Fréttir
16.01.2008
Íþróttamaður Akureyrar 2007 verður krýndur í hófi í Ketilhúsinu í kvöld kl. 20.00. Að venju eru margir útvaldir
en aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari &...
Lesa meira
Fréttir
15.01.2008
Samherji hefur ákveðið að hætta rækjuvinnslu og loka starfsstöð félagsins á Akureyri. Þetta var tilkynnt á fundi með
starfsmönnum í dag. Í kjölfar &thor...
Lesa meira
Fréttir
15.01.2008
Stærsta ár í sögu Hríseyjarferjunnar Sævars var í fyrra, árið 2007, en þá voru fluttir tæplega 61 þúsund
farþegar á milli lands og eyjar. „V...
Lesa meira
Fréttir
13.01.2008
Þórsarar unnu í kvöld mjög góðan sigur á Grindvíkingum í Iceland Expressdeild karla í körfubolta. Leikurinn fór
fram í Íþróttahúsi S...
Lesa meira
Fréttir
13.01.2008
Ekki eru allir sáttir við að Torfunefsbryggju á Akureyri, sem skemmdist töluvert í slæmu veðri milli jóla og nýárs, verði ekki
haldið við eins og fram kom í Vikude...
Lesa meira
Fréttir
12.01.2008
Akureyrarstofa hefur boðað til borgarafundar um hátíðarhöld og viðburði á Akureyri, í Ketilhúsinu þriðjudaginn 15.
janúar nk. kl. 20.00. Ákvörðunin um a&e...
Lesa meira
Fréttir
11.01.2008
Nýtt fangelsi verður tekið í notkun á Akureyri í marsmánuði næstkomandi. Aðstaða batnar til mikilla muna með tilkomu þess og
á það bæði við um fa...
Lesa meira
Fréttir
11.01.2008
Gert er ráð fyrir að framkvæmdir við nýtt húsnæði undir aflþynnuverksmiðju í Krossanesi hefjist í lok þessa
mánaðar. „Það er allt í fu...
Lesa meira
Fréttir
10.01.2008
Stórfelld skemmdarverk voru unnin á tveimur biðskýlum Strætisvagna Akureyrar við Þingvallastræti um helgina. Allar rúðurnar fimm í
biðskýli við spennistöð Nor...
Lesa meira
Fréttir
09.01.2008
Kristján Möller samgönguráðherra gerir sér vonir um að framkvæmdir við lengingu Akureyrarflugvallar verði boðnar út fljótlega og
að þeim verði lokið í ...
Lesa meira
Fréttir
09.01.2008
Sá fáheyrði atburður gerðist í dag, að dómnefnd sem gaf umsögn um umsækjendur vegna ráðningar í starf dómara við
Héraðsdóm Norðurlands eystra...
Lesa meira
Fréttir
09.01.2008
Félagsmálaráð Akureyrarbæjar samþykkti á fyrsta fundi sínum á nýju ári aukningu stöðugilda í
Víðihlíð, samanlagt um 2,8 stöðugil...
Lesa meira
Fréttir
08.01.2008
Á afmælishófi KA í KA-heimilinu var nú rétt í þessu verið að tilkynna að Davíð Búi Halldórsson
blakmaður er íþróttamaður KA &aac...
Lesa meira
Fréttir
08.01.2008
Knattspyrnufélag Akureyrar, KA, fagnar 80 ára afmæli í dag en félagið var stofnað 8. janúar 1928. Árið 2008 verður 80 ára
afmælisár hjá Knattspyrnufé...
Lesa meira
Fréttir
08.01.2008
Fundur Vinstri-grænna, haldinn á Bláu könnunni í gærkvöld, skorar á ríkisstjórnina að koma myndarlega til móts við
kröfur verkalýðshreyfingarinnar um a&...
Lesa meira
Fréttir
07.01.2008
Rétt fyrir kl. fimm síðastliðna nótt var tilkynnt um eld í raðhúsi við Klettaborg á Akureyri. Íbúi þar hafði
vaknað við reykjarlykt. Við nánari at...
Lesa meira
Fréttir
07.01.2008
Á almennum fundi félagsmanna í Sjómannafélagi Eyjafjarðar á dögunum voru kjaramál lauslega rædd "og eru þau mál að
fara af stað," segir Konráð Alfre&et...
Lesa meira
Fréttir
07.01.2008
Fyrsti félagsfundur Einingar-Iðju á Siglufirði var haldinn sl. laugardag. Fundurinn var í alla staði mjög góður og lýstu nýir
félagsmenn yfir ánægju með sameini...
Lesa meira
Fréttir
07.01.2008
Fyrsti fundur Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs á nýju ári verður á Græna hattinum í kvöld, mánudaginn 7. janúar
kl. 20. Á fundinum verður farið yf...
Lesa meira
Fréttir
06.01.2008
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli á Akureyri er opið í dag á milli klukkan 10 og 17 og þar er nú töluvert af
fólki, að sögn Guðmundar Karls Jó...
Lesa meira
Fréttir
05.01.2008
Ekki er gert ráð fyrir bryggju á þeim stað þar sem Torfunefsbryggja stendur, samkvæmt aðalskipulagi Akureyrarbæjar og því hefur henni
ekki verið haldið við, að sög...
Lesa meira
Fréttir
05.01.2008
Alls fæddust 450 börn á árinu 2007 á Sjúkrahúsinu á Akureyri og fjölgaði fæðingum heldur frá árinu 2006 en
þá fæddust 435 börn. Str&aacut...
Lesa meira
Fréttir
04.01.2008
Starfsmenn Intrum á Íslandi ehf. og Domus fasteignasala á Akureyri tóku sig saman og gáfu 30 jólapakka til barna. Intrum ehf. gaf á móti
hverjum pakka 1.500 krónur í peningum og...
Lesa meira
Fréttir
04.01.2008
Seinni partinn í gær framkvæmdi lögreglan á Akureyri húsleit í íbúð á Akureyri vegna gruns um að þar færi
fram kannabisræktun. Við leit í&n...
Lesa meira
Fréttir
04.01.2008
Slippurinn Akureyri átti langlægsta tilboð í lokaendurbætur á Grímseyjarferjunni Sæfara en tilboð í óformlegu lokuðu
útboði voru opnuð nú í morgun...
Lesa meira
Fréttir
03.01.2008
Íþróttafélagið Þór stendur ekki fyrir þrettándagleði á Akureyri þetta árið. Þetta var ákveðið
á fundi stjórnar félagsins...
Lesa meira
Fréttir
03.01.2008
Fyrsta barn ársins 2008 á Sjúkahúsinu á Akureyri fæddist um kl. 22.00 í gærkvöld, miðvikudaginn 2. janúar. Þetta er
myndarleg stúlka, dóttir þeirra J&o...
Lesa meira