Fréttir

Sex umsækjendur um stöðu skólastjóra Naustaskóla

Sex umsækjendur eru um stöðu skólastjóra Naustaskóla á Akureyri og tveir sóttu um stöðu skólastjóra grunnskólans í Hrísey.
Lesa meira

Góð rekstrarniðurstaða og traustur fjárhagur Akureyrarbæjar

Ársreikningur Akureyrarbæjar fyrir árið 2007 var lagður fram á síðasta fundi bæjarráðs. Þar kemur fram að reksturinn skilaði góðri niðurstöðu og f...
Lesa meira

Tap hjá Magna

Magni náði ekki að fylgja eftir góðum sigri sínum á Hvöt í síðustu umferð 2. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu þegar þeir töp...
Lesa meira

Ný stjórn mynduð hjá Akureyri Handboltafélag

Ný stjórn hjá Akureyri Handboltafélag var mynduð í síðustu viku og nú þegar er hafinn undirbúningur fyrir haustið. Stjórnina skipa þeir Atli Ragnarsson forma&et...
Lesa meira

Nemendum fækkar ef framhaldskólarnir verða færðir til sveitarfélaga

Jón Már Héðinsson skólameistari Menntaskólans á Akureyri varaði við því í ræðu sinni við skólaslit MA að færa framhaldsskólana til svei...
Lesa meira

Rekstrarafkoma FSA í byrjun árs er verri en áætlað var

Rekstrarafkoma Sjúkahússins á Akureyri eftir fyrstu fjóra mánuði ársins er heldur verri en áætlanir gerðu ráð fyrir.  Launakostnaður hefur aukist og almenn rekstrar...
Lesa meira

Hef fulla trú á að við ljúkum verkefninu

"Vissulega má segja á þessari stundu að ástæða sé til að hafa áhyggjur af gangi máli," segir Kristján Þór Júlíusson formaður Landsmótsne...
Lesa meira

Stórsigur hjá KA- mönnum í dag en tap hjá Þór

KA- menn unnu stórsigur á Akureyrarvelli í dag þegar þeir burstuðu lið Leiknis frá Reykjavík með sex mörkum gegn engu í 8. umferð 1. deildar karla á Ísla...
Lesa meira

Bæjarfulltrúi gagnrýnir aukin hraðakstur og hávaða

Jóhannes Bjarnason bæjarfulltrúi á Akureyri segist mjög undrandi á viðbrögðum Daníels Guðjónssonar yfirlögregluþjóns við gagnrýni sinni þess e...
Lesa meira

Útisamkomur í þéttbýli hafa skapað mjög neikvæða umfjöllun

"Það kom mér vissulega  á óvart að lesa greinina "Bless Akureyri", þar sem vegið er að bæjarstjóra  og Akureyrarstofu . Við sem störfum með sveitarfélö...
Lesa meira

Nýr heilsársvegur yfir Kjöl yrði mikið framfaraspor

"Ég tel að nýr Kjalvegur yrði  mikið framfaraspor fyrir samfélagið, hann myndi auka samgöngur á milli Suður- og Norðurlands, efla menningartengsl milli þessara landshluta sem og h...
Lesa meira

Gestir og gangandi komast lengra á reiðhjólum í boði Vodafone

Gestir og gangandi á Akureyri, Dalvík og Húsavík eiga þess kost í sumar að fara víðar og lengra en ella á reiðhjólum í boði Vodafone.
Lesa meira

Akureyrarhlaup KEA fer fram á laugardaginn

 Akureyrarhlaup KEA fer fram nk. laugardag, þann 21. júní. Hlaupið hefur verið haldið frá árinu 1992 og er þetta því í 16. skiptið sem hlaupið fer fram. UFA hefur...
Lesa meira

Ákveðið að taka tilboði Þekkingar í umsjón með tölvukerfi bæjarins

Akureyrarbær hefur ákveðið að taka tilboði Þekkingar í rekstur og þjónustu við tölvukerfi bæjarins til næstu þriggja ára. Þekking átti lægs...
Lesa meira

Norrænt þing kvenfélaga á Akureyri

Norrænt þing kvenfélaga innan Nordisk kvinnoforbund hófst á Hótel Eddu á Akureyri í gær fimmtudag og stendur fram á sunnudag. Yfirskrift þingsins er: „Fleiri karla &iac...
Lesa meira

Árleg Flughelgi á Akureyrar- flugvelli um helgina

Hin árlega Flughelgi Flugsafns Íslands verður haldin á Akureyrarflugvelli á morgun laugardaginn 21. júní og á sunnudag. Ókeypis er inn á svæðið og að venju m&aacu...
Lesa meira

Akureyrarhlaup KEA fer fram um helgina

Akureyrarhlaup KEA fer fram næstkomandi laugardag þann 21. júní. Hlaupið hefur verið haldið frá árinu 1992 og er þetta því í 16. skiptið sem hlaupið fer fram. UF...
Lesa meira

Zontakonur afhenda Aflinu milljón krónur

Í dag afhentu  Zontakonur á Akureyri Aflinu einnar milljón króna fjárstuðning á tröppum Zontahússins við Aðalstræti.  Peningarnir eru hluti af afrakstri þ...
Lesa meira

Zontakonur afhenda Aflinu milljón krónur

Í dag afhentu Zontakonur á Akureyri Aflinu einnar milljón króna fjárstuðning á tröppum Zontahússins við Aðalstræti. Peningarnir eru hluti af afrakstri þess þegar Z...
Lesa meira

Tap hjá Þór og KA í kvöld

Bæði Þór og KA töpuðu leikjum sínum í kvöld þegar 32- liða úrslitin í VISA- bikarkeppni karla kláruðust. Þór tók á móti Va...
Lesa meira

Rakel Hönnudóttir í úrvalsliði fyrstu sex umferða

Rakel Hönnudóttir knattspyrnukona úr Þór/KA var valin í úrvalslið fyrstu sex umferða í Landsbankadeild kvenna nú á dögunum en athöfnin fór fram í h&...
Lesa meira

Norðurorka kaupir hitaveitu Eyjafjarðarsveitar

Samningar liggja fyrir milli Eyjafjarðarsveitar og Norðurorku hf. um kaup á hitaveitu Eyjafjarðarsveitar og er gert ráð fyrir að hluti kaupverðs verði greiddur með nýju hlutafé að naf...
Lesa meira

Kvennasöguganga um Innbæ Akureyrar og styrktarafhending

Á morgun fimmtudaginn 19. júni verður kvennasöguganga  um Innbæinn á Akureyri í boði Jafnréttisstofu, Minjasafnsins á Akureyri og Zonta-klúbbana á Akureyri. Gengið...
Lesa meira

Allskonar kræsingar, fjall án kinda, fleiri myndir og sprey

Hlynur Hallsson opnar sýninguna "Allskonar kræsingar, fjall án kinda, fleiri myndir og sprey" í bæjarstjórnarsal ráðhúss Akureyrar á morgun fimmtudaginn 19. júní klukka...
Lesa meira

Grunnskóla- og leikskólastig verði sameinuð undir eina yfirstjórn

Á síðasta fundi skólanefndar Eyjafjarðarsveitar lagði Guðmundur Jóhannsson sveitarstjóri fram tillögu þess efnis að grunnskólastig og leikskólastig verði sameinu&e...
Lesa meira

Fjöldi fólks tók þátt í hátíða- höldum á Akureyri í dag

Fjöldi fólks tók þátt í hátíðahöldum á Akureyri í dag í tilefni þjóðhátíðardagsins 17. júní. Hátíð...
Lesa meira

Tilkynnt um þrjár líkamsárásir á Akureyri í nótt

Lögreglan á Akureyri fékk tilkynningu um líkamsárás á skemmtistað í miðbæ Akureyrar í nótt en þar lenti tveimur aðilum saman með þeim afleiði...
Lesa meira