03. júní, 2008 - 13:09
Fréttir
Þórs/KA stelpur fá Breiðablik í heimsókn í kvöld í fjórðu umferð Landsbankadeildar kvenna. Aðeins eitt stig skilur
liðin af og eflaust verður um hörkuleik að ræða. Leikurinn er á Akureyrarvelli og hefst kl. 19:15. Frítt inn.
KA-menn sækja Magna heim í VISA- bikarkeppni karla í kvöld. Leikurinn fer fram á Grenivíkurvelli og hefst hann kl. 20:00.