"Ég óska eftir að þær verði sundurliðaðar á hvern bæjarfulltrúa þ.e. bæjarfulltrúalaun, bæjarráðslaun, nefndarlaun fastanefnda, nefndarlaun vinnunefnda og verkefnishópa, dagpeninga og ferðastyrki, önnur laun og aðrar greiðslur. Ég óska eftir að yfirlitið verði lagt fram sem fyrst," segir Oddur Helgi í erindi sínu.