Fréttir
01.01.2008
Fjöldi fólks lagði leið sína á síðbúna áramótabrennu við Réttarhvamm á Akureyri nú í kvöld en
fresta varð brennunni í gærkv&oum...
Lesa meira
Fréttir
01.01.2008
Bráðabirgðarviðgerð á flutningaskipinu Axel er lokið hjá Slippnum Akureyri og er ráðgert að skipið haldi til Kleipeda í
Litáhen á morgun, miðvikudag, þar se...
Lesa meira
Fréttir
31.12.2007
Árlegri áramótabrennu og flugeldasýningu Akureyringa sem vera átti við Réttarhvamm í kvöld, gamlárskvöld, hefur verið
frestað um sólarhring vegna óhagst&ae...
Lesa meira
Fréttir
31.12.2007
Snurða hljóp á þráðinn í samkiptum flugeldasala á Akureyri í morgun og þurfti að kalla lögreglu til. Súlur
björgunarsveitin á Akureyri er að selja flugel...
Lesa meira
Fréttir
31.12.2007
Félagar í Súlum björgunarsveitinni á Akureyri ásamt umsjónarmönnum bátsins Húna II stóðu í ströngu í
hvassviðrinu í gær við að...
Lesa meira
Fréttir
31.12.2007
Farþegar Flugfélags Íslands á milli Akureyrar og Reykjavíkur náðu því að verða 200.000 í dag 31. desember - og þar
með var slegið met í farþegafj&o...
Lesa meira
Fréttir
30.12.2007
Björgvin Björgvinsson var í dag kjörinn Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar í sjöunda sinn og sjötta skiptið í röð en þetta er í tólfta sinn...
Lesa meira
Fréttir
30.12.2007
Öllu innanlandsflugi hefur verið aflýst í dag vegna óveðurs en hátt í 650 farþegar eiga bókað flug til og frá Reykjavík í dag og á morgun. Stefnt verð...
Lesa meira
Fréttir
29.12.2007
Súlur björgunarsveitin á Akureyri fékk góðan liðsstyrk í flugeldasölu sveitarinnar fyrr í dag, er Jóhannes Jónsson í Bónus mætti í höfuðs...
Lesa meira
Fréttir
29.12.2007
Óðinn Ásgeirsson körfuknattleiksmaður er Íþróttamaður Þórs árið 2007 en kjörinu var lýst á opnu húsi í Hamri fyrr í dag. Ó&et...
Lesa meira
Fréttir
29.12.2007
Þjónustusamningur um rekstur Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri og stofnanaþjónustu fyrir aldraða var undirritaður á Dvalarheimilinu Hlíð í morgun af Guðlaugi &TH...
Lesa meira
Fréttir
29.12.2007
Slökkvilið Akureyrar var kallað að íbúðarhúsi við Eiðsvallagötu skömmu eftir kl. 9 í morgun en þar hafði komið upp eldur í rafmagnstöflu í kjallara...
Lesa meira
Fréttir
29.12.2007
Æfingar eru komnar á fullt hjá Leikfélagi Akureyrar á farsanum vinsæla Fló á skinni. Farsinn fagnar 100 ára afmæli á árinu en hann birtist nú í ný...
Lesa meira
Fréttir
28.12.2007
Það verður mikið um dýrðir í Hamri á morgun, laugardaginn 29. desember, en þá mun Íþróttafélagið Þór standa fyrir opnu húsi í f&eacut...
Lesa meira
Fréttir
28.12.2007
Hinn bráðskemmtilegi söng- og gamanleikur "Þið munið hann Jörund," eftir Jónas Árnason verður frumsýndur hjá Freyvangsleikhúsinu í lok febrúar &aacut...
Lesa meira
Fréttir
28.12.2007
Þrátt fyrir að nú séu jól taka íþróttamenn sér enga hvíld frá keppni. Um helgina á karlalið Skautafélags Akureyrar leik gegn SR í Ísland...
Lesa meira
Fréttir
28.12.2007
Akureyrarbær heiðraði í gær þá afreksmenn sem hafa orðið Íslandsmeistarar og/eða komist í landslið á árinu 2007. Athöfnin fór fram í árle...
Lesa meira
Fréttir
28.12.2007
Lögreglumenn á Akureyri eru greinilega í góðu formi en þeir hafa á skömmum tíma þurft að hlaupa uppi ökumenn sem yfirgefið hafa bifreiðar sínar og reynt að ko...
Lesa meira
Fréttir
27.12.2007
Tólf konur á Akureyri luku námskeiðinu Brautargengi nýlega en þær eru allar að byggja upp öflugan rekstur. Meðal viðskiptahugmyndanna sem voru þróaðar á ná...
Lesa meira
Fréttir
27.12.2007
Miklar skemmdir urðu í húsinu að Brekkugötu 6 á Akureyri eftir að heitt og kalt vatn hafði lekið um húsið, jafnvel svo dögum skiptir en það hefur verið mannlaust a&et...
Lesa meira
Fréttir
27.12.2007
Hin árlega úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Akureyrar fer fram í hófi sem haldið verður í Íþróttahöllinni í dag, fimmtudaginn 27. desember kl. 16:00. ...
Lesa meira
Fréttir
27.12.2007
Dagný Linda Kristjánsdóttir frá Akureyri var fyrir skömmu valin skíðakona ársins 2007 af Skíðasambandi Íslands. Hún þykir afar vel að titlinum komin enda á...
Lesa meira
Fréttir
24.12.2007
Knattspyrnufélag Akureyrar, KA, fagnar 80 ára afmæli 8. janúar nk. og af því tilefni verður efnt til glæsilegs afmælisfagnaðar laugardaginn 12. janúar og er miðasala þega...
Lesa meira
Fréttir
24.12.2007
Hin geysivinsæla sýning á Óvitum mun víkja af sviði Leikfélags Akureyrar 6. janúar nk. til að rýma til fyrir nýrri frumsýningu á Fló á skinni. Uppsel...
Lesa meira
Fréttir
23.12.2007
Það verður boðið upp á sannkallaða tónlistarveislu í Akureyrarkirkju föstudaginn 28. desember nk. kl. 20.00, þegar stórtenórinn Kristján Jóhannsson og vinir hans...
Lesa meira
Fréttir
23.12.2007
Lögreglan á Akureyri var kölluð að skemmtistað í bænum í nótt þar sem að maður hafði ráðist á dyraverði staðarins og m.a. skallað einn dyrav&ou...
Lesa meira
Fréttir
22.12.2007
Alls voru 95 nemendur brautskráðir frá Verkmenntaskólanum á Akureyri í vikunni og hafa aldrei fleiri nemendur verið brautskráðir frá skólanum á þessum árst&iac...
Lesa meira