Fréttir

Allar rúður brotnar í húsi Skógræktarfélags Eyfirðinga

Allar rúður voru brotnar í húsi Skógræktarfélags Eyfirðinga, Kjarnakoti í Kjarnaskógi síðastliðna nótt.  Ekki er vitað hverjir voru þar að verk...
Lesa meira

Tveir leikmenn Magna í bann

Tveir leikmenn 2. deildar liðs Magna hafa verið úrskurðaðir í leikbann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Leikmennirnir eru þeir Gunnar Sigurður Jósteinsson og Ingvar Már Gí...
Lesa meira

Kvennahlaup ÍSÍ haldið um helgina

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður haldið hér á Akureyri sem og á öðrum stöðum á landinu laugardaginn 7. júní næstkomandi þar sem aðalþ...
Lesa meira

Kristján Þór endurkjörinn forseti bæjarstjórnar Akureyrar

Kristján Þór Júlíusson var endurkjörinn forseti bæjarstjórnar Akureyrar á fundi bæjarstjórnar í vikunni. Þá var Sigrún Stefánsdóttir e...
Lesa meira

Fyrstu skóflustungurnar teknar að nýrri íþróttamiðstöð á Akureyri

Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarstjóri á Akureyri og tveir nemendur við Giljaskóla, sem jafnframt stunda fimleika, tóku í dag fyrstu skóflustungurnar að nýrri í...
Lesa meira

Stórleikur á Akureyrarvelli í bikarkeppni karla í knattspyrnu

Dregið var í 32- liða úrslit VISA-bikarkeppni karla í hádeginu í dag. Bæði Akureyrarliðin drógust gegn liði úr Landsbankadeildinni. Þór mæta sjálf...
Lesa meira

Hjólaði hjálmlaus í veg fyrir bíl á Hlíðarbraut

Sextán ára gömul stúlka hjólaði í veg fyrir fólksbíl á Hlíðarbraut á Akureyri um tíuleytið í gærkvöld með þeim afleiðingu...
Lesa meira

Nýr starfskraftur hjá TM Software á Akureyri

Sigurður Arnar Ólafsson hefur verið ráðinn sölu- og viðskiptastjóri hjá TM Software á Akureyri. Sigurður Arnar er fæddur árið 1966. Hann er með rekstrarfræð...
Lesa meira

Góður sigur hjá Þórs/KA stúlkum

Þór/KA vann góðan sigur á liði Breiðabliks í fjórðu umferð Landsbankadeildar kvenna í kvöld er liðin mættust á Akureyrarvelli. Lokatölur urðu 2-1 si...
Lesa meira

Menningarhúsið tefur stækkun Listasafnsins að mati forstöðumanns

"Það er best að kalla hlutina sínu rétta nafni því eins og sakir standa er þetta ekki menningarhús, heldur höll iðnaðarmanna. Þetta er fyrst og fremst verktakahús," se...
Lesa meira

80 ár frá fyrsta farþegafluginu milli Reykjavíkur og Akureyrar

Á morgun miðvikudag, eru liðin 80 ár frá fyrsta farþegafluginu milli Reykjavíkur og Akureyrar en þann 4. júní 1928 lenti þýsk Junkers flugvél á Pollinum.
Lesa meira

Ökumenn minntir á að fara varlega í umferðinni

Bílaklúbbur Akureyrar ásamt Akureyrarbæ og stuðningsaðilum sínum hefur nú komið upp tveimur gámum við Glerárgötu og Drottningarbraut til að minna ökumenn og &thor...
Lesa meira

Þór/KA og KA í eldlínunni í kvöld

Þórs/KA stelpur fá Breiðablik í heimsókn í kvöld í fjórðu umferð Landsbankadeildar kvenna. Aðeins eitt stig skilur liðin af og eflaust verður um hörkuleik a&e...
Lesa meira

Ásbjörn ráðinn framkvæmda- stjóri Markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi

Ásbjörn Björgvinsson, forstöðumaður Hvalasafnsins á Húsavík, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi. Ha...
Lesa meira

Hugrún ráðin leikskólastjóri á Pálmholti

Hugrún Sigmundsdóttir settur leikskólastjóri hefur verið ráðin leikskólastjóri í Pálmholti á Akureyri. Á Pálmholti eru rými fyrir 56 börn &aacu...
Lesa meira

Þór áfram í bikarnum eftir framlengingu

Þór tók á móti KS/Leiftri í VISA- bikarkeppni karla á Akureyrarvelli í kvöld í frekar bragðdaufum leik. Ekkert mark var skorað í venjulegum leiktíma svo gr&ia...
Lesa meira

Sláttur er hafinn í Eyjafirði

Sláttur er hafinn í Eyjafirði en í morgun var farið að slá hjá Herði Snorrasyni bónda í Hvammi í Eyjafjarðarsveit, skammt sunnan Akureyrar. Hörður segir þa&...
Lesa meira

Harmar þá afstöðu að sniðganga umsögn um matvælafrumvarpið

Baldvin H. Sigurðsson bæjarfulltrúi VG harmar þá afstöðu meirihluta bæjarstjórnar Akureyrar að sniðganga beiðni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherr...
Lesa meira

Forsala miða á tónlistarhátíðina AIM Festival hafin

AIM Festival er nú haldið í þriðja sinn á Akureyri. Þetta er alhliða tónlistarhátíð sem býður upp á breitt úrval tónlistar; popp, rokk, djass, p&...
Lesa meira

Bændur í Eyjafirði sinna vorverkunum af fullum krafti

Bændur eru að sinna vorverkunum af fullum krafti þessa dagana og líkt og venjulega er af nógu að taka, við sauðburð, áburðardreifingu og fleira.
Lesa meira

Mikill fjöldi fólks á Torfunefsbryggju í dag

Fjöldi fólks lagði leið sína á Torfunefsbryggju á Akureyri í dag og tók þátt í hátíðarhöldum í tilefni sjómannadagsins, í bl&iac...
Lesa meira

Gríðarleg vinna að stoppa upp ísbjörn

Haraldur Ólafsson uppstoppari á Akureyri hefur að undanförnu verið að stoppa upp ísbjörn. Þetta er annar ísbjörninn sem Haraldur stoppar upp en þann fyrri stoppaði hann upp &aa...
Lesa meira

Þór/KA áfram í bikarnum

Þórs/KA stelpur komust áfram í VISA-bikarkeppni kvenna sl. fimmtudagskvöld þegar liðið lagði Völsung frá Húsavík á Húsavíkurvelli á æ...
Lesa meira

Afmælishátíð SVAK við Leirutjörn frestað til morguns

Vegna óhentugra aðstæðna til útivistar hefur afmælishátíð Stangaveiðifélags Akureyrar verið frestað til morguns. SVAK-hátíðin við Leirutjörnina ver&e...
Lesa meira

ÍBA vill að nokkur íþróttafélög fái að ráða sér starfsmann

Þröstur Guðjónsson formaður Íþróttabandalags Akureyrar, ÍBA, hefur sent íþróttaráði erindi, þar sem fram kemur að brýnt sé nokkur í&...
Lesa meira

Rokk, rokk og meira rokk í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag

Um 260 nemendur sem stundað hafa jassballettnám í Point dansstúdíói munu sýna á árlegri vorsýningu skólans í Íþróttahöllinni á Akureyr...
Lesa meira

Fyrsti sigur KA staðreynd en tap hjá Þór

KA-menn náðu sínum fyrsta sigri í sumar þegar þeir lögðu Hauka frá Hafnarfirði af velli í fjórðu umferð 1. deildar karla í knattspyrnu á Akureyr...
Lesa meira