Fréttir

Viljayfirlýsing um sölu á rekstri Twin Otter flugvéla Flugfélags Íslands

Flugfélag Íslands og Friðrik Adolfsson hafa fyrir milligöngu Saga Capital Fjárfestingarbanka skrifað undir viljayfirlýsingu um sölu á Twin Otter rekstri Flugfélags Íslands. Frið...
Lesa meira

Tilraun hafin til að nýta trjákurl til ræktunar

Tilraun til að nýta trjákurl til ræktunar hófst á Háuborg í Eyjafjarðarsveit í gær, en um er að ræða samvinnuverkefni sem Háaborg, Félagsbúi&et...
Lesa meira

Leikirnir í 1.deild karla færðir í Bogann

Leikur KS/Leiftur og Þórs sem átti að fara fram á Ólafsfjarðarvelli verður færður í Bogann. Völlurinn á Ólafsfirði er ekki búinn að jafna sig eftir ve...
Lesa meira

Mótmæla hugmyndum um byggingu háhýsa við Undirhlíð

Fulltrúar samtakanna "Öll lífsins gæði" afhentu Hermanni Jóni Tómassyni formanni bæjarráðs Akureyrar undirskriftalista með rúmlega 500 nöfnum í dag, þar sem m...
Lesa meira

SS Byggir bauð lægst í byggingu Naustaskóla

SS Byggir átti lægsta tilboð í byggingu og fullnaðarfrágang lóðar og húss í fyrri áfanga Naustaskóla en tilboð voru opnuð í dag. Fyrirtækið bauð...
Lesa meira

Sigurður Kristinsson ráðinn deildarforseti nýrrar deildar við HA

Ný deild verður stofnuð við Háskólann á Akureyri 1. ágúst nk. þegar kennaradeild og félagsvísinda- og lagadeild verða sameinaðar í eina deild undir nafninu hu...
Lesa meira

Dagný Linda Kristjánsdóttir skíðakona hætt keppni vegna meiðsla

Dagný Linda Kristjánsdóttir, fremsta skíðakona Íslands um árabil, hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna og hætta æfingum og keppni vegna þr&aac...
Lesa meira

Árleg vorhreinsun á Akureyri að hefjast

Vorhreinsun verður á Akureyri dagana 13. - 19. maí. Eigendur og umráðamenn lóða eru hvattir til að hreinsa af lóðum sínum allt sem er til óþrifnaðar og ópr&yacut...
Lesa meira

Tilnefningar til Sjónlistaverð- launanna 2008 kynntar í dag

Í dag voru kynntar tilefningar til Sjónlistaverðlaunanna 2008 en Sjónlist er samstarfsverkefni Akureyrarbæjar, Forms Ísland - samtaka hönnuða og Sambands íslenskra myndlistarmanna.  &...
Lesa meira

Foreldrar greiða ekki hærra leikskólagjald í Hólmasól

Elín Margrét Hallgrímsdóttir formaður skólanefndar Akureyrarbæjar hefur sent frá sér fréttatilkynningu vegna bókunar Hlyns Hallssonar fulltrúa VG í skóla...
Lesa meira

Ásgeir Örn Jóhannsson snýr aftur í lið Magna

Magni, sem leikur í 2.deild í sumar, hefur fengið góðan liðstyrk því Ásgeir Örn Jóhannsson sem lék með Hvöt á síðasta keppnistímabili mun sn&...
Lesa meira

Fótboltinn að hefjast

Nú fer fótboltatímabilið senn að hefjast og fara fyrstu leikirnir fram um hvítasunnuna. Í 1. deild karla fær lið KA manna Fjarðabyggð í heimsókn mánudaginn 12. ma&ia...
Lesa meira

Samið um staðsetningu og byggingu jarðgerðarstöðvar á Þverá í Eyjafjarðarsveit

Undirritaður hefur verið samningur milli Moltu ehf. og Þverár Fasteigna ehf. um byggingu jarðgerðarstöðvar á Þverá í Eyjafjarðarsveit. Stöðin mun taka til starfa í...
Lesa meira

Fyrsta torfærumót sumarsins haldið um hvítasunnuna

Fyrsta torfærumót sumarsins fer fram hér á Akureyri um hvítasunnuhelgina. Mótið samanstendur af Greifatorfærunni og Sjallasandspyrnunni.
Lesa meira

Allar óskir mínar eru nú uppfylltar

"Ég hafði oft hugsað um hversu gott við höfum það hér á Íslandi og fannst ég ekki of góð að leggja mitt af mörkum," segir Auður Guðjónsdóttir f...
Lesa meira

Guðmundur Jónsson í Þór

Körfuknattleikslið Þórs fékk góðan liðsstyrk í gær fyrir komandi tímabil þegar Guðmundur Jónsson sem spilað hefur með liði Njarðvíkur undanfari...
Lesa meira

Vilja heildstætt umhverfismat álvers við Húsavík og tengdra framkvæmda

Aðalfundur SUNN, Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi, krefst þess að fram fari sameiginlegt umhverfismat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar jarðgufuvirkjunar að Þeistareykjum o...
Lesa meira

KA vann sigur í Minningarleiknum

KA vann Þór í Minningarleiknum um Guðmund Sigurbjörnsson fyrrum formann Þórs sem háður var á sunnudaginn 4.maí. Þetta var hörkuleikur milli þessara liða þ...
Lesa meira

Hvert pláss á leikskólanum Hólmasól dýrara en á öðrum leikskólum

Hlynur Hallsson fulltrúi Vinstri grænna í skólanefnd Akureyrar lagði fram bókun á fundi nefndarinnar í gær, þar sem fram kemur að nú stefni í að leikskóli...
Lesa meira

Sævar Árnason hættur

Sævar Árnason sem þjálfað hefur karlalið Akureyrar í handbolta undanfarið ásamt Rúnari Sigtryggssyni er hættur með liðið. Það verða þó nokkrar ...
Lesa meira

Hart barist á Hængsmóti

Einbeitningin skein úr augum keppenda á Hængsmótinu sem haldið var um helgina í Íþróttahöllinni á Akureyri. Það voru um 300 keppendur sem tóku þátt...
Lesa meira

Jóhanna María ráðin skólastjóri Brekkuskóla

Jóhanna María Agnarsdóttir, skólastjóri Grunnskólans í Hrísey, hefur verið ráðin skólastjóri Brekkuskóla á Akureyri. Jóhanna María &ua...
Lesa meira

Stefnt að fjölgun starfsmanna Akureyrarseturs Náttúrufræðistofnunar

Stefnt er að því að fjölga starfsmönnum Akureyrarseturs Náttúrufræðistofnunar Íslands úr átta í fjórtán. Stofnunin heldur ársfund sinn á...
Lesa meira

Fyrsti styrkurinn veittur úr dollarasjóði MND félagsins

Dollarasjóður MND félagsins hefur veitt Páli Ragnari Karlssyni sameindalíffræðingi og dr. Thomas Schmitt-John, leiðbeinanda hans í meistaranámi við Árósahásk&oacu...
Lesa meira

Hugmynd um svifbraut í Hlíðarfjalli hvergi nærri dauð

"Ég mun nota þennan styrk til að endurgera viðskiptaáætlun og greiða fyrir verkfræðiþjónustu," segir Sveinn Jónsson í Kálfsskinni en hlutafélag hans, Hl&iacut...
Lesa meira

SVAK með hæsta tilboðið í veiði í Laxá í Mývatnssveit

Stangaveiðifélag Akureyrar, SVAK, átti tvö hæstu tilboðin  í veiði á hinu rómaða urriðasvæði Laxár í Mývatnssveit en í báðum ti...
Lesa meira

Lítill áhugi fyrir sjómanna- deginum á Akureyri

Lítið hefur verið um að vera undanfarin ár í kringum hátíðahöld sjómannadagsins á Akureyri og er fjárskorti þar einkum um að kenna. Formaður Sjómanna...
Lesa meira