23. ágúst, 2008 - 21:17
Fréttir
Þór sótti lið Fjarðarbyggðar heim í 18. umferð 1. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu í dag. Lokatölur
á Eskifjarðarvelli urðu 2-2. Aleksandar Linta skoraði seinna mark Þórs í leiknum en fyrra markið var sjálfsmark Fjarðabyggðar.
Eftir leikinn hefur Þór 21 stig í sjötta sæti deildarinnar.