Fréttir

Rakel Hönnudóttir skoraði sigurmarkið gegn Svíum

Hin geysilega efnilega Rakel Hönnudóttir, framherji Þórs/KA í kvennafótboltanum, skoraði sigurmark U19 ára landsliðs Íslands gegn Svíþjóð í æfingarle...
Lesa meira

Ekið á gangbrautarstaura

Starfsmenn Framkvæmdamiðstöðvar Akureyrarbæjar unnu að því í morgun að lagfæra skemmdir sem urðu á tveimur gangbrautarstaurum á Hörgárbraut, rétt vi&et...
Lesa meira

Annríki hjá slökkviliðinu

Þjóðhátíðarhelgin var mjög annasöm hjá Slökkviliði Akureyrar. Samtals eru skráð þrjátíu og sex útköll í dagbók slö...
Lesa meira

Kynferðisafbrot gagnvart systursonum

Refsingu yfir karlmanni sem beitti þrjá systursyni sína kynferðislegu ofbeldi á síðasta ári, hefur verið frestað haldi maðurinn almennt skilorð í fimm ár. Maðurinn ...
Lesa meira

Verslunin fari í burtu

Höskuldur Stefánsson eigandi verslunarinnar Síðu í Síðuhverfi á Akureyri, er allt annað en ánægður með að þurfa að koma sér í burtu með allt s...
Lesa meira

Erfitt að ná í fyllingarefni

Guðmundur Gunnarsson framkvæmdastjóri GV grafa á Akureyri er orðin langþeyttur á kröfum sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar, vegna efnistöku í Eyjafjarðará og á ...
Lesa meira

Ástandið skárra en í fyrrinótt

Varðstjóri hjá lögreglunni á Akureyri tjáði vikudegi.is fyrir skömmu að nóttin í nótt hafi verið skárri en nóttin þar áður, en þó...
Lesa meira

Viðbúnir hinu versta

Umtalsverður viðbúnaður er hjá lögreglu vegna kvöldsins og næturinnar sem í hönd fer, vegna skrílsláta og óeirða sem urðu í bænum og á tjaldsv&a...
Lesa meira

Ólæti og slagsmál um allan bæ

Talsverður erill var hjá lögreglunni á Akureyri í gær og í nótt. Mikill fjöldi er á tjaldsvæðinu að Hömrum og var mjög mikil ölvun þar í n...
Lesa meira

Nokkrar líkamsárásir á Akureyri

Það fór eins og lögreglan á Akureyri hafði óttast að mikil læti voru á götum miðbæjarins í nótt. Mikill fjöldi fólks er í bænum, m.a. ve...
Lesa meira

Haltur leiðir blindan

Ökumaður sem átti leið um Skagafjörð í gærkvöldi var stöðvaður í Blönduhlíð af lögreglunni á Blönduósi sem var þar á ferð. ...
Lesa meira

Sýningarbíll stórskemmdur á leið í þrif!

   Sá óheppilegi atburður varð á fimmtudag að Ford GT sportbíl Brimborgar - sem var á Akureyri í tilefni bíladaga - var ekið útaf og utan í umferðarskilti...
Lesa meira

Góðar horfur með heyskap

Bændur í Eyjafirði hafa hafið slátt, og eru með þeim fyrstu á landinu sem það gera eins og árvisst er. Ólafur Vagnsson ráðunautur segir reyndar að heyskapurinn haf...
Lesa meira

Queen Elizabeth í heimsókn

Þessa stundina liggur nú á Pollinum stórt og glæsilegt skemmtiferðaskip að nafni Queen Elizabeth, en það er eitt frægasta skemmtiferðaskip heims. Skipið er með þeim st&aeli...
Lesa meira

Merki AMÍ 2007 kynnt

Í dag var kynnt merki AMÍ –Aldursflokkameistaramóts Íslands - sem Sundfélagið Óðinn á Akureyri heldur nú í lok mánaðarins. Eins og í fyrri skiptin sem ...
Lesa meira

Unglingatjaldsvæðin á ,,brennusvæðið“

Þriggja manna nefnd sem Akureyrarbær skipaði til að kanna hugsanlega aðkomu bæjarins að hátíðahöldum í bænum um verslunarmannahelgina hefur skilað niðurstöðum t...
Lesa meira

Lögreglan með viðbúnað

Eins og undanfarin ár má búast við mikilli umferð um næstu helgi á þjóðvegum landsins. Lögreglan mun hvarvetna auka eftirlit í því skyni að umferðin gangi ...
Lesa meira

Mikil ánægja með sundlaugina

Mikil ánægja er með Sundlaug Akureyrar meðal sundlaugargesta. Þetta kemur fram í könnun sem gerð var á vegum íþróttaskors - Íþróttakennaraskólans &aac...
Lesa meira

Þór sigraði í nágrannaslagnum

Þór og KA mættust í gær í miklum nágrannaslag í Visa-bikarkeppni karla á Akureyrarvellinum. Um 1500 manns mættu á völlinn og var stemmningin mjög góð me...
Lesa meira

Þjófar dæmdir í Héraðsdómi

Nokrir aðilar sem uppvísir urðu að þjófnaði og skemmdarverkum hafa nú nýverið verið dæmdir í Héraðsdómi Norðurlands eystra. Hlutu þeir mislanga d&oa...
Lesa meira

Söguskoðun af sjó

Hvernig lítur Akureyri út frá sjó séð?  Hvenær er fyrstu mannaferða getið á Oddeyrinni? Hvar er elsta hús Akureyrar? Hvernig atvinnustarfsemi var á Oddeyrinni? Hver byg...
Lesa meira

Guðmundur vinnur smásagnasamkeppni Menor

Guðmundur Ólafsson, rithöfundur ættaður úr Ólafsfirði, hlaut í gær fyrstu verðlaun í smásagnasamkeppni Menor - Menningarsamtaka Norðlendinga og Tímarits Má...
Lesa meira

Aldrei fleiri brautskráðir frá HA

Alls verða 372 kandídatar brautskráðir á háskólahátíð sem haldin verður í Íþróttahöllinni á Akureyri laugardaginn 9. júní nk. og ...
Lesa meira

KA steinlá gegn Fjölni

Heldur betur undarlegur knattspyrnuleikur var spilaður á Akureyrarvellinum í gær í 1. deild karla í fótbolta. KA-menn tóku þá á móti Grafarvogspiltum í Fjöl...
Lesa meira

Nóg um að vera í fótboltanum á næstunni

Það er heldur betur nóg um að vera fyrir fótboltáhugamenn í Eyjafirði á næstunni. Hæst ber að sjálfsögðu nágrannaslag Þórs og KA í Visa...
Lesa meira

25 ár frá stofnun jafnréttisnefndar

Á fundi bæjarstjórnar í gær minntist bæjarstjóri þeirra tímamóta að 25 ár eru frá stofnun jafnréttisnefndar í bænum, og lagði fram svo...
Lesa meira

Formaður Þórs gekk út

Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarstjóri á Akureyri skrifaði nú í hádeginu undir nýja rekstrarsamninga við forsvarsmenn íþróttafélaganna KA og &THO...
Lesa meira