
Lesa meira

Karlmaður á Akureyri vann 54 milljónir króna

Karlmaður á Akureyri datt í lukkupottinn þegar dregið var í Víkingalottóinu í vikunni en hann fékk bónuspottinn, sem ekki hafði gengið út  í margar vi...
Lesa meira

Símey taki við rekstri Menntasmiðju kvenna og Alþjóðahús við Alþjóðastofu

Á fundi samfélags- og mannréttindaráðs í vikunni samþykkti meirihluti ráðsins að annars vegar verði gengið til viðræðna við Símey um að hún tak...
Lesa meira

Skólamáltíðir á Akureyri hækka í verði

Meirihluti bæjarráðs Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu um að gjaldskrá skólamötuneyta grunnskóla hækki um 7% frá og með 1. janú...
Lesa meira

Leikskólar á Akureyri styrka Hetjurnar

Aðstandendur kennsluefnisins Lífsleikni í leikskóla afhentu formanni Hetjanna, félagi aðstandenda langveikra barna á Norðurlandi, peningagjöf að upphæð 200 þúsund kr&oa...
Lesa meira

Búsæld kaupir öll hlutabréf í Norðlenska

Skrifað hefur verið undir samning um að Búsæld ehf. - félag kjötframleiðenda í Eyjafirði, Þingeyjarsýslum og á Austur- og Suðausturlandi kaupi 45,45% hlut KEA svf. í...
Lesa meira

Akureyri fékk Fram í bikarnum

Akureyri Handboltafélag mætir FRAM á heimavelli þeirra síðarnefndu í undanúrslitum Eimskipsbikarkeppninnar í handbolta en dregið var í höfuðstöðvum HSÍ &...
Lesa meira

Ekki orðið við óskum um auknar fjárveitingar til leikskóla

Á fundi skólanefndar Akureyrar í gær var tekið fyrir erindi frá Önnu R. Árnadóttur og Björgu Sigurvinsdóttur leikskólastjórum f.h. leikskólastjóra &ia...
Lesa meira

Skólanefnd Akureyrar fagnar niðurstöðum PISA rannsóknar

Skólanefnd Akureyrar fagnar niðurstöðum PISA rannsóknarinnar 2006, sem nú liggja nú fyrir en málið var til umræðu á fundi nefndarinnar í gær. Í gögnum se...
Lesa meira

Norðlenska styrkir Neistann

Í stað þess að senda jólakort til viðskiptavina styrkir Norðlenska eins og undanfarin ár líknarfélag. Að þessu sinni styrkir Norðlenska Neistann - styrktarfélag hjartvei...
Lesa meira

Umferð á Akureyri norður úr bænum í heildarskoðun

Á fundi skipulagsnefndar Akureyrar nýlega voru umferðarmál í bænum til umræðu og m.a. verið að huga að leiðum þungaflutninga og leiðum gangandi. Formaður skipulagsnefnda...
Lesa meira

KEA styður Hjálparstarf kirkjunnar

KEA hefur fært Hjálparstarfi kirkjunnar 70 matarpoka, sem verða afhentir skjólstæðingum Hjálparstarfsins núna í aðdraganda jólanna. Þetta er fjórða árið...
Lesa meira

3G þjónusta Símans tekin í notkun á Akureyri

Síminn hefur tekið þriðju kynslóðar farsímakerfi (3G) í notkun á Akureyri og býðst öllum viðskiptavinum fyrirtækisins sem eiga 3G-farsíma að nýta s&ea...
Lesa meira

Lögreglumaður á Akureyri fluttur á sjúkrahús

Lögreglumaður á Akureyri var fluttur á sjúkrahús um helgina og lagður þar inn til aðhlynningar í kjölfar árásar er hann varð fyrir frá aðila sem lögre...
Lesa meira

Fullnaðarviðgerð á flutningaskipinu Axel fer fram erlendis

Ákveðið hefur verið að fullnaðarviðgerð á flutningaskipinu Axel fari fram erlendis, í Litháen eða Póllandi, en ekki á Akureyri eins og áður hafði verið &a...
Lesa meira

Jón Kr. og Eiður stærstu stofnfjáreigendur í SPNOR

Jón Kr. Sólnes formaður stjórnar Sparisjóðs Norðlendinga og Eiður Gunnlaugsson stjórnarmaður voru stærstu eigendur stofnfjár í SPNOR fyrir stofnfjáraukninguna sem sa...
Lesa meira

Ný álma Sjúkrahússins á Akureyri tekin í notkun og ný kapella vígð

Ný álma Sjúkrahússins á Akureyri var formlega tekin í notkun í dag, á ársfundi sjúkrahússins. Þrettán ár eru síðan hafist var handa við...
Lesa meira

Veglegir styrkir til Mæðrastyrksnefndar Akureyrar

Konurnar  hjá Mæðrastyrksnefnd Akureyrar hafa í nógu að snúast þessa dagana en margir leita til nefndarinnar fyrir jólin, eins og reyndar árið um kring. Þá eru fj&...
Lesa meira

Kaupmenn á Akureyri búa sig undir stóra söluhelgi

Búist er við gríðarlegri umferð í verslunum á Akureyri um helgina og búa kaupmenn og verslunarfólk sig nú sem best þeir geta til að taka á móti miklum fjölda...
Lesa meira

Ískuldi og slæmar aðstæður á sundmóti Óðins á Akureyri

Mikill kuldi setti mark sitt á annars vel heppnað Desembermót Sundfélagsins Óðins í Sundlaug Akureyrar um síðustu helgi.  Sem dæmi um kuldann má nefna að oft og tí&...
Lesa meira

Akureyringum ekki fjölgað jafn mikið hlutfallslega í 30 ár

Íbúum Akureyrar hefur fjölgað um rúmlega 430 manns á tímabilinu 1. desember 2006 til 1. desember 2007 eða um 2,56%. Hinn 1. desember sl. voru íbúar bæjarins 17.253 talsins, samkv...
Lesa meira