Fréttir

Framkvæmdum frestað á Dalvík

Í ljósi erfiðrar stöðu í sjávarútvegi hefur Samherji ákveðið að fresta fyrirhuguðum framkvæmdum við uppbyggingu landvinnslunnar á Dalvík um eitt á...
Lesa meira

Evrópuhlaup fatlaðra til Akureyrar

Evrópuhlaup fatlaðra nær til Akureyrar nk. miðvikudag þegar um 80 þroskaheftir einstaklingar koma hlaupandi inn á Ráðhústorg. Þetta er í 9. sinn sem hlaupið er haldið o...
Lesa meira

Enn aðsóknarmet hjá LA

Enn á ný er aðsóknarmet sett hjá LA því á yfirstandandi leikári er fjöldi gesta á Akureyri orðinn sá mesti frá upphafi. Þetta leikár slær &...
Lesa meira

Engin hátíðahöld á sjómannadaginn

Engin hátíðahöld verða á vegum sjómannadagsráðs á Akureyri í tilefni sjómannadagsins nk. sunnudag og segir Konráð Alfreðsson, formaður Sjómannaf&eac...
Lesa meira

Sjö lentu í flóðinu

Nú hefur komið í ljós að sjö manns lentu í snjóflóðinu sem varð efst í Hlíðarfjalli í gær. Fyrstu fréttir af flóðinu voru þæ...
Lesa meira

Snjóflóð í Hlíðarfjalli

Nokkuð stórt snjóflóð féll í Hlíðarfjalli skömmu eftir hádegið í dag, ofan við skíðasvæðið í fjallinu. Ekkert fólk var þ&...
Lesa meira

Veittust að lögreglu

Þrír menn gistu fangageymslur lögreglunnar á Akureyri í nótt og fram á morgun, en þeir veittust að lögreglumönnum sem voru við störf í miðbænum í n&...
Lesa meira

Tveir dæmdir fyrir líkamsárásir

Tveir karlmenn voru í dag dæmdir í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir líkamsárásir sem áttu sér stað í fyrra og árið 2005. Mennirnir hlutu bá...
Lesa meira

Þórsarar hafna tillögum

Fjölmennur félagsfundur hjá Íþróttafélaginu Þór í gærkvöld hafnaði nýjum tillögum íþróttaráðs Akureyrarbæjar um uppby...
Lesa meira

Fiðringur hjá ökumönnum

Lögreglan á Akureyri hefur nú undanfarið lagt talsverða áherslu á að fylgjast með ökuhraða þeirra sem aka um götur bæjarins. Notaðar hafa verið merktar sem ó...
Lesa meira

Opið í Hlíðarfjalli um helgina

Opið verður í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar um hvítasunnuhelgina. Nægur snjór er í brekkunum við Fjarkann og uppi í Strompi. Þar verða báðar lyftur opnar fr&aacut...
Lesa meira

Tveir þjófar dæmdir

Dómar yfir tveimur mönnum sem sem sakaðir voru um þjófnað á Akureyri í febrúar sl. voru kveðnir upp í dag. Báðir hlutu mennirnir skilorðsbundna fangelsisdóma. A...
Lesa meira

Dæmdur fyrir að misnota dóttur sína

Karlmaður hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur fyrir kynferðisafbrot gagnvart dóttur sinni sem er ekki andlega heilbrigð. Faðirinn hafði tvívegis í jan&u...
Lesa meira

Fyrsta flug Norðanflugs í júní

Starfsemi Norðanflugs ehf., félags um fraktflug frá Akureyri til meginlands Evrópu, er formlega hafin. Fyrsta fraktflugið á vegum félagsins verður 3. júní nk. en þá verð...
Lesa meira

Sviku út 30 milljónir

Mál gegn fjórum Akureyringum hefur verið þingfest í Héraðsdómi Norðurlands eystra, en þeim er gefið að sök að hafa svikið út allt að 30 milljónir kr&...
Lesa meira

Barnaníðingur dæmdur

Karlmaður hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í óskilorðsbundið fangelsi fyrir barnaníð. Maðurinn viðhafði mjög gróft kynferðisl...
Lesa meira

KEA úthlutaði 4 milljónum í styrki

KEA úthlutaði í dag styrkjum úr tveimur flokkum Menningar- og viðurkenningarsjóðs. Annars vegar var um að ræða úthlutun íþróttastyrkja og hins vegar styrki sem veitt...
Lesa meira

Kona dæmd fyrir líkamsárás

Kona hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmd í 30 daga fangelsi fyrir líkamsárás gagnvart annarri konu á veitingastað á Akureyri á síða...
Lesa meira

Slökkvistarf tók hálfan sólarhring

Slökkvistarfi í porti Hringrásar í Krossanesi lauk að mestu á þriðja tímanum í nótt og hafði þá staðið í um hálfan sólarhring. Að...
Lesa meira

Bryndís og Sindri á Ólympíudaga æskunnar

Þau Bryndís Rún Hansen og Sindri Þór Jakobsson, ungir sundmenn úr Sundfélaginu Óðni, fengu mikla viðurkenningu á dögunum þegar þau voru valin í lið &I...
Lesa meira

Slökkviliðið með undirtökin

„Það er búið að ganga talsvert á en við erum komnir með tökin á þetta allt saman," segir Magnús Arnarsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu á...
Lesa meira

Eldur í Sindraporti

Mikinn svartan reyk leggur nú yfir nyrsta hluta bæjarins á Akureyri, en fyrir um 15 mínútum kom upp eldur í porti þar sem Sindri hefur aðstöðu skammt vestan við Krossanesverksmiðj...
Lesa meira

Fangelsið endurbyggt

,,Það stóð ekki til að hefja framkvæmdir við fangelsið fyrr en í júní. Hinsvegar stóð þannig á að það var hægt að flytja fangana suðu...
Lesa meira

KA sigraði og Þór gerði jafntefli

KA og Þór léku um helgina sína fyrstu leiki í 1.deild karla í knattspyrnu þetta sumarið. KA-menn tóku á móti Víkingi Ólafsvík og höfðu þar ...
Lesa meira

Þrír nýir þingmenn í Norðausturkjördæmi

Eftir æsispennandi kosninganótt varð niðurstaðan sú í Norðausturkjördæmi að Vinstri grænir og Sjálfstæðisflokkurinn urðu sigurvegarar miðað við kosnin...
Lesa meira

Mikið annríki hjá Slippnum

Verkefnastaða Slippsins Akureyri hefur verið mjög góð að undanförnu. „Það er vitlaust að gera hjá okkur, alls kyns verkefni í gangi og mikil og góð verkefnastaða fr...
Lesa meira

Líf og fjör á öldungamótinu í blaki

Akureyringar sendu fjölmörg lið til keppni á Öldungamótið í Garðabæ og var gengið misjafnt eins og gefur að skilja. Alls kepptu 102 lið í fjórtán deildum og v...
Lesa meira