Fréttir
16.02.2008
Á fundi framkvæmdaráðs Akureyrar í gær var kynntur undirskriftarlisti 559 ökumanna sem skrifuðu undir mótmæli gegn notkun salts til
hálkuvarna á götur Akureyrar. Í...
Lesa meira
Fréttir
15.02.2008
Forsvarsmenn Siglingaklúbbsins Nökkva á Akureyri hafa uppi metnarfullar hugmyndir um uppbyggingu á starfssvæði klúbbsins við Pollinn. Rúnar
Þór Björnsson, formaður Nö...
Lesa meira
Fréttir
15.02.2008
Skipulagsnefnd Akureyrar hefur borist fyrirspurn um hvort byggja megi Hagkaupsverslun á lóð Sjafnar við Austursíðu. Í bókun skipulagsnefndar er
tekið undir áform fyrirtækisins um uppb...
Lesa meira
Fréttir
15.02.2008
Mikil magnaukning var á síðasta ári á flokkuðu rusli sem fyrirtæki og einstaklingar skiluðu til Sagaplast - Endurvinnslunnar á Akureyri, að
sögn Gunnars Garðarssonar framkvæmd...
Lesa meira
Fréttir
15.02.2008
KA bar sigur úr býtum í Powerdaemótinu í knattspyrnu sem lauk í Boganum í gær. Liðið lagði Þór að velli í
síðasta leik mótsins, þar ...
Lesa meira
Fréttir
15.02.2008
Mjög mikið hefur verið um beinbrot nú í hálkutíð undanfarinna vikna og líður vart sá dagur að ekki komi tveir til þrír
illa brotnir að leita sér aðsto&e...
Lesa meira
Fréttir
14.02.2008
Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra er ekki tilbúinn að lýsa yfir stuðningi við það að
björgunarþyrla verði staðsett á Akure...
Lesa meira
Fréttir
14.02.2008
Hurð skall nærri hælum í fjögurra bíla árekstri við Miklagil á norðanverðri Holtavörðuheiði um liðna helgi. Hjón
frá Akureyri voru á suðurlei&et...
Lesa meira
Fréttir
14.02.2008
Töluvert hefur verið um það í vetur að keyrt hafi verið á ljósastaura og umferðarljós og segir Gunnþór Hákonarson
verkstjóri hjá framkvæmdadeild Aku...
Lesa meira
Fréttir
14.02.2008
Vinstrihreyfingin grænt framboð boðar til opins stjórnmálafundar á Bláu könnunni á Akureyri, í kvöld, fimmtudaginn 14. febrúar
kl. 20:00. Á sama tíma stendur he...
Lesa meira
Fréttir
14.02.2008
Í innkaupareglum Akureyrarbæjar eru m.a. ákvæði um að verktakar sem vinna hjá Akureyrarbæ skuli vera í skilum með launatengd gjöld og
á grundvelli þessa ákvæ&...
Lesa meira
Fréttir
13.02.2008
Lýðræðisdagurinn verður haldinn á Akureyri 12. apríl nk. með íbúaþingi, sem haldið verður í Brekkuskóla.
Málið var til umræðu á fundi ...
Lesa meira
Fréttir
13.02.2008
Vefsíðunni handahof.org, sem í DV hefur verið kölluð barnaklámssíða, var lokað að ósk lögreglu síðdegis í
gær í kjölfar fréttaflutnings...
Lesa meira
Fréttir
13.02.2008
Súlur, björgunarsveitin á Akureyri, og Hjálparsveitin Dalbjörg í Eyjafjarðarsveit voru kallaðar út eftir hádegi í gær til
að sækja tvo franska skíðamenn ...
Lesa meira
Fréttir
13.02.2008
Akureyri er úr leik í Eimskipsbikarkeppninni í handbolta eftir annað tap liðsins fyrir Fram á fjórum dögum. Leikurinn fór fram í
Framhúsinu í Reykjavík fyrir framan...
Lesa meira
Fréttir
12.02.2008
Tvö tilboð bárust í framkvæmdir á Gleráreyrum, gatnagerð og lagnir, í útboði framkvæmdadeildar Akureyrarbæjar og
Norðurorku. Tilboðin voru opnuð í dag ...
Lesa meira
Fréttir
12.02.2008
Mikill áhugi er fyrir Listasumri á Akureyri 2008 en frestur til að sækja um þátttöku er runninn út. „Okkur hafa borist 18 umsóknir
um myndlistasýningar í Ketilh&uacut...
Lesa meira
Fréttir
12.02.2008
Samherji hf. hefur veitt 14 starfsmönnum sínum sérstök hvatningarverðlaun fyrir fullkomna mætingu til vinnu á árinu 2007. Starfsmennirnir fengu hver um
sig ferðaávísun að upph&a...
Lesa meira
Fréttir
12.02.2008
Aðfararnótt laugardagsins gerði aftaka veður á Hjalteyri og fauk mestallt dekk gömlu bryggjunnar upp á land eins og sést á myndinni hér til
hliðar, sem Axel Grettisson oddviti Arnarnes...
Lesa meira
Fréttir
11.02.2008
Jón Ingi Cæsarsson, formaður nefndar um óshólma Eyjafjarðarár, segir það rangt hjá Guðmundi Gunnarssyni framkvæmdastjóra GV
grafa að kenna nefndinni um að ekki sta...
Lesa meira
Fréttir
11.02.2008
Hjónin Ólöf Huld Matthíasdóttir og Árni Kristjánsson, Vallartröð 6 í Eyjafjarðarsveit, eignuðust dóttur 7.
ágúst sl. sem hlotið hefur nafnið Jenn&y...
Lesa meira
Fréttir
11.02.2008
Slökkvilið Akureyrar var kallað að fiskimjölsverksmiðjunni í Krossanesi nú á fjórða tímanum en þar logaði eldur í
einangrun á milli klæðninga &iacut...
Lesa meira
Fréttir
11.02.2008
Slökkvilið Akureyrar var í morgun kallað að Hafnarstræti 86a. Tilkynning barst liðinu í gegnum Neyðarlínu og hafði tilkynnandi séð
reyk leggja undan þaki hússins. Allt...
Lesa meira
Fréttir
11.02.2008
Sjúkrahúsið á Akureyri (FSA) og Hjúkrunarþjónusta Eyjafjarðar ehf. (HE) hafa undirritað viljayfirlýsingu þess efnis að FSA og HE
geri samning um þjónustu og rekstur...
Lesa meira
Fréttir
10.02.2008
Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra hefur þegið boð stjórnar Landssamtaka landeigenda á Íslandi um að koma á aðalfund
samtakanna sem hefst á Hótel S&oum...
Lesa meira
Fréttir
10.02.2008
Bæjarráð Akureyrar undrast mjög breytingu á mati á vistunarþörf aldraðra og hvernig að henni var staðið. Ráðið tekur
undir þau sjónarmið sem fram hafa k...
Lesa meira
Fréttir
10.02.2008
Skipulagsstofnun hefur úrskurðað að lenging Akureyrarflugvallar þurfi ekki í umhverfismat. Þetta þýðir að hægt verður að
hefjast handa við framkvæmdir, að undan...
Lesa meira