Goðamót Léttis

Goðamót Léttis fór fram í Breiðholtshverfi um helgina. Mótið var einungis fyrir keppnisknapa yngri flokka og keppt var í barna-, unglinga-, polla-, og teymingaflokki. Eyrún Þórsdóttir og Stefanía Árdís Árnadóttir sigruðu báðar tvöfalt í sínum flokki.

Einnig fékk Stefanía Árdís Þytsbikarinn sem er farandbikar en hann hlýtur sá keppandi sem er hvað snyrtilegastur í klæðnaði og sem ber af í prúðmannslegri reiðmennsku.

Nánar um mótið í næsta blaði.

Nýjast