Fréttir

Grunnskólanemendum afhent endurskinsmerki

Allir nemendur í 1.-3. bekk í grunnskólum Akureyrar hafa fengið afhent endurskinsmerki að undanförnu. Um er að ræða samstarfsverkefni lögreglunnar á Akureyri og TM (Trygggingamið...
Lesa meira

Rannsókn hnífstungumálsins á lokastigi

Rannsókn hnífstungumálsins sem kom upp á Akureyri að morgni laugardagsins 27. október sl. er langt komin og málið að mestu upplýst, að sögn Gunnars Jóhannssonar yfirmanns...
Lesa meira

Rakel Hönnudóttir áfram hjá Þór/KA

Rakel Hönnudóttir hefur tekið þá ákvörðun að klára núverandi samning sinn við Þór/KA og mun því spila með liðinu næsta tímabil.H&uacu...
Lesa meira

Þrír bílar ónýtir eftir árekstur

Sautján ára stúlka slapp með skrekkinn þegar hún missti stjórn á bíl sínum á Eyrarlandsvegi á Akureyri í fljúgandi hálku skömmu fyrir h&aacut...
Lesa meira

Rúmar 600 milljónir til gatnagerðar

Á fundi framkvæmdaráðs Akureyrar lagði meirihluti ráðsins til framkvæmdaáætlun fyrir árið 2008 þar sem gert er ráð fyrir 613 milljónum króna vegna ...
Lesa meira

Vegleg gjöf til Sjúkrahússins á Akureyri

Sex stéttarfélög í Eyjafirði afhentu í dag Sjúkrahúsinu á Akureyri styrk að upphæð kr. 1.700.000 upp í kaup á beinþéttnimæli. Halldór J...
Lesa meira

Þyrping skoðar staði undir Hagkaupsverslun

Oddur Víðisson, framkvæmdastjóri Þyrpingar, segir að félagið hafi snúið sér að plani B og sé að skoða tvo til þrjá staði í útjaðri...
Lesa meira

Íþróttavallarsvæðið skipulagt út frá forsendum bæjarins

Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarstjóri á Akureyri segir að samkvæmt aðalskipulagi Akureyrarbæjar hafi íþróttavallasvæðið verið skilgreint undir bland...
Lesa meira

Jónas kominn með yfir 20 rjúpur

Jónas Þór Hallgrímsson rjúpnaskytta á Húsavík gekk til rjúpna á sínum gömlu heimaslóðum í Mývatnssveit um helgina og hann sagði í ...
Lesa meira

Brýnt að Verslunin Síða verði fjarlægð

Það bráðliggur á að verslunarhús Síðu við Kjalarsíðu 1 hverfi af vettvangi. Það segir Páll Alfreðsson framkvæmdastjóri P. Alfreðssonar sem n&ua...
Lesa meira

Rólegt hjá lögreglunni

Helgin var með rólegasta móti hjá lögreglunni á Akureyri og lítið um útköll. Rúða var þó brotin á veitingastaðnum Kaffi Akureyri í nótt ef...
Lesa meira

Heimspekikaffihús á Bláu könnunni

Kristján Kristjánsson, prófessor í heimspeki við Háskólann á Akureyri, ræðir um það hvort "illmennska stafi undantekningalaust af fáfræði eða geð...
Lesa meira

Ágúst Örn Herra Norðurland

Ágúst Örn Guðmundsson, 19 ára piltur frá Kópaskeri, var kjörinn Herra Norðurland 2007 í Sjallanum á Akureyri í gærkvöld. Í öðru sæti varð...
Lesa meira

VH harmar uppsagnir

Verkalýðsfélag Húsavíkur og nágrennis harmar þær uppsagnir er komið hafa til framkvæmda á síðustu dögum á Raufarhöfn og í Mývatnssveit se...
Lesa meira

Mikill tvískinnungur varðandi áfengi

Jóhannes Jónsson kaupmaður kenndur við Bónus kveðst fylgjandi því að áfengi verði selt í matvöruverslunum líkt og tíðkast í sumum nágrannal&ou...
Lesa meira

Glæsilegt stigamet Akureyrar

Lið Akureyrarbæjar setti glæsilegt stigamet í góðum sigri á liði Árborgar í spurningaþættinum Útsvari í Sjónvarpinu, sem var að ljúka rét...
Lesa meira

Íbúar funda um hátíðarhöld um verslunarmannahelgina

Stjórn Akureyrarstofu samþykkti á fundi sínum í gær að boða til opins hugmyndafundar íbúa um hátíðarhöld um verslunarmannahelgina og skal hann haldinn um miðj...
Lesa meira

Rjúpnaveiði fer rólega af stað

Samkvæmt fyrstu tölum úr rafrænni veiðidagbók Veiðistjórnunarsviðs Umhverfisstofnunar er meðalveiði á klst. fyrsta veiðidaginn í gær um 70% af því sem h...
Lesa meira

Óður til sauðkindarinnar á haustþingi

Haustþing AkureyrarAkademíunnar verður haldið í  Húsmæðraskólanum við Þórunnarstræti, laugardaginn 3. nóvember kl. 13 - 19 og er öllum opið endurgjalds...
Lesa meira

Kosið um sameiningu sveitarfélaga

Íbúum Aðaldælahrepps, Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar gefst tækifæri 17. nóvember nk. til að greiða atkvæði um sameiningu sveitarfélaganna þriggja. &Aa...
Lesa meira

Eitt tilboð í gatnagerð í Nesjahverfi

Aðeins eitt tilboð barst í gatnagerð í Nesjahverfi á Akureyri en tilboðsfrestur rann út í dag. Fyrirtækið GV Gröfur bauðst til að vinna verkið fyrir um 58,3 milljó...
Lesa meira

Rjúpnaveiðitímabilið hafið

Rjúpnaveiðitímabilið hófst í dag en í ákvörðun umhverfisráðherra felst að veiðidagar verða alls 18 á tímabilinu 1. til 30. nóvember. Veiðar ...
Lesa meira

Enn fjölgar starfsfólki hjá Saga Capital

Fimm nýir starfsmenn hafa nýlega verið ráðnir til Saga Capital Fjárfestingarbanka og starfa þeir allir í höfuðstöðvunum á Akureyri. Í upphafi var gert ráð ...
Lesa meira

Ný innkeyrsla við mjólkursamlagið

Framkvæmdir við lagningu Miðhúsabrautar á Akureyri standa nú yfir af fullum krafti en stefnt er að því að taka þennan nýja vegarkafla í notkun á næsta á...
Lesa meira

Biðlisti eftir öldrunarrýmum styttist

Á síðasta fundi félagsmálaráðs Akureyrarbæjar var lagt fram yfirlit biðlista eftir öldrunarrýmum á svæði Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri 1. ...
Lesa meira

Jónatan á sjúkrahús í sigurleik Akureyrar í Eyjum

Handboltalið Akureyrar náði loks að landa sigri í kvöld, 35-26, þegar liðið lék á útivelli gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í DHL-deild karla. Sigur Akureyrar var mj&o...
Lesa meira

Nonni og Selma í Rósenberg

Brynhildur Þórarinsdóttir rithöfundur ætlar að kynna nýjustu bókina sína fyrir fyrstu bekkingum úr Brekkuskóla á Akureyri í Rósenberghúsinu, gamla ba...
Lesa meira