Fréttir

Með 100 skammta af LSD

Eitthundrað skammtar af LSD fundust við leit á farþega í fólksflutningabíl í Varmahlíð í Skagafirði seint í gærkvöld. Farþeginn var á leið ti...
Lesa meira

Gott ástand á Akureyri

Vel hefur gengið á hátíðinni Einni með öllu á Akureyri það sem af er og engin sérstök mál komið upp. Fjöldi fólks var á dagskrá hát&iacu...
Lesa meira

Konur ekki meðal þeirra tekjuhæstu

Engin kona er á listanum yfir þá 10 sem greiða hæstu gjöldin á Norðurlandi eystra og það sama er uppi á tengingnum þegar horft er einungis á þá sem greiða...
Lesa meira

Bryndís Rún og Sindri Þór settu Akureyrarmet

Lesa meira

Pétur Heiðar til Keflavíkur

Lesa meira

Gríðarlega ósanngjarnt tap hjá Þór/KA

Sameiginlegt kvennalið Þórs/KA mætti í gærkvöld Keflavík í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu. Keflvíkingar höfðu mjög ósanngjarnan 2-1 sigur með sigur...
Lesa meira

Ekkert gengur hjá Þór í fótboltanum

Þórsarar tóku á móti Reyni frá Sandgerði á þriðjudagskvöldið og lyktaði leiknum með jafntefli 1-1, nokkuð sem Þórsarar hljóta að teljast mj&...
Lesa meira

Leikmenn að koma og fara hjá Þór og KA

Nokkrar hræringar hafa orðið í leikmannamálum Þórs og KA í knattspyrnunni að undanförnu enda var félagaskiptamarkaðnum lokað í gærkvöldi.
Lesa meira

Þórsarar gerðu slæmt 1-1 jafntefli við Reyni S

Þórsarar tóku á móti Reyni frá Sandgerði á þriðjudagskvöldið og lyktaði leiknum með jafntefli 1-1.
Lesa meira

Fjölskyldufólk í forgangi

Um komandi verslunarmannahelgi verður fjölskyldufólk á öllum aldri í forgangi á tjaldsvæðum Akureyrarbæjar við Þórunnarstræti og á Hömrum. Viðmið ...
Lesa meira

Arngrímur greiðir mest

Arngrímur Jóhannsson, fyrrum forstjóri Flugfélagsins Atlanta, er hæsti greiðandi opinberra gjalda á Norðurlandi eystra samkvæmt skattskrá sem lögð var fram í morgun. Arn...
Lesa meira

Aðalstjórn Þórs fær óskorað umboð til samninga við Akureyrarbæ

Nú rétt í þessu var að ljúka almennum félagsfundi í Íþróttafélaginu Þór. Rétt rúmlega 100 manns sóttu fundinn og voru umræðu...
Lesa meira

Lengingunni flýtt

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að flýta framkvæmdum við lengingu flugbrautarinnar á Akureyri og er stefnt að því að framkvæmdum verði lokið haustið 200...
Lesa meira

Málið er í vinnslu

„Ég las viðtal ykkar í Vikudegi við Halldór Jóhannsson og hef heyrt í honum símleiðis eftir það. Á þessari stundu get ég sagt að málið er &iac...
Lesa meira

Fyrstu einsöngstónleikarnir

„Jú, það er mjög spennandi að halda mína fyrstu einsöngstónleika hér í mínum heimabæ og ég vona svo sannarlega að þetta sé eitthvað sem f&oac...
Lesa meira

Akureyringar 17 þúsund

Akureyringar urðu 17.000 í byrjun júlí þegar hjónunum Krzysztof Dziubinski og Beatu Mieczyslawa Dziubinska fæddist fallegur sonur á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri...
Lesa meira

Fjórir á FSA vegna gassprengingar

Fjórir hestamenn voru í nótt fluttir á slysadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri eftir að hafa lent í gassprengingu í gömlu íbúðarhúsi a...
Lesa meira

“Fyrir mömmu”

"Fyrir mömmu" er yfirskrift stórtónleika, sem haldnir verða í Íþróttahöllinni á Akureyri sunnudaginn 9. september nk. Kristján Jóhannsson óperusöngva...
Lesa meira

Ákærur vegna Lúkasarmálsins

„Stóra Lúkasarmálinu" er ekki lokið þótt hundurinn Lúkas hafi verið fangaður í gildru í Fálkafelli ofan Akureyrar fyrr í vikunni. Eftir stendur að einh...
Lesa meira

Höfðingleg gjöf til FSA frá huldumanni

Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri hefur borist höfðingleg gjöf frá velunnara sem ekki vill láta nafns síns getið.
Lesa meira

Ungur þjófur stöðvaður

Sautján ára piltur var handtekinn á Akureyri í fyrrinótt er hann gerði tilraun til innbrots í bænum ásamt tveimur jafnöldrum sínum, dreng og stúlku. Við yfirheyrslur...
Lesa meira

Styrkir úr Afreks- og styrktarsjóði

Í dag var formlega gengið frá styrkjum úr Afreks- og styrktarsjóði Akureyrarbæjar. Það eru skíðakonurnar Dagný Linda Kristjánsdóttir og Íris Guðmundsd&o...
Lesa meira

Fimm ára laxveiðimaður

Ásgeir Marinó Baldvinsson, 5 ára strákur  sem var að veiða í Skjálfandafljóti með pabba sínum, Baldvini H. Ásgeirssyni, um helgina fékk þennan 3,5 punda l...
Lesa meira

Kvíaeldi á þorski

Vikudagur fór í vikunni í ferð með Brims-mönnum út í eldiskvíar að fylgjast með slátrun. Lesa má um ferðina í blaðinu og skoða myndir hér &aac...
Lesa meira

Þekktur finnskur listamaður opnar sýiningu

Laugardaginn 21. júlí opnar hinn góðkunni listamaður Janne Laine sýninguna Night Reflections í Jónas Viðar Gallerí kl. 15 00.
Lesa meira

KEA-menn tilbúnir

„Ég er eins og áður tilbúinn að ræða við samgönguyfirvöld um flýtifjármörgun á Akureyrarflugvelli," segir Halldór Jóhannsson framkvæmdast...
Lesa meira

Það er glæpur í málinu, en ekki hjá mér!

"Það er glæpur í málinu en hann er ekki hjá mér," segir  Þorsteinn Hjáltason lögmaður á Akureyri í ítarlegu viðtali við Vikudag &iac...
Lesa meira