Fréttir

Forseti Íslands í heimsókn í Þelamerkurskóla

Á 200 ára afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar í dag, föstudaginn 16. nóvember, kom út á vegum menningarfélagsins Hrauns í Öxnadal ný ævisaga sem B&ou...
Lesa meira

Styrkjahátíð Sparisjóðs Norðlendinga

Fyrr í dag, fimmtudaginn 15. nóvember, fór fram í annað sinn Styrkjahátíð Sparisjóðs Norðlendinga (SPNOR). Á liðnu vori var í fyrsta sinn haldin slík styrkja...
Lesa meira

Samræmd haustfrí í öllum skólum bæjarins?

"Það er allt hægt ef vilji er fyrir hendi," segir Gunnar Gíslason skólafulltrúi Akureyrarbæjar í tilefni af grein Hermínu Gunnþórsdóttur í Vikudegi n&yac...
Lesa meira

Ný og betri móttaka fyrir sykursjúka

Ný og betri mótttaka fyrir sykursjúka var formlega opnuð á dag- og göngudeild lyflækinga á Sjúkrahúsinu á Akureyri, í dag, á alþjóðadegi sykursj...
Lesa meira

Hiti í Bogann fyrir áramót

Stefnt er að því að loftræsisamstæður fyrir fjölnota íþróttahúsið Bogann verði komnar upp fyrir áramót, að sögn Sigurðar Ágústss...
Lesa meira

Aukatónleikar Frostrósa á Akureyri

Í tilefni fimm ára afmælis Frostrósa munu íslensku dívurnar halda jólatónleika í fjórum af fegurstu kirkjum landsins á aðventunni: Stykkishólmskirkju, Gler&aacu...
Lesa meira

Þrjú hús við Hafnarstræti á Akureyri friðuð

Menntamálaráðherra hefur að tillögu húsafriðunarnefndar ákveðið að friða þrjú hús á Akureyri. Húsin sem um ræðir eru Hafnarstræti 94, Ha...
Lesa meira

Leikmenn Bjarnarins gengu af velli

Margt gengur á í íshokkíleikjum og var leikur SA og Bjarnarins sl. laugardagskvöld þar engin undantekning. Leikurinn var harður enda ungir og kraftmiklir strákar að takast þar á &i...
Lesa meira

Fyrsta einkaskurðstofan opnuð á Akureyri

Starfsemi Læknastofa Akureyrar flyst í Krónuna við Hafnarstræti innan skamms og við það tækifæri tekur til starfa fyrsta einkaskurðstofan í bænum. „Við vonumst til ...
Lesa meira

Launatekjur skerðast um 470 milljónir króna á tveimur árum

Launatekjur Akureyringa skerðast líklega um 470 milljónir króna á næstu tveimur árum vegna 30% niðurskurðar á þorskkvóta. Þetta er niðurstaða Hagfræði...
Lesa meira

Brimnes RE með um 80 milljóna króna aflaverðmæti

Brimnes RE, frystitogari Brims, kom til Akureyrar sl. nótt með um 500 tonn af frystum afurðum og er aflaverðmætið um 80 milljónir króna. Að sögn Karls Más Einarssonar útgerðarst...
Lesa meira

„Mannlíf í skjölum“

Norræni skjaladagurinn var haldinn sl. laugardag, 10. nóvember. Árlega vekja skjalasöfn á Norðurlöndum með þessum hætti athygli á starfsemi sinni og þema skjaladagsins í ...
Lesa meira

Þelamerkurskóli fær styrk frá Sparisjóði Norðlendinga

Í sumar hefur verið unnið að því að bæta íþróttasvæðið í kringum Þelamerkurskóla og hefur það gengið vonum framar. Sparisjóður...
Lesa meira

Framleiðir jólastjörnur í Eyjafjarðarsveit

Hreiðar Hreiðarsson, kenndur við Vín í Eyjafjarðarsveit, hefur hafið framleiðslu á jólastjörnum, í gömlu garðyrkjustöðinni við Hrafnagil, sem hann hyggst setja &...
Lesa meira

Suðurálma FSA senn öll í gagnið

Nú styttist í að suðurálma Sjúkrahússins á Akureyri verði tekin í notkun, en nú nýverið var göngudeild húðsjúkdóma sem staðsett er &ia...
Lesa meira

Akureyri klaufar í jafnteflisleik við UMFA

Akureyringar voru miklir klaufar að sigra ekki Aftureldingu í DHL-deild karla í handbolta í leik sem var að ljúka í KA-heimilinu rétt í þessu. Magnús Stefánsson jafnað...
Lesa meira

Sjö marka tap hjá Akureyri gegn Gróttu

Akureyri tapaði í dag fyrir Gróttu með 7 marka mun, 18-25, í KA-heimilinu í DHL-deild kvenna í handbolta.Lengi leiks hékk Akureyri í Gróttustúlkum en síðustu m&iacut...
Lesa meira

Hópi dóna meinaður aðgangur að skemmtistöðum

Hópi karlmanna, um 10 til 20 manns, hefur nú verið meinað að sækja skemmtistaðina Kaffi Akureyri og Vélsmiðjuna. "Ástæðan er dónaleg framkoma þeirra gangvart konum,...
Lesa meira

Nokkuð friðsamt skemmtanahald

Nokkur erill var hjá lögreglunni á Akureyri í nótt og eitthvað um hávaða og læti, eins og varðstjóri orðaði það en skemmtanahald fór þó að m...
Lesa meira

Glæsilegur sigur Þórs á Hamri

Þórsarar sigruðu í kvöld Hamar úr Hveragerði á mjög sannfærandi hátt í Iceland Expressdeild karla í körfubolta, lokatölur 92-74. Leikurinn fór fram fyr...
Lesa meira

Ekki hægt að opna í Hlíðarfjalli um helgina

Ekki verður hægt að opna skíðasvæðið í Hlíðarfjalli fyrir almenning um helgina eins og vonir stóðu til. Töluvert hefur verið framleitt af snjó í fjallinu &t...
Lesa meira

Heitavatnslögnin komin til Grenivíkur

Í gær var lokið við síðustu pípusuðu í Reykjaveitu sem er 47 km niðurgrafin stofnlögn hitaveitu milli Illugastaða í Fnjóskadal og Grenivíkur. Eins og fram kom &iac...
Lesa meira

Vilja undirgöng undir Hörgárbraut

Foreldrar barna í Holtahverfi á Akureyri hafa miklar áhyggjur af börnum sínum sem stunda nám í Glerárskóla og íþróttaæfingar á Þórssvæ...
Lesa meira

Lækkun vegna niðurgreiðslu á dagvistun mótmælt

Sigrúnu Björk Jakobsdóttur bæjarstjóra á Akureyri voru í morgun afhentir undirskriftalistar með nöfnum rúmlega 1000 bæjarbúa, þar sem fyrirhugaðri lækkun &a...
Lesa meira

Finnskur jazz í Laugarborg

Finnsku hjónin Matti og Kati Saarinen halda tónleika í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit sunnudaginn 11. nóvember nk. kl. 15.00. Á fyrri hluta tónleikanna flytur Matti ýmis verk fyrir klass&i...
Lesa meira

Umhverfisátakið á Akureyri tókst vel

Frá því í lok maí sl. hafa bæjarstjórn, umhverfisnefnd og heilbrigðisnefnd staðið saman að umhverfisátaki á Akureyri sem miðar að því að bæ...
Lesa meira

Sýning um ævi og störf Jóns Sveinssonar - Nonna

Konur í Zontaklúbbi Akureyrar hafa unnið sýningu um ævi og störf Jóns Sveinssonar - Nonna, í tilefni þess að 150 ár eru liðin frá fæðingu hans 16. nóvem...
Lesa meira