Fréttir

Dalvík/Reynir fær liðsstyrk

Þrír leikmenn bættust í hópinn í síðustu viku hjá Dalvík/Reyni. Þessir leikmenn eru Ágúst Guðmundsson varnarmaður, Brynjar Davíðsson markvö...
Lesa meira

Goðamót Léttis

Goðamót Léttis fór fram í Breiðholtshverfi um helgina. Mótið var einungis fyrir keppnisknapa yngri flokka og keppt var í barna-, unglinga-, polla-, og teymingaflokki. Eyrún Þ&oacut...
Lesa meira

Þrír á slysadeild eftir harðan árekstur á Akureyri

Þrír voru fluttir á slysadeild FSA eftir harðan árekstur tveggja fólksbifreiða á gatnamótum Glerárgötu og Gránufélagsgötu um kl. 19.00 í kvöld.
Lesa meira

Tap hjá stelpunum

Þór/KA tók á móti sterku liði KR í annarri umferð Landsbankadeild kvenna í Boganum í kvöld. Þetta var hörkuleikur milli tveggja góðra liða. Fimm mör...
Lesa meira

Lítur vel út með flug milli Íslands og Grænlands í sumar

"Við erum að klára pakkann, að ganga frá ýmsum hlutum,"  segir Friðrik Adolfsson sem skrifaði á dögunum undir viljayfirlýsingu fyrir hönd nokkurra fjárfesta vegna sö...
Lesa meira

Umsóknum um fjárhagsstuðning vegna íþróttaiðkunar hafnað í framkvæmdaráði

Framkvæmdráð Akureyrar hefur hafnað erindi frá Ástu Birgisdóttur formanni Sundfélagsins Óðins, þar sem hún sótti um styrki til handa tveimur sundkonum vegna í&t...
Lesa meira

Glæsilegur árangur Óðins á Sparisjóðsmóti

Sparisjóðsmót ÍBR í sundi var haldið í Reykjanesbæ um helgina og fulltrúar Óðins, sundfélags Akureyrar, stóðu sig heldur betur vel þar sem krakkarnir unnu a...
Lesa meira

Vorfundur Samorku í Íþrótta- höllinni á Akureyri

Vorfundur Samorku fer í Íþróttahöllinni á Akureyri nk. fimmtudag og föstudag. Þar verða flutt fjölmörg erindi auk þess sem opnuð verður vöru- og þjónus...
Lesa meira

Lús hefur skotið upp kollinum í Glerárskóla

Lús hefur komið upp í Glerárskóla en það virðist vera regla frekar undantekning að þessi ófögnuður skjóti upp kollinum í einhverjum af grunnskólum bæ...
Lesa meira

Bæjarstjórn skori á ríkisstjórnina að fresta afgreiðslu matvælafrumvarpsins

Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar á morgun munu bæjarfulltrúar VG leggja fram tillögu, þar sem lagt er til að bæjarstjórn skori á ríkisstjórn Íslands a&e...
Lesa meira

KA menn lágu fyrir Vikingi R

KA menn töpuðu fyrir Víkingi R á heimavelli Víkings í annarri umferð 1. deildar karla í gær. Leikurinn endaði með sigri Víkings 3-1. Jón Guðbrandsson skoraði tv&ia...
Lesa meira

Ráðstefna í Ketilhúsinu um menningarstefnur sveitarfélaga

„Menningarstefnur sveitarfélaga - marklaus plögg eða tæki til framfara?" er yfirskrift ráðstefnu sem haldin verður í Ketilhúsinu á Akureyri fimmtudaginn 22. maí nk. 
Lesa meira

Tap gegn Eyjamönnum

Þór tók á móti ÍBV í annarri umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í Boganum í dag. Fyrirfram var búist við erfiðum leik og sú varð raunin. Í...
Lesa meira

Framkvæmdarstjóri SBA-Norðurleiðar hæfilega bjartsýnn fyrir sumarið

Gunnar M. Guðmundsson framkvæmdarstjóri SBA-Norðurleiðar er hæfilega bjartsýnn fyrir komandi sumar. Hann segir bókanir hafa verið góðar fyrir sumarið en eins og aðrir hafi hann &a...
Lesa meira

Nota meira af búfjáráburði til að spara áburðarkaup

Ingvar Björnsson ráðunautur hjá Búgarði segir að bændur reyni nú að nýta sér þann áburð sem til fellur heima á búunum sem best þeir geta, &th...
Lesa meira

Reynslan af því að skilgreina göngugötuna sem vistgötu verði skoðuð

Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarstjóri á Akureyri hefur sent framkvæmdaráði erindi þar sem hún óskar eftir því að framkvæmdaráð taki til u...
Lesa meira

Margir að skoða á fasteigna- markaðnum en fáir kaupa

Rólegheit einkenna fasteignamarkaðinn á Akureyri líkt og víðast hvar annars staðar.  Að undanförnu hafa selst um 25 íbúðir í mánuði en voru á bilinu 6...
Lesa meira

LA hlýtur 11 tilnefningar til Íslensku leiklistarverðlaunanna

Nú liggja fyrir niðurstöður um tilnefningar til Íslensku leiklistarverðlaunanna, Grímunnar leikárið 2007-2008. Leikfélag Akureyrar hlýtur 11 tilnefningar að þessu sinni eð...
Lesa meira

Elstu leikskólabörnin í heimsókn hjá Slökkviliði Akureyrar

Elstu börnin á leikskólum Akureyrar heimsóttu slökkviliðsmenn á Akureyri í morgun, alls um 300 börn auk starfsfólks og var mikið líf og fjör á athafnasvæð...
Lesa meira

Nítján konur útskrifaðar af námskeiðinu Brautargengi á Akureyri

Í vikunni luku 19 konur námskeiðinu Brautargengi á Akureyri og var útskriftin haldin á veitingastaðnum Friðriki V. Þessar konur hafa undanfarnar 15 vikur unnið að viðskiptahugmyndum ...
Lesa meira

Brýn þörf fyrir endurbætur á tengivegum í Eyjafjarðarsveit

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar átti fund með Kristjáni L. Möller, samgönguráðherra í vikunni en sveitarstjórn hefur á undanförnum árum gert fjárlaganefnd A...
Lesa meira

Rekstur líknardeildar á lóð FSA gæti hafist á næsta ári

Halldór Jónsson forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri sagði á ársfundi sjúkrahússins að ekki ætti að vera neitt því til fyrirstöðu að re...
Lesa meira

Magni fær ennfrekari liðsstyrk

Magni sem spilar í 2. deild hefur fengið enn frekari liðsstyrk fyrir sumarið en Ungverski leikmaðurinn Laszlo Szilagyi hefur ákveðið að ganga til liðs við félagið. Þessi 32 á...
Lesa meira

Vel sóttur fundur Handboltafélags Akureyrar

Fundur var haldinn í kvöld í teríu Íþróttahallarinnar á Akureyri þar sem yfirskrift fundarins var "Handboltafélag Akureyrar Staða-Framtíð". Fundurinn var vel só...
Lesa meira

Stjórnsýslunefnd Akureyrarbæjar ánægð með framkvæmd lýðræðisdagsins

Stjórnsýslunefnd Akureyrar fjallaði á fundi sínum í gær um hugmyndir og tillögur sem komu fram í málstofum á íbúaþingi í Brekkuskóla þan...
Lesa meira

Dagur barnsins verði haldinn hátíðlegur í lok maí ár hvert

Bæjarráð Akureyrar hvetur stofnanir bæjarins til þess að gera ráð fyrir degi barnsins í skipulagi sínu hér eftir og hefur tilnefnt Gunnar Gíslason fræðslustjó...
Lesa meira

Kláruðu áfengið en skiluðu því sem var eftir af harðfisknum

Þrír menn voru handteknir aðfaranótt miðvikudags á Akureyri vegna innbrota. Mennirnir eru grunaðir um hafa brotist inn í Dýraspítalann í Lögmannshlíð og Endurvinnsl...
Lesa meira