Fréttir

Iðnaðarsafnið fékk líkan af Snæfellinu EA að gjöf

Börn Bjarna Jóhannessonar og Sigríðar Freysteinsdóttur hafa fært Iðnaðarsafninu á Akureyri að gjöf líkan af Snæfelli EA 740 sem Grímur Karlsson í Keflaví...
Lesa meira

Baráttumaður fyrir málefnum fatlaðra flytur erindi

Fimmtudaginn 19. júní nk. mun Sjálfsbjörg á Akureyri í samstarfi við búsetudeild Akureyrar bjóða öllum sem áhuga hafa á erindi eins þekktasta baráttumann...
Lesa meira

Enn fjölgar starfsfólki hjá Saga Capital Fjárfestingarbanka

Þrír nýir starfsmenn hafa komið til starfa hjá Saga Capital Fjárfestingarbanka, Jón Óttar Birgisson, Unndór Jónsson og Vilhjálmur Bergs. Starfsmenn bankans eru þar me&e...
Lesa meira

Leikskólabörn tóku forskot á þjóðhátíðarstemmninguna

Leikskólabörn í þremur leikskólum í Síðuhverfi á Akureyri og starfsfólk tóku forskot á þjóðhátíðarstemmninguna í morgun og f&oa...
Lesa meira

Bjarki Gíslason í landsliðið

Bjarki Gíslason frjálsíþróttamaður úr UFA hefur verið valinn í landslið Íslands til að keppa í stangarstökki á Evrópukeppni landsliða sem fram fer...
Lesa meira

Loksins sigur hjá Magna

Magni náði loksins að fá sín fyrstu stig í 2. deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu þegar liðið lagði Hvöt á útivelli með tveimur mör...
Lesa meira

Samherji sendir mörg tonn af bleikjuflökum erlendis vikulega

Einar Geirsson matreiðslumeistari á Akureyri hefur unnið fyrir Samherja við að markaðssetja eldisbleikju sem fyrirtækið framleiðir hér á landi.
Lesa meira

Sigur hjá Þór um helgina en tap hjá KA

Þór vann góðan heimasigur á liði Fjarðabyggðar þegar liðin áttust við á Akureyrarvelli í gærdag í sjöundu umferð 1. deildar karla á &Ia...
Lesa meira

Aldrei fleiri stúdentar verið brautskráðir frá MA

Menntaskólanum á Akureyri verður slitið við hátíðlega athöfn þriðjudaginn 17. júní. Að þessu sinni verða brautskráðir 159 stúdentar og hafa &t...
Lesa meira

Skoteldatertu skotið að lögreglumönnum og fleirum á Ráðhústorgi

Á þriðja tímanum í nótt var skoteldatertu skotið lárétt yfir Ráðhústorg á Akureyri og beint að lögreglumönnum og öðrum sem þar voru og &t...
Lesa meira

Stærstu hluthafar í Fiskey leggja félaginu til nýtt hlutafé

Allir stærstu hluthafar í Fiskey hafa samþykkt að leggja nýtt hlutafé inn í félagið, samtals 34 milljónir króna. Stjórn félagsins hefur óskað eftir &thor...
Lesa meira

Kaupþing lokar starfsstöð sinni á Glerártorgi á Akureyri

Kaupþing hefur ákveðið að loka starfsstöð sinni á Glerártorgi á Akureyri frá og með þessari helgi.
Lesa meira

Mikil umferð og töluvert um hraðakstur í nágrenni Akureyrar

Mikil umferð var í nágrenni Akureyrar í gærkvöld og nótt og gekk hún slysalaust fyrir sig. Tuttugu og fjórir ökumenn voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur og sá ...
Lesa meira

Matsferli hafið vegna álvers á Bakka við Húsavík

Hafið er matsferli vegna álvers á Bakka við Húsavík. Til skoðunar er bygging álvers með allt að 250.000 tonna ársframleiðslu. Álver Alcoa fellur undir lög nr. 106/2000 m...
Lesa meira

“Rétt leið til þess að sporna við útihátíðarstemmningu”

Um helgina fara Bíladagar fram hér á Akureyri og eins og ávallt þessa helgi er von á miklum fjölda fólks til bæjarins og þá ekki síst skemmtanaþyrstum unglingum.
Lesa meira

Tæplega 330 kandídatar brautskráðir frá Háskólanum á Akureyri á morgun

Alls verða 328 kandídatar brautskráðir á háskólahátíð Háskólans á Akureyri, sem haldin verður í Íþróttahöllinni á Akureyri...
Lesa meira

Tap hjá Þórs/KA stelpum í kvöld

Þórs/KA stelpur tóku á móti Fylki í sjöttu umferð Landsbankardeildar kvenna í kvöld. Það var ekki áferða falleg knattspyrna sem boðið var upp á &aacu...
Lesa meira

AIM Festival, alþjóðleg tónlistarhátíð á Akureyri sett með glæsibrag

AIM Festival, alþjóðleg tónlistarhátíð á Akureyri, var sett með glæsibrag fyrr í dag þegar Arngrímur Jóhannsson, flugkappi, dansaði á listflugvé...
Lesa meira

Bæjarstjórinn hefur drepið stærstu helgina í ferðaþjónustu á svæðinu

"Bæjarstjórinn á Akureyri hefur, því sem næst upp á sitt einsdæmi, drepið stærstu helgina í ferðaþjónustu á Eyjafjarðarsvæðinu," segir Bragi...
Lesa meira

Oddur óskar eftir yfirliti yfir allar launagreiðslur til bæjarfulltrúa

Oddur Helgi Halldórsson bæjarfulltrúi L-lista, lista fólksins lagði fram erindi á fundi bæjarráðs í morgun, þar sem hann óskar eftir því að fá yfirl...
Lesa meira

AIM Festival, alþjóðleg tónlistar- hátíð hefst á Akureyri í dag

Opnunaratriði AIM Festival tónlistarhátíðarinnar í dag fimmtudag kl. 16.30, er akróbatískt áhættuatriði þar sem Arngrímur Jóhannsson, flugkappi, dansar vals &aa...
Lesa meira

Flugmál í brennidepli á aðalfundi Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar

Aðalfundur Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar var haldinn á Melum í Hörgárdal í gær. Þema fundarins var "Tækifæri samfara lengingu flugbrautarinnar á Akureyr...
Lesa meira

Gert að greiða 32,5 milljónir króna í sekt

Stjórnarmaður og framkvæmdastjóri einkahlutafélags í Dalvíkurbyggð hefur verið dæmdur í 5 mánaða fangelsi skilorðsbundið til tveggja ára og að greið...
Lesa meira

Nokkru fleiri íbúðir í smíðum í árslok miðað við árið á undan

Hafin var smíði 329 íbúða á Akureyri á liðnu ári, 2007, eða nokkru fleiri en árið á undan þegar hafin var smíði 293 íbúða. 
Lesa meira

Magni enn án stiga

Magni frá Grenivík mátti sætta sig við enn eitt tapið í 2. deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu á þriðjudagskvöldið þegar liðið f&ea...
Lesa meira

Óðinn sópaði að sér verðlaunum um helgina

Sundfélagið Óðinn frá Akureyri gerði fína ferð á Akranesleikana í sundi sem fram fór um helgina. Óðinn stóð uppi sem stigahæsta félag mótsin...
Lesa meira

Góður sigur KA- manna í kvöld en tap hjá Þór

KA-menn fengu KS/Leiftur í heimsókn í kvöld í 1. deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Heimamenn unnu sætan sigur eftir að hafa verið marki undir í hálfl...
Lesa meira