Akureyrarbær gerist aðili að jafnréttissáttmála Evrópu

Samfélags- og mannréttindaráð samþykkti á fundi í vikunni að leggja til við bæjarstjórn að Akureyrarbær gerist aðili að jafnréttissáttmála Evrópu.  

Fram kom á fundinum að íslenskum sveitarfélögum gefst kostur á að gerast aðilar að Evrópusáttmála um jafna stöðu kvenna og karla með því að undirrita hann á Landsfundi jafnréttisnefnda sveitarfélaga 19. september nk.

Nýjast