Tap hjá Dalvík/Reyni

Dalvíks/Reynis menn náðu ekki að fylgja eftir góðum sigri sínum gegn Spyrni um helgina og þurftu að sætta sig við 3-0 tap gegn Leikni F. í gærkvöldi á útivelli í D- riðli 3. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Eftir leikinn situr Dalvík/Reynir í fjórða sæti riðilsins með tíu sig eftir níu leiki.

Nýjast