Magni enn á sigurbraut

Magni frá Grenivík heldur áfram sigurgöngu sinni í 2. deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu en í gærkvöldi unnu þeir lið Hattar á útivelli. Lokatölur á Vilhjámsvelli, 3-1 sigur Magna. Mörk Magna í leiknum skoruðu þeir Gunnar Jósteinsson og Víðir Jónsson en eitt markanna var sjálfsmark.

Eftir 14. umferðir hefur Magni 22 stig og er fjórða sæti deildarinnar.

Nýjast