Fréttir
25.11.2007
Starf forstöðumanns veiðistjórnunarsviðs Umhverfisstofnunar verður lagt niður um áramót, þegar nýtt skipurit stofnunarinnar tekur gildi. Áki Ármann Jónsson hefur gegn...
Lesa meira
Fréttir
24.11.2007
Hjalti Jón Sveinsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir það ekkert sjálfgefið að Grímsey sameinist Akureyri. Hann sat hjá í bæjarráði &thor...
Lesa meira
Fréttir
24.11.2007
Tvær lóðir eru lausar í Nesjahverfi, en þar eru iðnaðarlóðir sem byggst hafa hratt upp að undanförnu. „Það fóru allar lóðir í fyrstu úthlutun...
Lesa meira
Fréttir
23.11.2007
Betur fór en á horfðist er eldur kom upp í húsnæði Bústólpa á Oddeyrartanga á Akureyri nú fyrir stundu. Eldurinn kviknaði í plastruslafötu í starfs...
Lesa meira
Fréttir
23.11.2007
Undirritaður hefur verið samstarfssamningur Skíðasambands Íslands, N1 hf. og Dagnýjar Lindu Kristjánsdóttur skíðakonu, sem felur í sér að N1 verður bakhjarl Dagn&yacut...
Lesa meira
Fréttir
22.11.2007
Í tilefni af 110 ára afmæli Blaðamannafélags Íslands var efnt til sérstakrar sýningar á fréttamyndum sem spanna þann tíma sem félagið hefur verið við...
Lesa meira
Fréttir
22.11.2007
Það gengur mikið á í Krossanesi þessa dagana og þá ekki síst í kringum brotajárnsvinnsluna sem þar er starfrækt. Fyrr í dag kom ferjan Sæfari í Kro...
Lesa meira
Fréttir
22.11.2007
Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var tekið fyrir erindi frá Ástu Ásmundsdóttur f.h. Hestamannafélagsins Léttis þar sem óskað er eftir því...
Lesa meira
Fréttir
21.11.2007
Framkvæmdir ganga vel við nýbyggingu Glerártorgs, að sögn Sigurðar Sigurðssonar framkvæmdastjóra SS-Byggis, verktaka á svæðinu. „Við fengum reitinn afhentan frekar se...
Lesa meira
Fréttir
20.11.2007
Einstakar deildir Vöku á Siglufirði sameinast Einingu-Iðju, Félagi byggingamanna Eyjafirði, Félagi málmiðnaðarmanna Akureyri, Félagi verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og n&aac...
Lesa meira
Fréttir
20.11.2007
Umhverfisnefnd Akureyrar ræddi á síðasta fundi sínum hvernig bregðast eigi við sand- og saltburði jarðvegsverktaka í bænum sem þeir virðast stunda án leyfis og vitundar b...
Lesa meira
Fréttir
20.11.2007
Sérstök svæðisbundin vinnumarkaðsráð eru nú tekin til starfa um land allt. Ráðin starfa á grundvelli laga um vinnumarkaðsaðgerðir sem samþykkt voru á Alþi...
Lesa meira
Fréttir
19.11.2007
Þrjár athugasemdir bárust við tillögu að breyttu deiliskipulagi við gróðrarstöð og safnasvæði við Krókeyri á Akureyri, þar sem fyrirhugað er að bygg...
Lesa meira
Fréttir
19.11.2007
Bæjarstjórn Akureyrar styður hugmyndir um framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð. Á síðasta fundi bæjarstjórnar var samþykkt bókun með 11 samhljóð...
Lesa meira
Fréttir
19.11.2007
Aðalfundur Kjördæmisráðs Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Norðausturkjördæmi, sem haldinn var um sl. helgi, leggst alfarið gegn því að embætti veiðim...
Lesa meira
Fréttir
18.11.2007
Græna endurvinnslutunnan sem boðið hefur verið upp á á Akureyri síðan sl. vor hefur fengið mjög góður viðtökur að sögn Árna Leóssonar hjá G&aacut...
Lesa meira
Fréttir
18.11.2007
Ökumaður og farþegi sluppu án meiðsla en voru fluttir til aðhlynningar á slysadeild FSA eftir að jeppabifreið fór út af Leiruveginum á Akureyri um hádegisbil í dag. B&...
Lesa meira
Fréttir
18.11.2007
Nokkuð rólegt var hjá lögreglunni á Akureyri í gærkvöld og nótt, helgaðist það fyrst og fremst af því hversu veðrið var slæmt og fáir á f...
Lesa meira
Fréttir
17.11.2007
Tugmilljóna króna tjón varð í miklum eldsvoða á bænum Stærra Árskógi á Árskógsströnd seinnipartinn í dag. Fjós og fleiri byggingar eyð...
Lesa meira
Fréttir
17.11.2007
Ákveðið hefur verið að selja félagið Globodent á Akureyri, fyrirtæki sem varð til í kringum hugmynd Egils Jónssonar tannlæknis. Fyrirtækið var stofnað fyrir nokk...
Lesa meira
Fréttir
17.11.2007
Jón Gíslason fyrrverandi húsasmíðameistari hefur fært Iðnaðarsafninu á Akureyri að gjöf 30 útskurðarmyndir eftir sjálfan sig. Jón, sem er á tíð...
Lesa meira
Fréttir
17.11.2007
Kosið verður um sameiningu þriggja sveitarfélaga í Þingeyjarsýslu í dag. Þetta eru Aðaldælahreppur, Skútustaðarhreppur og Þingeyjarsveit. Á síðasta ...
Lesa meira
Fréttir
16.11.2007
Hermann Jón Tómasson formaður bæjarráðs Akureyrar segir að bæjaryfirvöld hafi verið að knýja á ríkið um að gerð verði undirgöng undir Hörg&aac...
Lesa meira
Fréttir
16.11.2007
Á 200 ára afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar í dag, föstudaginn 16. nóvember, kom út á vegum menningarfélagsins Hrauns í Öxnadal ný ævisaga sem B&ou...
Lesa meira
Fréttir
15.11.2007
Fyrr í dag, fimmtudaginn 15. nóvember, fór fram í annað sinn Styrkjahátíð Sparisjóðs Norðlendinga (SPNOR). Á liðnu vori var í fyrsta sinn haldin slík styrkja...
Lesa meira
Fréttir
14.11.2007
"Það er allt hægt ef vilji er fyrir hendi," segir Gunnar Gíslason skólafulltrúi Akureyrarbæjar í tilefni af grein Hermínu Gunnþórsdóttur í Vikudegi n&yac...
Lesa meira
Fréttir
14.11.2007
Ný og betri mótttaka fyrir sykursjúka var formlega opnuð á dag- og göngudeild lyflækinga á Sjúkrahúsinu á Akureyri, í dag, á alþjóðadegi sykursj...
Lesa meira