Fréttir

Þór Íslandsmeistari í 5. flokki

Kvennalið Þórs í 5. flokki varð í kvöld Íslandsmeistarari í knattspyrnu, eftir frækinn sigur á Val í úrslitaleik sem fram fór á Blönduósvell...
Lesa meira

Tveir á sjúkrahús eftir árekstur

Tveir ungir menn voru fluttir á slysadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri í nótt eftir harðan árekstur á Borgarbraut, rétt austan við Dalsbraut. Ekki er vitað...
Lesa meira

Kaupmannahafnarflugið gekk vel

Á fundi stjórnar Akureyrarstofu greindi framkvæmdastjóri frá fundi sem haldinn var með fulltrúum Iceland Express, Markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi og nokkurra hagsmuna...
Lesa meira

Árni kom með Bjarna í togi

Hafrannsóknarskipið Árni Friðriksson kom með "bróður sinn" Bjarna Sæmundsson í togi frá Ísafirði til Akureyrar í gærkvöld en sá síðar...
Lesa meira

Brimnes RE landar á Akureyri

Brimnes RE, hinn nýi og glæsilegi frystitogari Brims hf., kom inn til löndunar á Akureyri í morgunsárið, úr sínum fyrsta túr. Að sögn Reynis Georgssonar skipstjóra st...
Lesa meira

Oddur Gretarsson í U17 landsliðinu

Oddur Gretarsson, sem leikur með Þór í 3. fl. í handbolta og er farinn að banka á dyrnar í mfl. og 2. fl. Akureyrar, stóð í ströngu fyrir stuttu með U17 ára landsli...
Lesa meira

Langdrægt gsm kerfi í notkun

Talsamband um GSM síma mun nást langt á haf út umhverfis landið og víðast hvar á hálendinu með tilkomu nýs langdrægs GSM farsímakerfis Vodafone. Alls verða settir...
Lesa meira

KR vann stóran sigur á Þór/KA

Stelpurnar í Þór/KA tóku í gærkvöld á móti KR í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu. Gestirnir úr Reykjavík höfðu mikla yfirburði í leiknum...
Lesa meira

Háskólabygging aftur í útboð

Þorsteinn Gunnarsson, rektor og formaður bygginganefndar Háskólans á Akureyri, sagði í samtali við Vikudag í dag að annað útboð vegna byggingar 4. áfanga skólans...
Lesa meira

Fyrsta flug Primera Air frá Akureyri

Laugardaginn 1. september nk. flýgur flugvél frá Primera Air í fyrsta sinn í beinu flugi frá Akureyrarflugvelli með farþega á vegum Heimsferða til Rhodos á Grikklandi. Primera...
Lesa meira

Höfuðstöðvar SKÍ til Akureyrar

Á stjórnarfundi Skíðasambands Íslands í vikunni var tekin sú ákvörðun að flytja skrifstofu SKÍ til Akureyrar. Hér er um tilraunaverkefni að ræða og er st...
Lesa meira

Eldur í bátaskýli í Vaðlaheiði

Um 22:20 í gærkvöld fékk Slökkvilið Akureyrar tilkynningu um eld í bátaskýli í svonefndum Veigastaðabás, í Vaðlaheiði handan Akureyrar. Bátaskýli...
Lesa meira

Akureyri 145 ára

Í dag eru 145 ár frá því Akureyri fékk kaupstaðarréttindi. Afmælinu var fagnað um síðustu helgi á hinni árlegu Akureyrarvöku með afar góðri ...
Lesa meira

Réttað á 15 stöðum í Eyjafirði

Bændur í Eyjafirði, sem og á öðrum stöðum á landinu, eru að fara að huga að því að smala fé sínu af fjalli og framundan eru því réttars...
Lesa meira

Hitaveitulögn í sundur

Gufustrókur steig upp við Hlíðarbraut skammt ofan Steinahlíðar á Akureyri nú fyrir stundu en þar hafði hitaveitulögn farið í sundur. Heitt vatn lak yfir götuna og einnig...
Lesa meira

Sex fluttir á slysadeild

Sex erlendir ferðamenn voru fluttir á slysadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri í gærkvöld eftir að bifreið þeirra valt út af veginum á Fljótshei&et...
Lesa meira

Metumferð um Akureyrarflugvöll

Mjög mikil umferð hefur verið um Akureyrarflugvöll í sumar og fóru um 21 þúsund manns um völlinn í júnímámuði og aftur í júlí þar sem venj...
Lesa meira

Íþróttaráð leggst gegn kvartmílubraut

Íþróttaráð Akureyrar leggst að svo stöddu gegn lagningu kvartmílubrautar í fullri lengd á fyrirhuguðu akstursíþróttasvæði Bílaklúbbs Akure...
Lesa meira

Þórsarar áttu aldrei möguleika í Grindavík

Grindvíkingar stefna hraðbyri upp í úrvalsdeild á ný eftir góðan og öruggan sigur á Þórsurum í Grindavík um helgina.Grindvíkingar voru mun sterkari &ia...
Lesa meira

Ferðamaður á hraðferð!

Lögreglumenn frá Akureyri sem voru á eftirlitsferð í Öxnadal stöðvuðu bifreið sem ekið var á ofsahraða. Undir stýri reyndist erlendur ferðamaður og mældist bif...
Lesa meira

KA tapaði gegn ÍBV

KA tapaði gegn ÍBV 0-2 í 1.deild karla á föstudagskvöldið. Leikurinn var afar daufur í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik lifnaði heldur yfir honum.Eyjamenn voru þ&aacut...
Lesa meira

Vetrarstarf grunnskólanna hafið

Vetrarstarf grunnskóla Akureyrar hófst í vikunni en alls eru 2.570 nemendur á grunnskólaaldri og þar af eru 260 nemendur að stíga sín fyrstu skref í 1. bekk. Brekkuskóli er f...
Lesa meira

Félagar í Súlum til leitar

Félagar í Súlum, björgunarsveitinni á Akureyri, munu taka þátt í leitinni að þýsku fjallagöngumönnunum á Svínafellsjökli. Von er á Fokker flu...
Lesa meira

Buðu lægst í Miðhúsabraut

Fyrirtækið GV gröfur ehf. átti lægstu tilboð í lagningu Miðhúsabrautar vestan Geislatúns á Akureyri en alls bárust tilboð frá þremur aðilum í verki&...
Lesa meira

Formleg opnun hjá Saga Capital

Saga Capital Fjárfestingarbanki verður formlega opnaður á morgun, föstudag, þegar Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra klippir á borða og vígir höfuðstö&e...
Lesa meira

Fiskidagurinn styrkir Götusmiðjuna

Fiskidagurinn mikli í Dalvíkurbyggð hefur á hverju ári styrkt góðgerðarstofnanir með fiskiskömmtum sem hafa verið afgangs eftir daginn. Í ár voru það fjögur b...
Lesa meira

Þór/KA í bikarúrslit í 2. flokki kvenna

Þór/KA tryggði sér í gær sæti í úrslitaleik bikarkeppni KSÍ í 2. flokki kvenna með öruggum 4-1 sigri á GRV í Grindavík. Mörk Þór...
Lesa meira